Morgunblaðið - 31.03.1996, Side 27

Morgunblaðið - 31.03.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 B 27 ttAOAUGL YSINGAR Utboð Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í bygg- ingu sýningarhúss á. hverasvæðinu í Hvera- gerði. Húsið er 143 m2 að stærð, byggt úr límtré á steyptum grunni og útveggir og þak klætt polycarbonat plasti og gleri. Húsið afhendistfullbúið með frágenginni lóð. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera- gerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, og á Verkfræðiskrifstofu Suðurlands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis- bæjar þriðjudaginn 16. apríl 1996 kl. 14.00. Opin fundur um tvístefnu- akstur á Hverfisgötu Borgarskipulag Reykjavíkur, borgarverkfræð- ingur og SVR bjóða íbúum, kaupmönnum og fasteignaeigendum við Hverfisgötu og nágrenni til opins fundar um tvístefnuakstur á Hverfisgötu. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Reykja- víkur þriðjudaginn 2. apríl kl. 16.30. Skrifstofa borgarstjóra. Styrkur frá ambassadör Per-Olof Forshells Minnesfond Hlutverk sjóðsins er fyrst og fremst að efla sænskukennslu á íslandi og auka menning- arsamskipti íslands og Svíþjóðar. Styrkurinn er 3.000 sænskar krónur auk viðbótarstyrks að upphæð 3.000 sænskar krónur, sem félagsskapurinn Riksföreningen Sverige- kontakt veitir. Skulu umsóknir berast fyrir 25. apríl 1996 til „Per Olof Forshells Minnesfond", c/o Sig- rún H. Hallbeck, Skipasundi 74, 104 Reykja- vík, sími 581 2636. Mosfellsbær Deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Meltún í Mosfellsbæ verður til sýnis á Bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar frá og með mánu- deginum 1. apríl til 30. apríl 1996. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu berast skriflega til Skipulagsnefndar Mos- fellsbæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, fyrir 30. apríl 1996. Bæjartæknifræðingur Mosfeilsbæjar. Auglýsing á deiliskipulagi sumarhúsabyggðar ílandi Ásgarðs i' Grfmsneshreppi Tillaga að deiliskipulagi sumarhúsabyggðar í landi Ásgarðs í Grímsneshreppi auglýsist hér með samkvæmt ákvæðum skipulagslaga og reglugerðar gr. 4.4. nr. 318/1985. Tillagan nær yfir núverandi og fyrirhugaða sumar- húsabyggð. Deiliskipulagið verður til sýnis á skrifstofu Grímsneshrepps, Félagsheimilinu Borg og hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykja- vík, frá 27. mars til 26. apríl 1996. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Biskupstungnahrepps fyrir 13. maí 1996 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Grímsneshrepps. Skipuiagsstjóri ríkisins. Styrkir til háskólanáms íTékklandi skólaárið 1996-1997 Tékknesk stjórnvöld bjóða fram styrk til allt að átta mánað námsvdalar við háskóla í Tékklandi skólaárið 1996-97. Styrkir til skemmri námsdvalar koma einnig til greina, þó ekki skemur en til tveggja mánaða. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyr- ir 20. apríl nk. á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 29. mars 1996. Félag járniðnaðarmanna W Orlofshús Sumarleiga á orlofshúsum félagsins verður frá 31. maí til 30. ágúst. Tekið er á móti umsóknum um leigu orlofshúsa frá 1. apríl til 3. maí. Nánar.i upplýsingar í fréttabréfi félagsins og á skrifstofunni, Suðurlandsbraut 30, símar 581 3011 og 553 9375. Félag járniðnaðarmanna. Auglýsing um styrki til fráveituframkvæmda sveitarfélaga Umhverfisráðuneytið vill hér með vekja at- hygli þeirra sveitarfélaga sem hyggjast sækja um styrki til fráveituframkvæmda á árinu 1996, sbr. lög nr. 53/1995, um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, að umsóknir þar að lútandi þurfa að berast fráveitunefnd umhverfisráðuneytis, Vonar- stræti 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Framkvæmdir við sniðræsi frá safnkerfum fráveitna, rotþrær, hreinsi- og dælustöðvar og útrásir geta notið styrks. Með umsókninni skal fylgja heildaráætlun um fráveituframkvæmdir í sveitarfélaginu, sem fyrirhugað er að sækja um styrk fyrir og sérstök áætlun um þann áfanga sem áætlað er að vinna á yfirstandandi ári. Einn- ig skulu fylgja með umsókninni tæknilegar upplýsingar um framkvæmdina ásamt teikn- ingum og sundurliðaðri kostnaðaráætlun. Skilyrði fyrir fjárstuðningi er að framkvæmd- irnar séu áfangi í heildarlausn á fráveitumál- um sveitarfélagsins. Styrkir til sveitarfélaga vegna framkvæmda í fráveitumálum á árinu 1996 verða greiddir sveitarfélögunum fyrir 1. maí 1997 að því gefnu að sveitarfélög sem fá stuðning sendi fráveitunefnd, fyrir 1. mars 1997, upplýs- ingar um raunkostnað sveitarfélagsins vegna framkvæmda við fráveitumál í samræmi við áður senda áætlun. Umhverfisráðuneytið, 29. mars 1996. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtaldri eign: 1. Miðtún 7, Hóimavík, þinglýst eign Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Hólmavík, miðvikudaginn 10, apríl 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavik, 29. mars 1996. BA TAR — SKIP Fiskiskip til sölu Til sölu er ca. 230 lesta yfirbyggður stálbát- ur. Skipið selst með aflahlutdeild sem er Dessi: þorskur 0.0196830; ýsa 0,0740187; carfi 0,0290145; grálúða 0,0202268 og skar- koli 0,2766271. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 421 1733. Bréfsími 421 4733. Fiskiskiptil sölu Til sölu er 104 lesta eikarskip í góðu ásig- komulagi. Mesta lengd skipsins er 28,29 metrar og er það mælt 488,3 rúmmetrar. Það selst með veiðileyfi en án aflahlutdeildar. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 421 1733. Bréfsími 421 4733. KVtilTABANKINN Vantar varanlega aflahlutdeild 100 tonn skarkoli, 50 tonn ýsa. Staðgreiðsla. Einnig vantar þorsk til leigu. Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. FASTEIGNASALAN f r Ó n SIÐUMULI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI Félagíf fasteignasala Bátar og skip Höfum verið að beðnir að útvega 20-40 tonna skip með aflaheimildum fyrir öflugt sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörðum. Einnig óskast Sómabátur á verðbilinu 5-6 millj. Upplýsingar veitir Jónatan Einarsson eða Finnbogi Kristjánsson, löggiltur skipasali. Fiskiskiptil sölu Vélskipið Helga RE 49, sem er 199 brúttó- rúmlesta togskip, smíðað í Noregi. Aðalvél Caterpillar 912 hö 1986. Skipið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552-2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. SUMARHUS/-L OÐIR VERKSTJORAFELAG REYKJAVÍKUR Sumarhús óskast til leigu Verkstjórafélag Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu sumarhús fyrir félagsmenn sína tímabilið maí-september í uppsveitum sunn- anlands eða í Borgarfirði. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 562 7070 kl. 9.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.