Morgunblaðið - 19.04.1996, Síða 14

Morgunblaðið - 19.04.1996, Síða 14
14 D FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Gott timburhús við Bergstaðastræti GÓÐ timburhús í gamla bænum í Reykjavík eru eftirsótt af mörgum. Hjá fasteignasölunni Bifröst er nú til sölu húseignin Bergstaðastræti 46. Þetta er timburhús, kjallari, hæð og ris, alls um 152 ferm. ogþví fylgir 19 fermetra bílskúr. „Þetta er mikið endurnýjað hús,“ sagði Sigfús Almarsson hjá Bifröst. „Það var reist árið 1906 og er sex herbergja einbýl- ishús. Utan á því er alveg nýtt járn, allir gluggar eru nýir og þakið er líka nýtt. Bílskúrinn, sem er áfastur húsinu, er ný- byggður." Gengið er inn á miðhæð húss- ins. Þar er eldhús, stofa, borð- stofa og bað. í risinu, sem er um 40 ferm., er allt nýlega klætt að innan með timburpanel. Þar HÚSIÐ er timburhús og stendur við Bergstaðastræti 46. Ásett verð er 12,9 millj. kr., en húsið er mikið endurnýjað. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Bifröst. FASTEIGNAMIÐLCIN SUÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 134 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. 2300 Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Guilsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb.- hagstætt verð. örfáar íb. eftir. 24 íb. í sex hæða lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skilast fullbúin að utan sem innan. Vandaður myndabæklingur á skrif- stofu. 2299 EINBYLI OG RAÐHUS 5 HERB. OG HÆÐIR 85? m 1 BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. ínnr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 12,9 millj. 2162 KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA Ibúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMÞ. ÍBÚÐUM-. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb íb. Sérinng. í báð- ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 FANNAFOLD Glæsilegt einb. 245 fm á einni og hálfri hæð. 38 fm innb. bílsk Stórar hornsvalir á þrjá vegu, góður staður með fal- legu útsýni. Góður möguleiki á séríb. á neðri hæð. Góð áhv. langtímalán. 2248 GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb. endaraðh. á mjög góðum stað í Mos. Fallegai* innr. Parket. Glæsilegur sérhannaður suður- garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott verð 8,1 millj. 2247 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2234 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Fai- legt endaraðh. 278 fm, sem er kj. oa tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. T kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með timburverönd. Verð 12,9 millj. 2244 FANNAFOLD Failegt parh. á tveimur hæðum 112 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Góður staður. Fallegt útsýni. Áhv. bygg- sj. 3,6 millj. Verð 10,5 millj. 1448 BARRHOLT - MOS. Glæsil. 177 fm einbhús á einni hæð m. innb. 36 fm bílsk. Fal- legar innr. Parket. Verðlaunagarður m. nýl. timburverönd og heitum potti. Verð 13,9 millj. 2225 I SMIÐUM GUNNARSBRAUT Falleg 126 fm íb. sem er hæð og ris í þríb. ásamt 38 fm bílsk. í fallegu nýmál. húsi í Norðurmýrinni. Suðursv. 5 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 9,9 millj. 2202 REKAGRANDI Falleg 130 fm íb. hæð og ris í nýl. blokk ásamt bílskýli. Fallegar eikarinnr. Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti mögul. á minni íb. 2256 GARÐABÆR Falleg efri hæð, 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu út- sýni. Verð 10,5 millj. 2120 4RA HERB. FIFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innrv-. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sórinng. Sér bílastæði. Verð 8,9 millj. 2158 ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. 103 fm ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. Nýtt parket. Sér þv. í íb. Nýtt flísal. bað. Stórkostlegt útsýni. Verð 7,5 millj. 2239 ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæð 108 fm. Góðar innr. Vestursv. Fráb. út- sýni. Verð 6,8 millj. 2213 HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg 105 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sérinng. Sérhiti. Sérþv- hús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. 2199 DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sérinng. Nýlegt park- et. Sérþv. og búr inn af eldh. Ný pípulögn. Sér- hiti. Nýl. gler.Verð 8,3. millj. 2150 ENGIHJALLI Höfum til sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. .Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2109 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb. efri hæð í þríb. Fallegar innr. Nýtt eldh. Parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6 millj. 2194 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2. millj. 2192 MERKJATEIGUR Höfum til sölu fallega 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Góðar innr. Sérþvhús. í íb. Sérinng. Fal- legt útsýni. Verð 7,2 millj. 2103 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 VESTURBERG Mjög falleg 3ja herb 80 fm íb. á 3. hæð. Nýl. parket á allri íb. Fallegt út- sýni yfir borgina. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 3,4 millj. til 40 ára Verð 6,2 millj. 2228 ARNARSMÁRI Glæsileg ný 3ja herb. íb. 84 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús í íb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 2087 MARKHOLT Höfum til sölu 3ja herb. íb. ásamt 51 fm bílsk. í litlu fjölbhúsi sem þarfnast lagfæringa. Hagst. verð. 2250 EYJABAKKI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 3. hæö. íb. er öll nýmáluð. Nýleg gólfefni. Tvær geymslur. Þv. inn af eldh. Áhv. 4,7 millj. bygg- sj. og húsbr. Útb. 1,7 millj., sem mætti gr. á 2 árum. Skipti mögul. á sérbýli í Mos. eða Vatns- enda. 2024 HRINGBRAUT Falleg mikið endurn. 3ja herb. 80 fm íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. Nýtt eldh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,2 millj. 1421 KÓNGSBAKKI Falleg 3. herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sér garði í suður. Sér þv. í íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Verð 6,5 millj. 2243 BORGARHOLTSBRAUT Faiieg 3. herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 DALSEL Falleg 3ja herb. íb. 91 fm á jarðh. í blokk. Nýjar fallegar innr. Gott sjónvhol. Nýl. viðg. hús. Áhv. byggsj. 3,3 millj. til 40 ára. Verð 6,5 millj. 1582 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv. í íb. Verð 6,4 millj. 2171 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæö ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suöursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 3JA HERB MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. 1767 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verö 6,6 millj. 2222 KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Suðursv. Fal- legt útsýni. Bílskýli. Verð 5,6 millj. 2144 SKIPASUND - LAUS. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafmagn, nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarð- ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 4. millj. Verð 6,5 millj. Laus strax. 2123 2JA HERB. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára. Verð 4,8 millj. 1702 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suöur. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verð 3,5 millj. 2028 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 HLÍÐARHJALLI ÚTBORGUN AÐEINS 1,8 MILLJ. Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Parket. Fallegar nýl. innr. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 4,6 millj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. 2197 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Ný viðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm. Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2242 ÁLFTAMÝRI Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 4. hæð, efstu. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. 2220 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj. 2252 FLYÐRUGRANDI Gullfalleg rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á jarðh. Parket, sér suðurgarð- ur m. verönd. Áhv. Byggingasj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. 2246 BERGÞÓRUGATA Glæsileg nýl. 2ja herb. 66 fm íb á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 2187 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 SKIPASUND - LAUS Höfum til sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinn- gang. sérhiti. Góður garöur. Verð aðeins 3,6 millj. 2139 ATVINNUHUSNÆÐI BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum tii sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBUSTAÐIR MEÐALFELL - KJOS. Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumacbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 100 fm verönd. Hálf- tíma akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. 2176 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nyjai’ íb. - hagstætt verð Örfáar íbúðir eftir 24 íbúðir í sex liæða lyftuhúsi. Allar íb. skilasl fullbúnar án gólfefna. Sameign skil- ast fullbúin að utan sem innan. Vandaður myndabæk- lingur á skrifst. 2299 Verð 6.950 þ. Verð 8,2 millj. Verð 10,8 millj. 3ja herbergja 4ra herbergja „Penthouse" 86 fm. 106 fm. 165 fm. Byggingaraðili: Járnbending hf. er gert ráð fyrir tveimur til þremur svefnherbergjum og góðri setustofu eða sjónvarps- herbergi. í kjallara er gert ráð fyrir lítilli íbúð með eldhúsi, her- bergi og snyrtingu, en sú að- staða er þó ekki fullbúin. Geymsla og þvottahús eru líka í kjallara. Búið er að end- urnýja rafmagn og leiðslur að hluta til. „Þetta er góð eign í hjarta bæjarins og stutt í alla þjón- ustu,“ sagðj Sigfús Almarsson að lokum. Ásett verð hússins er 12,9 millj. en áhvílandi eru 4,2 millj. kr. ------» ■*■ ■■*-- Fyrsti vaxtadag- ur fast- eigna- veðbréfa AF GEFNU tilefni vill Húsnæðis- stofnun ríkisins taka það fram, vegna umræðna þar að lútandi, að svokölluð „vinnuregla" stofnunarinnar, um fyrsta vaxtadag fasteignaveðbréfa, er alls ekki vinnuregla hennar. Kem- ur þetta fram í fréttatilkynningu frá Húsnæðisstofnuninni. Hér er hins vegar um að ræða venju, sem skapast hefur á fasteigna- markaðinum í samningum á milli kaupenda og seljenda íbúða, án af- skipta Húsnæðisstofnunar. Samn- ingar þessir eru henni því óviðkom- andi og gerðir án hennar vitundar. Þegar þeir berast henni hafa við- komandi kaupendur og seljendur komið sér saman um það hver skuli vera fyrsti vaxtadagur fasteignaveð- bréfanna og fer afgreiðsla Húsnæðis- stofnunar alfarið fram í samræmi við þá samninga. Þegar um íbúðarkaup er að ræða er það seljandi íbúðarinnar, sem er að lána kaupanda hennar hluta af andvirðinu. Allir vextir, sem falla á skuldabréfið, fram að þeim tíma að húsbréfin eru afhent seljandanum, ganga því til seljandans, en ekki til Húsnæðisstofnunar. Rétt er að benda á að fyrsti vaxtadagur fasteignaveð- bréfa hefur verulega þýðingu fyrir seljendur fasteigna, við mat þeirra á söluandvirði skv. kauptilboði. Hlutverk Hús- næðisstofnunar Hlutverk Húsnæðisstofnunarinnar er að skipta á skuldabréfum, í tengsl- um við íbúðarkaup, og húsbréfum, í samræmi við ákvæði þeirra kauptil- boða, sem henni berast í hendur. Einungis, þegar um það er að ræða að kaupandi íbúðar uppfyllir ekki þau skilyrði, sem löggjafinn setur fyrir samþykki skuldabréfaskiptanna, synjar stofnunin um skuldabréfa- skipti. En áður en til synjunar kemur er viðkomandi aðilum gefínn kostur á því að leggja fram gögn, sem sanna að þeir uppfylli þessi skilyrði. Þá er það undir þeim komið hvenær af- greiðsla fer fram, þar sem afgreiðslu- tíminn markast af því, hversu lengi þeir eru að skila þessum gögnum til stofnunarinnar. I þessu sámbandi má benda á, að sl. eitt til eitt og hálft ár hafa allar umsóknir, sem hafa verið í lagi, verið afgreiddar frá henni á einni viku til tíu dögum. í þessu sambandi er rétt að benda á, að á árinu 1991 könnuðu bæði bankaeftirlit Seðlabankans og um- boðsmaður Alþingis venju þá, sem myndast hafði á fasteignamarkaðin- um um fyrsta vaxtadag fasteigna- veðbréfa, og afgreiðslu þessa mála hjá Húsnæðisstofnun. Sá hvorugur þeirra ástæðu til að gera neinar at- hugasemdir við afgreiðslur hennar í þessu efni. Þar kom fram að hér er um að ræða hlut, sem er samningsatriði milli aðila fasteignaviðskiptanna og henni óviðkomandi. Rétt er að taka fram, að afgreiðslur stofnunarinnar á þeim tíma voru með sama móti og í gildi eru í dag, segir að lokum í fréttatilkynningunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.