Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ ,,48 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 Það !ék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Fyigist meá hressilegu víðtali við Antonío Banderas og Melanie Griffítli en það par leikur saman í rómantísku gamanmyndinní „Two Much" en viðtalið verður í þættinum „Hvíta tjaldið", þætti Valgerða Matthíasdóttur kl. 21.00 í kvöld í sjónvarpínu. Kvikmyndin Tow Much“ verður frumsýnd þann 21. júní r STJÖRNUBÍÓ. Sýnd kl. 4.45. Miðaverð kr. 400. KANADAMENN mega eiga von á stórkostlegum söng. Tónleikar í Vancouver ► TENÓRATRÍÓIÐ Carreras, Domingo og Pavarotti gaf út yfir- lýsingu nýlega um tónleikahald í Vancouver á gamlársdag 1997. Mun tónleikaför þeirra sem hefst í næsta mánuði í Tokýó enda á téðum tónleikum í Kanada. Er talið að allt að 57.000 áhorfendur muni hlýða á sönginn í Vancouver. Tónleikaför þeirra félaga hefur að vonum vakið mikla athygli og er þegar búið að selja yfir hálfa milljón miða út um heiminn, en þeir munu heimsækja a.m.k. tíu borgir í ferðinni. Námsstefna Styttri framleiðslutími Eins dags námskeið 10. júní 1996 SAMTÖK IÐNAÐARINS Samtök iðnaðarins, í samvinnu við Marel hf. og Iðnlánasjóð, hafa fengið prófessor Rajan Suri frá University of Wisconsin-Madison til þess að kynna íslenskum fyrirtækjum aðferðir sem miða að því að stytta framleiðslutíma vöru og einnig þann tíma sem líður frá því að hugmynd fæðist þangað til að hún er orðin að framleiðsluvöru. Fyrirtæki sem hafa beitt þessum aðferðum hafa náð því markmiði að stytta framleiðslutíma verulegu, allt að 90%, og þar með bætt samkeppnisstöðu sína. Prófessor Rajan Suri er í hópi þekktari sérfræðinga á þessu sviði og hefur starfað sem ráðgjafi m.a. hjá AT&T, General Motors, Hewlett Packard, IBM og Pratt & Whitney Námskeiðið verður haldið mánudaginn 10. júní hjá Samtökum iðnaðarins og ^hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 16:30. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ejgi síðar en' fimmtudaginn 6. júni í síma 511 5555. Frekari upplýsingar veitir Ólafur Kjartansson í sama síma. Samtök lönaðarins Hallveigarstíg 1 Pósthólf 1450 121 Reykjavík SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting, mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16 SAMBtO\ Trufluð tilvera Morgunblaðið/Halldór GUÐRÚN Árdís Össurardóttir, Sigtryggur Arnar Árnason og Hrönn Hafliðadóttir. Anægðir stúdentar ► LJÓSMYNDARI Morgunblaðs- hóp nýþakaðra Verzlunarskólastúd- íns var á ferðinni síðastliðið föstu- enta í Óðali. Hann stóðst ekki mátið dagskvöld og rakst þar á fríðan og festi stemmninguna á filmu. ÁSDÍS Pétursdóttir, Jóhanna Rósa Ágústsdóttir og Helga Garðarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.