Morgunblaðið - 16.05.1996, Síða 6

Morgunblaðið - 16.05.1996, Síða 6
6 D FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 'M FASTEIGNAMIÐSTÖDIN V Sit SKIPHOLTI50B • SIMI562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9 - 12 og 13 - 18, laugardaga kl. 11 - 14. Athugið! Yfir 600 eignir á Reykjavíkur- svæðinu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði SUÐURAS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bfl- sk. samt 137 fm Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7.3 millj. 060422 HLIÐARHJALLI Til sölu áhugaverð 135 fm íbúð I glæsi- legu húsi við Hliðarhjalla. Um er aö ræða svoköiluð klasahús með fallegum ibúöum. Stæði i lokuðu bílskýli 30 fm Sérinngangur en (húsinu er nánast allt sér. Þrjú góð svefnherb. Eikarparket á holi, stofum, eldhúsi og öllum herb. Alno-innr. Vönduð eftirsóknarverð íbúð. 050383 NOKKVAVOGUR Til sölu áhugav. hæð 93 fm auk þess 33 fm bílsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb.. eldhús og baðherb. Laus 1. mal Hagst. verð 8,2 millj. 050371 SÖRLASKJÓL Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100 fm í tvíbhúsi. Bilskréttur. Glæsil. sjávar- útsýni. Getur losnað fljótlega Verð 9,8 milij. 050370 Einbýli HAGALAND Skemmitl. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb. góð stofa. Parket. Ný eld- húsinnr. Flísal. baðherb. 34 fm bflsk. með gryfju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. 070686 FANNAFOLD Faliegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. Gott rými undir öllum bílsk. Áhugaverð eign. Verð 13 millj. 070685 MOSFELLSBÆR Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisstað rétt hjá Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9.9 070679 MOSFELLSDALUR Til sölu áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús- inu fylgir um 1,5 ha. eignarland. Fráb. staðsetn. 070638 4ra herb. og stærri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg, og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6.9 m. 040111 ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð, 97 fm á 3ju hæð, ný- leg eldhúsinnrétting og gólfefni. Sameign snyrtileg. Hús nýlega lagfært að utan og málað. Áhugaverð íbúð. Verð 7,7 m. 030646 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm. Ib. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3. svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6.7 millj. 030645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5.7m. Verð 9.2 m. 030621 GRETTISGATA 6 Til sölu falleg 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 030600 HAALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. Ib. á 4. hæð i góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. ut- sýni. Laus fljótlega Verð 7.8 m. 030566 Raðhús /parhús STARENGI Til sölu skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur bygging- araðili. Teikn. á skrifst. FM 060474 VEGHUS-HAGST. LAN Áhugaverð falleg 60 fm 2ja herb. íbúð í góðu fiölb. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4.8 m. byggsj. með 4.9% v. Hagstætt verð 6.4 m. 010614 Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN Til sölu 829 ferm. lagerhúsn með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði 4. m. lofthæð. 090256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2. íþróttasölum, gufubaði, búningskl. ofl. Ymsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrif- st. FM 090224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn- ing. 090205 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofu húsn. á 2 hæð. í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lag- færingar en gefur mikla möguleika. Teikn. lyklar og nánari uppl. á skrifst. 090162 RAUÐARARSTIGUR Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 030565 3ja herb. ib. STELKSHOLAR Mjög snyrtil. 76 fm íb. á 1. hæð í nýi. viðg. húsi. Áhv. 4.5 m. Verð 6.5 m 020867 BARMAHLÍÐ Mjög góð 3ja herb. íb. 66 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3.0 m. hagst. lang- tímal. Verð 5.5 m. Laus. 020852 ARNARSMÁRI - KÓP. Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4.4 m. hús- br. íb. getur verið laus strax. 020849 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 m. 020743 FURUGRUND Til sölu skemmtil. 3ja herb. ib. 73 fm i litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj. 020270 Landsbyggðin KIRKJUBOL Til sölu jörðin Kirkjuból í Korpudal í Ön- undarfirði. Á jörðinni er nú rekið kúabú, framleiðsluréttur i mjólk um 74 þús. litrar. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 100428 BREKKUBÆR Til sölu jörðin Brekkubær í (Breiðuvíkurhr.) nú Snæfellsbæ. Áhugaverð jörð undir jökli. Nánari uppl. á skrifst. FM 100426 SYÐRI-ÚLFSSTAÐA-HJÁ- LEIGA Til sölu jörðin Syðri-Úlfsstaðahjál. i A- Landeyjum. Jörðin er án mannvirkja. Landsstærð um 100 ha. Hagar algrónir og grasgefnir. Verð 4,2 millj. 100424 FLAGAí HÖRGÁRDAL Til sölu jörðin Flaga í Eyjafjarðarsýslu. I dag er þar rekið svína- og fjárbú. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. 100420 BORGARFJÖRÐUR Áhugaverð jörð í Borgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt iþhús. Land- stærð rúmir 800 ha. Töluverð veiðihlunn- indi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki í ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11.5 millj. 100419 HÁMUNDARSTAÐIR I Um er að ræða vel uppbyggða jörð án framlréttar. Veiðihlunnindi m.a. laxveiði f sjó. Mikil náttúrufegurð. Áhugav. jörð. 100403 FÍFILBREKKA Garðyrkjubýlið Fífilbrekka við Vesturlands- veg er til sölu. Um er að ræða myndarlegt íbhús. ásamt plastgróðurhúsum. Lands- stærð tæpur 1 ha. Góðir mögul. á útirækt- un. Fráb. staðsetn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm Hagstæð lán áhv. Verð 13.6 millj. 100377 OLVALDSSTAÐIR Jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgarhreppi, Mýrasýslu er til sölu. Jörðin er án fram- leiðsluréttar. Byggingar ágætt ibhús. um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gam- alla fjárhúsa. Landstærð er 143 ha. Veiði- hlunnindi. Um 8 km. í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM 100361 GARÐYRKJUSTÖÐ Til sölu garðyrkjustöð í fullum rekstri um 724 fm undir gleri. 45 fm aðstöðuhús. Hús sem hefur verið ágætlega haldið við. Verð 3,5 millj. Áhv. 1,5 millj. stofnlánadeild. Einnig kemur til greina að selja einb- hús(14167) v. Heiðarbrún um 154 fm á tveimur hæðum. Verð 9,5 m. Áhv. 5,0 m. í byggsj. Áhugav. eignir. Nánari uppl. á skrifst. 100357 MÝRARTUNGA II Til sölu jörðin Mýrartunga II í Reykhóla- sveit. Gott mikið endurnýjað íbúðarhús. Góð fjárhús. Á jörðinni er í dag rekið fjárbú með um 300 fjár. Selst með eða án bú- stofns og véla. Hagstætt verð. Möguleg skipti á eign t.d. á Sauðárkróki eða Dal- vík, aðrir staðir koma til greina Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM 100327 JÖRÐ í GRÍMSNESI Til sölu jörðin Reykjanes i Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús. Verð 16.0 m 100015 BORGARHEIÐI Til sölu skemmtil. timburhús 117 fm auk 11 fm geymslu og 18 fm bílskýli Veð að- eins 5,8 millj. eða tilboð 140187 KRÓKATJÖRN Til sölu nýtt glæsil. sumarhús (heilsárshús) v. Krókatjörn í landi Miðdals II í Mosfbæ. 1 ha eignarland sem liggur að Krókatjörn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 130296 ÖNDVERÐARNES Til sölu fallegt sumarhús i landi Öndverð- arness í Grímsnesi. Húsið er allt viðarklætt að utan sem innan. Góður sólpallur. Eign- arland. Fráb. staðsetn. Verð 4.0 m. 130292 SUMARHÚS - 15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- ariandi í AustUr-Landeyjum. Rafmagn og vatn Verð 4,9 millj. 130270 HOLT / IÐNAÐARBÝLI Til sölu Iðnaðarbýlið Holt í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi (rétt við Vegamót). Um er að ræða atvinnu- og ibúðarhúsn. á um ca. 8 ha eignarlandi. í dag er þar rekið viðgerðarverkstæði. Áhugav. fyrir aðila sem vill skapa sér at- vinnu. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 110079 MOSFELLSDALUR Til sölu áhugavert steinh. á tveimur hæð- um um 250 fm ásamt innb. bilsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. 110076 2ja herb, íb. BLONDUHLIÐ Vörum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sér inng. ibúðin er um 50 fm, parket, end- urnýjað gler. Verð 4.5 m. 010631 Athugíð! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. HÚSIÐ er við Reykjarbyggð 32 í Mosfellsbæ. Það er rúmir 270 ferm. að stærð með innbyggðum 31 ferm. bílskúr. Ásett verð er 14 millj. kr., en húsið er til sölu hja fasteignasölunni Fold. Fallegt einbýlis húsí Mos- fellsbæ HJÁ fasteignasölunni Fold er nú til sölu fallegt einbýlishús að Reykj- arbyggð 32 í Mosfellsbæ. Húsið er rúmir 270 ferm. að stærð með inn- byggðum 31 ferm. bílskúr. Að sögn Ævars Dungal hjá Fold er húsið sérlega vel staðsett á eignarlóð og útsýni frábært. Franskir giuggar prýða húsið svo og 30 ferm. garðskáli. Að auki státar eignin af glæsilegum sól- palli sem er að hluta hellulagður og að hluta úr við. Þar er einnig nuddpottur sem er afgirtur með góðri girðingu. „Innréttingar í húsinu eru afar sérstakar og vandaðar,“ sagði Ævar. „Þannig er eldhúsinnrétt- ingin afar glæsileg og með ákaf- lega ljúfri halogen-lýsingu. I setu- stofu eru innbyggðir skápar og bar. Tvö baðherbergi eru í húsinu, sem bæði eru flísalögð og allt par- ket í húsinu er Merabou-parket. Inn af svefnherbergi er fataherbergi og innangengt er úr svefnherbergi út á sólpallinn.“ Úr þvottahúsi er hægt að ganga inn í bílskúrinn sem er flísalagður og býður upp á góða vinnuaðstöðu. Þá er gott geymsluloft yfir bíl- skúrnum. Ásett verð er 14 millj. kr. en áhvílandi í húsbréfum eru 6 millj. kr. Þá eru húseigendur til viðræðu um hvers konar skipti. Bretland AUBREY House stendur á einum hektara lands í Kensington. Hús til solu fyrir 2,5 millj- arða kr. London. Daily Telegraph. AUGLÝST hefur verið til sölu sveitasetur steinsnar frá ein- hverjum bestu veitingahúsum og kvikmyndahúsum Lundúna og neðanjarðaijárnbrautinni. Aubrey House heitir setrið og stendur á einum hektara lands efst í Campden Hill í Kensington. Söluverðið er 25 milljónir punda eða rúml. 2,5 milljarðar ísl. kr. Þetta er hæsta húsverð sem upp hefur verið sett í Bretlandi á þessu ári og með því hæsta sem um getur þar í landi. Húsið hefur verið í eigu Alex- ander-fjölskyldunnar í 120 ár. William heitinn Alexander stofnaði banka, sem við hann var kenndur og hann stór- græddi á. Sá banki er nú í eigu hins kunna og illa stadda ríkis- banka Crédit Lyonnais í Frakk- landi. Húsið ásamt viðbyggingum er um 10 sinnum stærra en venjuleg fimm herbergja hús frá Viktoríutímanum í borgum og bæjum á Englandi. Húsið í núverandi mynd er frá 1745 en þá var álmum bætt við það og framhliðin endurgerð. Sveitalíf í hjarta Lundúna Ef ekki heyrðist daufur niður frá umferðinni gætu gestir í Audrey House haldið að þeir væru staddir lengst inni í Staf- fordshire á Mið-Englandi, en ekki í hjarta heimsborgarinnar. Um hlið á veggnum umhverfis garðinn er gengið út í Holland Park. Tveggja mínútna gangur er til skemmtistaða í Notting Hill Street sem nú eru mikið í tísku. Elsti hluti hússins var reistur yfir heilsulind. Ráðagerðir um að hagnýta hana fóru út um þúfur og síðan hefur húsið ver- ið í einkaeign að því undan- skildu að það var heimavist kvennaskólanema um skeið. Aiexander keypti húsið 1873 og kom sér upp listverkasafni með málverkum eftir Van Dyck, Hogarth og Frans Hals. Mörg þessara verka voru gefin bresku þjóðinni fyrir rúmum 20 árum. Hann var einnig verndari James McNeill Whistler og eft- irmynd af málverki eftir hann af einni dóttur Alexanders hangir í stiga hússins. Frum- myndin var gefin Tate lista- safninu. Annað hús í höfuðborginni, Old Rectory í Chelsea, var einn- ig auglýst til sölu fyrir 25 millj- ónir punda í fyrrasumar, en það seldist fyrir um 22.5 milljónir punda. Hæsta verð sem fengist hefur fyrir hús í Bretlandi er 40 millj- ónir punda. Þar var um að ræða eitt af húsum hirðarkitekts Ge- orgs IV við Regents Park.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.