Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 23

Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 B 23 ATVINNVJA UGL YSINGA R Vinnuvélaviðgerðir Röskur maður, vanur vinnuvélaviðgerðum, óskast. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Stundvís - 95“. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 588 8500 - Fax 568 6270 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst á ýmsar vaktir á hjúkrunardeildir Droplaugar- staða. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður, í síma 552 5811. Sjúkraþjálfar Þann 1. janúar sl. tók reynslusveitarfélagið Hornafjörður við allri heilbrigðis- og öldrunar- þjónnustu í Austur Skaftafellssýslu. Nú vantar okkur sjúkraþjálfara til starfa hjá Skjólgarði sem hefur með rekstur alls mála- flokksins að gera þ.m.t. heilsugæslustöð. Á heilsugæslustöðinni er vel búin starfsað- staða fyrir sjúkraþjálfara en starfið fer að mestu leyti fram þar. íbúðarhúsnæði er til staðar. Leitað er að einstaklingi, sem áhuga hefur á að taka þátt í að móta framtíðarskipan heilbrigðis- og öldrunarmála í Austur-Skafta- fellssýslu. Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1221 og Anna Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri, í síma 478 1118. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. BYGGINGARVERKFRÆDINGUR BYGGINGATÆKNIFRÆDINGUR Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða byggingatæknifræðing til stjórnunarstarfa. Starfið felst stjórnun á sviði verklegra framkvæmda og skyldra verkefna. Menntunar og hæfniskröfur • Byggingarverkfræðingur eða byg g i n gatækn if ræðing u r. • Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda. • Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamáli. • Sjálfstæði í starfi ásamt samstarfshæfni. Um er að ræða áhugavert stjórnunarstarf fyrir hæfan og metnaðarfulian einstakling. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Byggingarverkfræðingur - tæknifræðingur” fyrir 13.apríl nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNlJNARœRJSKSlEA^ FURUQEROI 5 108 REYKJAVlK SlMI 533-1800 netfang: radgardur©»tn.is Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar í 100% starf vegna veikinda. Einnig vantar hjúkrun- arfræðinga/hjúkrunarfræðinema til ýmissa sumarafleysinga, bæði á hjúkrunardeildir og vistheimilið, m.a. vantar á næturvaktir (grunnröðun f. næturvakt Ifl. 213). Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 553 5262. Atvinna Gerðahreppur auglýsir lausa stöðu launafull- trúa á skrifstofu. Um 75% stöðu er að ræða. Launafulltrúi gegnir jafnframt stöðu gjald- kera á skrifstofu og ritar fundargerðir hreppsnefndar. Reynsla við tölvuvinnslu er nauðsynleg og æskilegt að umsækjandi hafi reynslu af launaútreikningi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 17. apríl 1996. Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 422 7108. Sveitarstjóri Gerðahrepps. ISAL Vélvirkjar - bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja og bifvélavirkja til starfa á vélaverkstæði og fartækjaverk- stæði okkar í sumar. Um er að ræða sumar- afleysingastörf tímabilið 15. maí til 15. sept- ember 1996, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar í starfsmanna- deild ÍSAL alla virka daga frá 10.00-12.00, sími 560 7000. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfirði, eigi síðar en 15. apríl 1996. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslunum Eymundssonar hf., Austurstræti, Mjódd og Kringlunni, Reykjavík, og Pennanum sf., Hafnarfirði. ísienska álfélagið hf. RALA Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1000 þjala smiður óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða starfsmann til að annast húsvörslu og viðhald á aðalstöðvum stofnunarinnar á Keldnaholti í Reykjavík. Ætlast er til að starfsmaðurinn geti sjálfur annast minni háttar viðgerðir á húseigninni, auk þess að sinna eftirliti með helstu rekstr- arþáttum byggingarinnar og almennri húsvörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir um stöðuna skulu sendast for- stjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldaholti, 112 Reykjavík, fyrir 22. apríl nk. Útgerðarmenn Skipstjóri með 15 ára reynslu af humarveið- um og dragnót við suðurströndina óskar eftir skipstjóraplássi. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Skipstjóri - 96", fyrir 3. apríl. Þroskaþjálfar Svæðisskrifstofa fatlaðra Vesturlandi auglýs- ir eftir deildarstjóra við dagvist fatlaðra á Akranesi. Launakjör skv. kjarasamningi SFR og ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir berist til Svæðisskrifstofu Vestur- lands, Bjarnabraut 8, 310 Borgarnesi. Upplýsingar veitir Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri, í síma 437 1780. Skólaskrifstofa Suðurlands - laus störf Hér með eru auglýst laus til umsóknar eftir- talin störf á Skólaskrifstofu Suðurlands sem tekur til starfa 1. ágúst nk: Starf forstöðumanns. Störf tveggja sálfræðinga. Starf kennsluráðgjafa. Starf sérkennsluráðgjafa. Starf talkennara. Umsóknum fylfi yfirlit um menntun og starfs- feril. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Umsóknir sendist til stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, Eyrarvegi 8, Selfossi. Upplýsingar gefa Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, í síma 482-1088 og Ingunn Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Skóla- skrifstofu Suðurlands, í síma 482-1378. Stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands. - HUSASMIÐUR HÚSGAGNASMIÐUR Við leitum að reyndum fagmanni í innréttingasmíði og verkstjórn hjá litlu en traustu byggingafyrirtæki á norðurlandi. Helstu ábyrgðarsvið eru: Verkstjórn, sérsmíði, og innréttingasmiði. *- Mælingar, efnistaka og tilboðsgerð. Fagmennska, skipulagshæfileikar og þjónustulund eru nauðsynlegir eiginleikar. Síðast en ekki síst þarf viðkom- andi að hafa metnað til að leggja sig allan fram í starfi. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Jóna Tryggvadóttir hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í siðasta lagi fyrir hádegi 10. apríl 1996 Á3c- >T Á B E N D I R Á Ð C ) ö F & RÁÐNINGAR IAUGAVEGUR 17B S i M I : 568 90 99 FAX: 568 90 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.