Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ f BATAR-SKIP Fiskiskiptilsölu Til sölu er ca. 230 lesta yfirbyggður stálbát- ur. Skipið selst með aflahlutdeild sem er bessi: Þorskur 0.0196830; ýsa 0,0740187; ufsi 0,1199632; karfi 0,0290145; grálúða 0,0202268 og skarkoli 0,2766271. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 421 1733, bréfsími 421 4733. VEIÐI Haukadalsá efri í Dölum Góð silungsveiði og laxavon. Nýtt og rúm- gott veiðihús með öllum bægindum. Tvær stangir seldar saman. Verð kr. 5.000- 8.000 á stöng eftir tímabilum. Upplýsingar og pantanir í síma 897 6690 hjá Herði Traustasyni. NAUDUNGARSALA Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Balar 6, íb. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patreks- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, 29. maí 1996 kl. 16.00. Balar 6, íb. 0102, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurrfkisins, 29. mai'1996. kl. 16.30. Balar 6, íb. 0202, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl, eig. Patrekshrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurríkisins, 29. maí1996kl. 17.00. Sigtún 59, íb. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjoður verkamanan, 29. maí 1996 kl. 17.30. Sæbakki 4a, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna, 30. maí 1996 kl. 09.00. Tjarnarbraut 10, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. maí 1996 kl. 09.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 24. maí 1996. FUNDIR - MANNFAGNADUR Knattspyrnufélagið Víkingur Aðalfundur Aðalf undur félagsins verður hald- inn í Víkinni briðjudaginn 4. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Neskirkja Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður hald- inn í safnaðarheimili Neskirkju mánudaginn 3. júní kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Kársnesprestakall Aðalfundur Kársnessafnaðar verður haldinn í safnaðarheimilinu BORGUM, sunnudaginn 2. júní 1996, að lokinni guðsbjónustu í Kópa- vogskirkju, sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin. AUGLYSINGAR IIISÖLU Vantar þig eitthvað á skrifstof una? Skrifborð, tölvur, símkerfi, ritvél o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 553 0715. Gott tækif æri Vegna flutninga er til sölu fyrirtæki (skyndi- bitastaður og heimsendingarbjónusta) í full- um rekstri. Oruggur hagnaður. Verðhugmynd 8 milljónir. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Gott tækifæri - 4412". Ferðaþjónusta í sátt við umhverfið Ráðstefna á vegum umhverfisráðuneytisins og Ferðamálasamtaka íslands miðvikudaginn 29. maí 1996 í sal 3 í Háskólabíói Guðmundur Bjarnason Magnús Magnússon Ráðstefnustjórar Eyþór Einarsson og Þórunn Gestsdóttir 9.30 Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra: Setningarávarp 9.40 Roger Crofts aðalframkvæmdastjóri Scottish Natural Heritage: For the love of the land - but not loving it to death: the integrated approach to tourism and environment 10.40 Kaffihlé 11.00 Magnús Magnússon formaður stjórnar Scottish Natural Heritage: „Ber er hver að baki" - Working together in Scotland and lceland 12.00 Hádegisverður á Hótel Sögu 13.15 Þóroddur F. Þóroddsson Skipulagi ríkisins: Skipulag og ferðabjónusta Er horft fram á veginn? 13.45 Jóhanna B. Magnúsdóttir ferðamálafulltrúi Skaftárhrepps: Sjálfbær ferðaþjónusta: Frá hugmynd til framkvæmdar 14.15 Martin Regal dósent í ensku við Háskóla íslands: ísland í augum útlendings 14.45 Kaffihlé 15.10 Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins: Sjálfbær þróun, umhverfisvernd og ferðamennska 15.40 Pallborðsumræður og fyrirspurnir Stjórnandi: Magnús Jóhannesson Þátttakendur: Guðmundur Bjarnason, Magnús Magnússon o.fl. 17.00 Ráðstefnuslit Ráðstefnugjald: kr. 3000 • Hádegisverður: kr. 1500 • Skráning við innganginn UMHVERFIS- RÁÐUNEYTIÐ %/> FERÐAMALA- SAMTÖK ÍSLANDS f H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.