Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 B 21 4k Wl MNI ¦ Al IC^I Y^IKIC^AR & Fjölskyldufræðingar - fulltrúi Ráðgert er að hefja starfsemi fjölskylduráð- gjafar á vegum Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar á næstunni. Leitað er að reyndum meðferðaraðilum, s.s. félagsráðgjöfum og sálfræðingum með mennt- un og bjálfun í fjölskyldumeðferð. Fjölskylduráðgjöfin er tilraunaverkefni til tveggja ára á vegum sveitarfélaganna. Einnig er óskað eftir fulltrúa til að annast skrifstofustörf, símavörslu o.fl. s Þekking á bókhaldi æskileg. Nánari upplýsingar veitir Rannveig Guðmunds- dóttir, forstöðumaður, í síma 562 1266 milli kl. 9 og 10 virka morgna og ísíma 564 2356 á kvöldin. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Garðabær Leikskólar Garðabæjar Óskum eftir að ráða matráð í leikskólann Kirkjuból v/Kirkjulund frá og með 15. júní nk. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 565 6322 og 565 6533 eða leikskólafull- trúi í síma 565 6622. Leikskólafulltrúi. Lausar kennarastöður við Reykholtsskóla Biskupstungnahreppur auglýsir lausar kennarastöður við Reykholtsskóla í Biskups- tungum. Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla (yngri börn), danska, íþróttir, raungreinar, handmennt (smíðar) og safnvarsla/leiðsögn við bókasafn skólans (hlutastaða). Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn M. Bárðarson, ísíma 486 8830 (486 8708 hs.). Reykholtsskóli er einsetinn grunnskóli með um 90 nemendur í 1.-10. bekk, góða vinnuaðstöðu og gott bókasafn. Kennaraíbúðir eru i boði. í Biskupstungum eru tveir þéttbýliskjarnar, Laugarás og Reykholt (fjar- lægð u.þ.b. 100 km frá Reykjavík). í Reykholti er sundlaug, félagsheimili, leikskóli og banki. í Laugarási er heilsugæslustöð. Skólanefnd Biskupstungnahrepps. Lyfjakynnir - lyfjaf ræðingur Vegna aukinna umsvifa innan lyfjadeildar fyrirtækis okkar óskum við eftir lyfjafræðingi til starfa. Um er að ræða sjálfstætt starf sem felst í kynningum á lyfjum frá erlendum lyfja- framleiðanda auk annarra lyfjafræðistarfa. Upplýsingar veitir Valur Ragnarsson í síma 562 8411. Skriflegar umsóknir, merktar „Starfsum- sókn", óskast sendar Austurbakka hf., fyrir 4. júní. Austurbakki hf., sem var stofnað 1967, er umboðs- og heildverslun. Starfsmenn fyrirtækisins eru rúmlega 30, þar af tveir lyfjafræðingar. JL> >4usturbakki hf. M_MÆ. P.O. Box 909 - Reykjavík, Iceland Snyrtifræðingur óskast í Hagkaup Kringlu Snyrtifræðingur óskast í snyrtivörudeild Hag- kaups í Kringlu sérvöru til sumarafleysinga og aðra hvora helgi. Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra 28. maí milli kl. 14 og 17. Tónlistarskóli Dalvíkur auglýsir eftir píanókennara í fulla stöðu næsta haust. Við skólann starfa 8 kennarar og nemendur eru um 130 á Dalvík, Árskógsströnd, og í Svarfaðardal. Ef bú stundar útivist, bá er betta staðurinn fyrir þig. Ef bú vilt taka bátt í menningar- starfi bá, er betta staðurinn fyrir þig. Hringdu í síma 466 1863 eða 466 1493 (Hlín) og kynntu bér málin. Skólastjóri. Nautastöð Bændasamtaka íslands á Hvanneyri Bændasamtök íslands óska að ráða for- stöðumann að Nautastöð samtakanna á Hvanneyri. Umsækjendur burfa að vera búfræðikandi- datar eða dýralæknar. Umsóknir sendist Bændasamtökum íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirs- son í síma 563 0300. Bændasamtök íslands. Krefjandi og spennandi starf Fyrirtæki í Reykjavík, er annast milligöngu um ýmis verkefni fyrir önnur fyrirtæki, hefur falið mér að leita að einstaklingi til starfa við vandasamt og spennandi verkefni, er krefst mikillar atorkusemi og dugnaðar. í boði er krefjandi starf er innifelur mikil mannleg samskipti, iáræði og bess að ná ásættanlegum niðurstöðum í samningum. Leitað er að aðila, er hefur haldgóða mennt- un, góða og hagnýta starfsreynslu af við- skiptum, gott vald á enskri tungu, metnað, vilja og getu til að takast á við flókin og oft erfið verkefni, þar sem reynir á festu og þrautseigju. í boði er starf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki, er vinnur, starfar og keppir á sig- kvikum markaði bar Sem samkeppnin er mikil. Þá eru í boði góð laun fyrir réttan aðila. Væntanlegur starfsmaður parf að geta hafið störf mjög fljótlega. Umsóknir, er tilgreini allar persónulegar upp- lýsingar, menntun og fyrri störf, ásamt mynd, óskast mér sendar fyrir 2. júní nk. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veiti ég á skrifstofu minni á venjulegum skrifstofutíma. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf- starfsmannastjórnun, Austurstræti 12-14, (4. hæð), sími562 4550, 101 Reykjavík. Lausar kennarastöður við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Vopnafjarðarskóli er einsetinn með 135 nem- endur frá 1. til 10. bekk. Samkennsla er í 3.-4. bekk og 5.-6. bekk. Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: Sérkennsla, raungreinar, mynd- og hand- mennt, tungumál og almenn kennsla. Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 473 1256 og 473 1108 (heima) og aðstoðar- skólastjóri í síma 473 1556 og 473 1345 (heima). Matreiðslumaður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mosfellsdal óskar eftir matreiðslumanni í 3 mánuði í sumar. Unnið er á vöktum. Upplýsingar í síma 568 2278 á milli kl. 10.00 og 12.00 briðjudag og miðvikudag. Sigrún Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri. Kennari Við Grunnskólann í Þykkvabæ vantar kenn- ara fyrir næsta skólaár. í skólanum eru 23 nemendur. Upplýsingar veitir Una Sölvadóttir skólastjóri í síma 487 5669 eða 487 5656. Leikskólastjóri Okkur vantar leikskólastjóra í Leikskólann í Þykkvabæ. í skólanum eru 16 börn. Ráðningartími er frá 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar, Sigríður Ágústsdóttir, í síma 487 5630. Greiddur er flutningsstyrkur og í boði er ódýrt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Þykkvibær er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík, bundið slitlag alla leiðl Grunnskóli og leikskóli samnýta nýtt og fallegt skólahús. Sölustörf - verslunarstörf 1. Heildverslun í Reykjavík. Sala á matvör- um til verslana. Um er að ræða nýja vöru- tegund. Leitað er að kappsömum og dríf- andi sölumanni, sem getur axlað ábyrgð. Áhugavert og spennandi framtíðarstarf. Verður að geta byrjað strax. 2. Byggingavöruverslun í Reykjavík. Af- greiðsla, sala og bjónusta við viðskipta- vini í lagnadeild. Leitað er að pípulagn- ingamanni. Vinnutími kl. 8/9-18.00. Ráðning fljótlega. 3. Varahlutaverslun í Reykjavík. Sala og bjónusta í verslun. Skilyrði er að viðkom- andi sé bifvélavirki. Framtíðarstarf hjá traustu og gamalgrónu fyrirtæki. Vinnu- tími kl. 8-18. 4. Gleraugnaverslun miðsvæðis í Reykja- vík. Afgreiðslu- og bjónustustarf í glæsi- legri verslun. Viðkomandi verður að vera smekklegur og þjónustulipur. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími kl. 9-18 (ekki unn- ið á laugardögum). Umsóknarf restur er til og með 31. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.