Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 F 9 Glæsieian í Garðabæ Stórglæsileg 4ra fm íbúð á 3ju hæð ásamt góðum bílskúr á frábærum útsýnisstað við Hrísmóa. Parketlagðar stofur og herbergi. Eldhúsið skartar innréttingum í sérflokki. Skemmtilegur flísalagður sólskáli og góðar suðursvalir. Já Garðabærinn lokkar. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,6 millj. 4935 190 fm glæsihæð í Kóp. Gullfalleg 150 fm efri sértiæð ásamt 31 fm stæði í bílg. Skiptist m.a. í 3 rúmg. svefnherb., sjónvhol, stóra stofu o.fl. Eignin skartar m.a. parketi og flísum. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita í plani og stéttum. Vérð 12,1 millj. 7909 Barmahlíð. Vorumaðfáísölufal- lega og vel skipulagða 108 fm sérhæð á 1. hæð með sérinngangi. Tvennar svalir og gott skipulag. Verð 8,5 millj. Já, Vals- arar, þetta er ykkar staður! 7880 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi með sérinngangi og sérgaröi. Ibúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax i dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 og riS 2 íbúðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð t risi, alls 134 fm auk 32 fm bll- skúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign, helst á 1. hæö. Verð 9,6 millj. 7802 RAÐ- OG PARHUS. Reyrengi. Alveg hreint stórglæsi- legt 195 fm parhús á 2 hæðum. Hér er aldeilis hátt til lofts og vítt til veggja. Sérsmíðaðar innréttingar prýða slotið. 4 svefnherbergi. Verð 12,7 áhv. 5,0 hús- bréf. 6676 z h- z H k>- Eyktarsmári. vorum að fá i sölu þetta stórglæsilega 140 fm endaraðhús á einni hæð á þessum frábærum stað. Stór suðurgarður m. grillverönd, innbyggður bílskúr og sérsmíðaðar innréttingar full- komna verkið! Verð 13,4 millj. 6797 Kringlan. Mjög fallegt 264 fm parhús á 3 hæðum á þessum fráb. stað í hjarta Reykjavíkur ásamt 25 fm bílskúr. Stórar stofur með arni og alls 8 svefnherbergi! Áhv. bygg- sj. 3,5 millj. Verð 15,7 millj. Maka- skipti vel hugsanleg! 6321 Laufrimi. Hér eru vel skipu- lögð og glæsil. 146 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Mögul. á 40 fm millilofti. Afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Hægt að fá hús- in lengra komin ef vill. Verð frá 7,6 millj. 6742 Giljaland. Eitt af þessum sígildu vinsælu húsum I Fossvoginum. Húsið sem er 186 fm skiptist f rúmgóða stofu og 3-4 herb. Sólrík verönd og suður- garður Hér er gott að eyöa sumrinu! Verð 13,5 millj. Drifa sig og skoða ! 6704 Furubyggð - Mos. stórgiæsi- legt 164 fm nýtt raðhús I Mosfellsbæ með bílskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfi og skápum í öllum herb. Verð 12,9 mitlj. 6673 Þingás. Gullfallegt, bjart og skemmtllega hannað 155 fm endarað- hús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bilsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 mlllj. 6726 Látraströnd. Gullfalleg 195 fm raðhús með innb. 24 fm bllskúr. Húsið er á 3 pöllum og er mjög skemmtilega sklpulagt með 4 svefnherb. og 2 bað- herb. Stofa með fráb. útsýni. Fallegur garður með sólhúsi. Verð 13,9 millj. 6040 Selbraut-Seltj. Faiiegt 220 fm raðh. á þessum elnstaka stað á Nesinu. 4 svefnherb. Stórar stofur m. góðum suðursv. fyrir sóldýrkendur. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 6,9 millj. húsbr. og Iffeyrlssj. Verð aðeíns 13,7 millj. 6710 SæbÓlsbraut. Sériega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bflskúr. 4 svefnherbergi og 2 stof- ur. Vandaðar innréttingar, fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. 6613 I- I- Z ‘>- ;z h- l>- z h- %> I— ‘>- I- Z z - EINBYLI - Vatnsendablettur 25 Yndislegt og uppgert einbýli, ásamt útigeymslu á lóð. Lóðin sem fylgir er 1/2 hektari og er sér- lega falleg og býður upp á óend- anlega mögulega. Er ekki frábært að geta farið heim og fundið nátt- úrufriðinn? Verð 9,8 millj. Áhv. 3,6 millj. 5784 Búagrund - Kjalarnesi. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. mitt i sveitasælunni. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Áhv. 4,7 millj. Verð 5,9 millj. Góð kjör. 5582 Giljasel. Vorum að fá í sölu rúmgott, gullfallegt og vel byggt tveggja íbúða 252 fm hús á einum besta stað í Seljahverfinu. Hér er frábært útsýni og stutt f alla þjón- ustu. Bónusverð aðeins 15,9 millj. 5996 H Laugavegur. Faiiegt lítið og sætt 70 fm einbýli sem skiptist í V hæð og ris, auk kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins 4,3 millj. 5632 Helgaland - Mos. Bráð- skemmtilegt 143 fm einbýlishús á einni hæð sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stofur. Rúmgóður 50 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 12,8 millj. 5777 Framnesvegur. Æðisiega sætt og huggulegt Iftið 88 fm ein- býli, já einbýli á besta stað f vest- urbæ. Hér þarf ekki að segja neitt, þú hringir bara á Hól. Áhv. 4,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Ætlar þú að missa af þessu? 5628 Við Elliðavatn. Stórskemmtileg 170 fm einbýli á einni hæð sem skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. 1600 fm lóö! Fráb. möguleikar fyrir útivi- starfólk. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 9,2 millj. 5070 Vatnsendablettur. Heimsendiri Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vinalegt 162 fm einbýli á róleg- um stað við Vatnsendablett. Petta er þitt tækifæri! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu samband! 5599 Dynskógar. Einbýlishús með tveimur fbúðum. Spennandi ca. 300 fm einbýllshús á 2 hæðum með séribúð ( kjallara. Makaskipti á minni eign vel at- hugandi, jafnvel 2 íbúðir. Verð 17,9 mlllj. Nú er tækifærið! 5923 SUMARHUS Hraunborgir Mjögskemmti- legt 45 fm sumarhús við Hraun- borgir I Grimsnesi. Oliufylltir raf- magnsofnar. Lóðin er rúmlega hálfur hektari. Þjónustumiðstöð, sundlaug ofl. 8112 Sumarbústaður í Gríms- nesi 60 fm glæsilegur sumar- bústaður til sölu, ásamt gestahúsi og dúkkuhúsi á þessum vinsæla stað. Verð 4,8 millj. 8022 h- I- 1> Z ‘>- z EIGNASALAN (f : símar 551-9540 & 551-9191-fax 551-8585 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, iöggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SUÐURVANGUR - HF. Rumg. og skemmtil. 3ja herb. sb. á 1. hæð. Sér þvottaherb. og búr ínnaf eldh. Laus fljótl. NJALSGATA 12 Mjög snyrtileg og góð íb. á 1. hæð í steinh. (tvíbýli). Áhv. um 3,2 millj. í húsbr. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRQI C3 tlGMASALW Einbýli/raöhús ESKIHLfO 103 fm góð íb. á 2. hæð (endaib.). ib, er 2 stofur og 2 svherb. m.m. (geta verið 3 svherb,). Bein sala eða sklpti á minni elgn miðsv. í borginni. f MIÐBORGINNI 130 fm skemmtíl. ib. á hæð i nýju húsi neðarl. við Skólavörðustig. Til ath. stráx, t.u. tróv. m. frág. sameign. BERGSTAÐA- STRÆTI - LAUS Litið, eldra steinh. sem hefur verlð miklð endurn. Tll afh. strax. BAKKASMARI - PARH. Sérl. skemmtil. raðh. 143 fm. auk 30 fm. bílsk. Til afh. strax fokh., frág. að utan m. grótj. lóð. Teikn. á skrifst. V. 8,5 millj. BRÆÐRABORG ARSTÍGUR TIL AFH. STRAX 3ja herb. íb. á hæð auk 2ja rúmg. herb. í risi. Þeim herb. fylgir sérsnyrting (góð til útleigu). Tvennar svalir. Óvenju glæsil. úsýni. Til afh. strax. Við sýnum. I VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm séri. vönduð og skemmtil. íb. á 2. hæð i nýl. húsi. íb. og sameign í sérfi. Áhv. eru hagst. langtlán tæpl. 4,8 m. 2ja herbergja BRÆÐRABORGAR- STfGUR Litíð eldra steinh. sem Br hæð og ris auk kj. 3 svafnherb. og stofa m.m. Hagst. lán áhv. V. 8,5 miilj. HLÍÐARHJALLI Séri. góð og skemmtil. 6 herb. 128 fm íb. á 3. hæð (efstu). 4 rúmg. svefnherb. m.m. 30 fm bílsk. Útsýni. Hagst. áhv. lán úr veðd. 5,2 millj. DIGRANESVEGUR 182 fm einb. á tveimur hæðum, auk 32 fm bílsk. Útsýni. Bein sala eða skipti á góðri íb. á 1. hæð eða í lyftuh. f MIÐBORGINNI Rúmg. og skemmtil. 140 fm „penthouse“ í nýju húsi neðarl. v/Skólavörðustíg. Til afh. strax, tilb. u. trév. og máln. m. frág. sameign. Sérlega skemmtil. útsýni. VALLARÁS - LAUS Mjög snyrtileg og góð einstakl. íb. á 5. hæð í iyftuh. Míkiö útsýni. Góðar svalir. Góð sameign. (b. er laus. Verð 3,8 mlllj. Áhv. um 2,3 millj. i langtiánum. STARRAHÓLAR 289 fm huseign á fráb. útsýnisstað. Að auki fylglr tvöf. 60 fm bilskúr. Hægt að hafa litla sérib. á jarðh. Húsið er að mestu fullb. V. 14,5 millj. HAGAMELUR Vorum að fá i sölu sériega gðða 105 fm Ib. á 1. hæð I þríbhúsi. Ib. er 2 stofur og 2 svefnherb. m.m., 2 Iftit herb. f risi fyigja. Góð eign á vinsælum stað. ORRAHÓLAR - LAUS 2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. í fjölb. v. Orrahóla. Snyrtil. eign sem er til afh. strax. VESTURGATA 7, F. ELDRI BORGARA Góð einstaklingsib. i þessu vinsæla húsf, þar sem mikil þjónusta f. eldri þorgara er til staðar. REYKJAHLIÐ Tæpl. 60 tm góð kjíb. á góðum stað í Hlíðahverfi. Áhv. um 3,5 millj. í langtímal. 3ja herbergja SKIPASUND 124 fm eldra steinh. á tveimur hæðum. Húsið í góðu ástandi að innan, þarfnast standsetn. utanhúss. Bílskplata. 4-6 herbergja HREFNUGATA LAUS 4ra herb. mjög góð nýendurn. íb. á efri hæð. íb. er um 90 fm og er með 3 svefnherb. m.m. Geta verið 2 svefnherb. og 2 stofur. ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá í sölu snyrtil. 3ja herb. íb. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt við miðb. Áhv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. HÖFÐATÚN - ÓDÝR 2ja herb. ósamþ. íb. á hæð i steinh. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði ARNARHRAUN - HF. 3ja harb. snyrtil. ib. á 2. hæð i fjórb. Góðsr yfirb. suðursv. LAUFASVEGUR í miðb. er til sölu góð 3ja herb. íb. á 2. hæð i eldra steinh. Gott útsýni yfir Tjörnina og vesturb. Góð eign rétt v. miðborgina. GRENSÁSVEGUR - SKRIFSTHÚSNÆÐI Gtæsilegt tæpl. 700 fm. skrifsthúsn. á besta stað v. Grensásveg. Hægt að skipta því í minni einingsr (267 og 432 fm). Til afh. strax. Víð sýnum. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. SPÍTALASTÍGUR Tæpl. 150 fm atvhúsn. á 1. hæð í steinh. Hentugt til ýmissa nota. Til afh. strax. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS MEÐ FALLEGUM TRJÁGARÐI Til sölu 240 fm einbhús á einum besta stað í Mosbæ Á neðri hæð eru skemmtilegar stofur (m/arni), rúmgót eldhús og þvottahús, auk gestasnyrtingar. Á efri hæð eru 3 góð svefnherbergi auk sjonvarpsskala (geta verið 5 svefnherb.). Tvennar svalir. Rúmgóður bilsk. stór og ónvenju vel ræktuð lóð með fallegum 40 fm garðskála. Húsið stendur í útjarðri byggðar og því óspillt náttúra utan lóðar. Öll skipti koma til greina. SELJENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA - LEITIÐ UPPLÝSINGA íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.