Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 22

Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 22
22 B SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU i ” " YSINGAR Húsasmíði Tveir húsasmíðameistarar óska eftir verkefn- um, jafnt út sem inni. Upplýsingar í símum 892 7941 og 894 4641 á daginn og 566 7463 og 565 7247 á kvöldin. Vegna sífeltt aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða starfsmenn í handritagerð og stjórnun myndgerðar. mvndbærhf. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 - fax 568 8408 Vinna á Grænlandi Vegna jarðvinnuverkefnis á Grænlandi óskar ÍSTAK eftir að ráða: 1. Vanan mælingamann. 2. Verkstjóra - vanan jarðvinnu. 3. Vanan vélamann með meirapróf. 4. Vanan bormann og sprengimann. Áætlaður verktími: Maí-nóvember 1996. Umsóknareyðublöð og upplýsingar á skrif- stofutíma. Skúiatúni 4, I^TAK' Reykjavík, ***** sími 562 2700. Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Eðlisfræði (V2), efnafræði (V2), enska (V2), ferðaþjónustugreinar (V2), íslenska (V2), líf- fræði (1), sálfræði (V2), stærðfræði (2), tölvu- greinar (V2), viðskiptagreinar (Va)- Ennfremur eru laus til umsóknar störf náms- ráðgjafa (3A) og sérkennara (V2). Umsóknir berist skólameistara fyrir 23. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 471 2501. Skólameistari, Helgi Ómar Bragason. FJÁRMÁLASTJÓRI Þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem starfar á sviði innflutnings og sölu á vörum og þjónustu óskar að ráða dugmikinn starfsmann. Starfssvið • Fjármálastjórn og áætlanagerð. • Færsla bókhalds, milliuppgjör, ársuppgjör og frágangur til endurskoðenda. • Umsjón með starfsmannamálum. Leitað er að hæfum einstaklingi sem getur unnið undir álagi, hefur metnað í starfi og kunnáttu til að nýta bókhaldið sem stjórntæki í rekstri. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl.9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknirtil Ráðgarðs merktar; “Fjármálastjóri” fyrir 10. apríl nk. RÁÐGARÐURhf STIÓRNUNAR OG REKSIRARRÁEX3JÖF FURUGERBI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgardur@itn.is Leikskólakennarar Leikskólakennari óskast til starfa frá 1. júní nk. við leikskólann Tjarnarland á Egilsstöðum. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Einnig eru lausar stöður leikskólakennara við skólann. Umsóknarfrestur vegna þeirra er til 27. maí nk. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 471 2145. Blaðamenn Nokkrir blaðamenn óskast til verktakastarfa við tímarit um viðskipta-, atvinnu- og efna- hagsmál. Um er að ræða afmörkuð verkefni hverju sinni og afarstrangan skilatíma („deadline"). Góðar tekjur og greiðslur um leið og verkefn- um er skilað. Umsóknir (trúnaðarmál), með upplýsingum um reynslu, menntun o.þ.h., skilist til af- greiðslu Mbl., merktar: „Blaðamaður - 4139“, fyrir kl. 18.00 þann 10. apríl nk. Öllum svarað. Hugbúnaðar- fyrirtæki - stofnanir Höfum á skrá: • Kerfisfræðinga. • Forritara. Sparið óþarfa fyrirhöfn og auglýsingakostnað - hafið samband. Fljót og góð þjónusta. RÁÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvlnsson, Háaleitlsbraut 58-60 Síml 588 3309, fax 588 3659 OFÐI Sumarstarfsfólk Byggingafélag námsmanna óskar eftir starfsfólki til starfa á Hótel Höfða í sumar. Um er að ræða störf bæði í gestamóttöku og við almenn þrif. Leitað er að námsmönnum (sérskólanemum) með þjónustulund og gott viðmót sem tilbúnír eru í krefjandi störf. Skilyrði er að starfsmenn í gestamóttöku tali a.m.k þrjú tungumál. Mikilvægt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst í maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ingi í síma 552-6477 mánudaginn 1. apríl. Umsóknum skal skilað á skrifstofu BN, Skipholti 29 fyrir miðvikudaginn 3. apríl. A plús er metnaðarfull auglýsingastofa með skýra stefnu og markmið. Viöskiptavinahópur A plús er fjölbreyttur og býöur upp á * krefjandi en skemmtileg verkefni. A piús leitar að hæfum teiknara sem getur unnið sjálfstætt en einnig undir stjórn hönnunarstjóra. Sendið umsókn til mbl. merkt „teiknari A plús" fyrir 15.4.1996. ----------------- ♦ ♦ ♦ P S. Þið sem eruð 3Ö utsknfast ekki vera feimin! Síldarævintýri Vanan skipstjóra, stýrimann og yfirvélstjóra vantar á nótaskip, sem fer til síldveiða í vor. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Nót - 96“. Skipstjóri Skipstjóri óskast á bv. Eyvind Vopna NS-70. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um reynslu og fyrri störf, óskast sendar til Tanga hf., Hafnarbyggð 7, 690 Vopnafirði, fyrir 10. apríl nk. Upplýsingar í síma 473 1143. Ferðamálafulltrúi Ferðamálasamtök Vestfjarða óska eftir að ráða ferðamálafulltrúa til starfa. Starfið felst í að framfylgja stefnu Ferðamálasamtaka Vestfjarða með áherslu á skipulags-, mark- aðs- og um.hverfismál. Sérmenntun eða reynsla af ferðamálum skilyrði. Um er að ræða fullt starf með búsetu á ísa- fjarðarsvæðinu, en starfinu fylgja ferðalög um Vestfirði. Upplýsingar gefur formaður Ferðamálasam- taka Vestfjarða, Áslaug S. Alfreðsdóttir, í símum 456 4111 og 456 3915. Umsóknarfrestur er til 15. apríl og ber að skila umsóknum til Ferðamálasamtaka Vest- fjarða, pósthólf 165, 400 ísafirði. Veiðimaðurinn ehf. er fyrirtœki með heildsölu og smásölu í sportveiðivöru. Fyrirtœkið er 55 ára gamalt og skiptist i verslunina Veiðimanninn og heildsöiu Veiðimannsins. Veiðimaðurinn ehf. er framsœkið fyrirlœki og imynd fyrirtœkisins er lifsstill og fagmennska. VERSLUNARSTJÓRI Við leitum að virkum og hvetjandi verslunarstjóra sem veitir viðskiptavinum það góða þjónustu að þeir velji Veiðimanninn sem „sína“ verslun. Þú þarft að hafa áhuga á sportveiði og haldbæra þekkingu á veiðivörum og tilbúinn að læra meira. Ef þú ert tilbúinn að leggja þig fram höfum við tækifærin fyrir þig. Vinsamlegast athugift að upplýsingar fást cinungis í síma 562 0086, milli kl. 15-18. Umsóknir bcrist til VITUND hf. Laugavegi 47,101 Reykjavík. Umsóknir berist fyrir 12. apríl. RANNSÓKNARSTOFA Rannsóknarstofa óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Starfið felst í rannsóknarvinnu, mælingum og tengdum verkefnum. Við leitum að einstaklingi með háskólapróf í matvælafræði, efnafræði eða líffræði, sem er sjálfstæður og skipulagður í starfi og hefur góða framkomu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. merktar; "Rannsóknarstofa” fyrir 12. apríl n.k. RAÐGARÐUR Inf STIÓRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGJÖF FURUGERBI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgarduröitn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.