Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 1
Leikfangaóður leikstjori PLOTULIST 10 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 BLAÐ I Griotnesi Hundurinn Glói vaktar Gijótnes á Melrakka- sléttu með tilþrifum. Bærinn ber nafn með rentu, grjótið er hvergi langt undan. Grýttur sjávar- kambur varðar heimreiðina á aðra hönd og grjótgarður umlykur reisuleg bæjarhúsin þar sem bjuggu nær 40 manns þegar best lét. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Hildi og Björn Björnsson sem eru ein eftir í Grjótnesi með tvo hunda sína og kött. Það var vestanstormur og gekk á með dimmum éljum. Brimskaflarnir æddu utan úr sortanum og ruddust upp á kambinn framan við bæinn með ærandi dyn. ■ SJA BLS 4/5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.