Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 12
12 F MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐJÐ ár og vextir eru 1%. Greiðslubyrðin af 1.000.000 kr. láni er 2.125 kr. ú mánuði. Af 8.000.000 kr. láni er greiðslubyrðin 17.000 kr. á mán- uði. Viðráðanlegt lán eða hvað? Sveitarfélagið getur fengið allt verðið lánað en ber vissulega ábyrgð á rekstri ibúðarinnar, er það óeðlilegt? Einnig er hægt að sækja um að breyta félagslegri eignaríbúð í félagslega kaupleigíbúð. Þar er hægt að velja á milli þess að ieigja og kaupa viðkomandi íbúð. Kaupskyldan þarf í raun ekki að kosta bein fjárútlát sveitarfélags- ins. Kaupskyldan, sem er hámark til 10 ára ásamt reglum um verð- lagningu félagslegra íbúða, eru tveir mikilvægir þættir í að skapa öryggi í húsnæðismálum lands- manna. Vissulega þarf að skoða sérstak- ar aðstæður nokkurra aðila en hér er um að ræða 2% til 3% af heildar- fjölda félagslegra íbúða í landinu og ber að skoða vandamálið í því ljósi og gera nauðsynlegar ráðstaf- anir vegna þeirra strax. Ef til afskrifta kemur vegna sér- stakra aðstæðna eins og atvinnu- leysis og brottflutnings íbúanna að stórum hluta eða vegna þess að nýtt snjóflóðamat hefur verið unnið, er spurningin ef til vill aðeins hver á að borga? Byggingarsjóðurinn eða aðrir til þess stofnaðir sjóðir lands- manna. Eignaupptaka og/eða félagslegt öryggi í umræðunni hefur verið sagt að það að kaupa og eiga félagslega eignaríbúð jaðri við eignaupptöku og samanburður er gerður við hinn almenna fasteignamarkað. Ýmis- legt hefur verið látið liggja á milli hluta í umræðunni. Varðandi kaup á almennum markaði er lítið ljallað um óöryggið, sem þar er, miklar verðsveiflur og oft er húsnæðið selt fyrir minna en áhvílandi lán. Eigendur hafa jafnvel orðið að skilja íbúðir úti á landi eftir við flutning og afskrifa þær 100%, sem óseljanlegar. Hvað ætli fólk hafi greitt fyrir að búa í þessu hús- næði? Hvar er öryggi þessa fólks? Rætt hefur verið um að fólk selji félagslegu íbúðina sína og kaupi ódýrt einbýlishús á almennum markaði. En hvað með vanda þeirra sem seldu íbúð sína á útsöluverði vegna verðfalls og sölutregðu? Er þetta ekki eignaupptaka í stórum stíl? Um þetta ræða t.d. Neytenda- samtökin ekki mikið og hver er --------------------------------------\ Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Halldór Már Sæmundsson, sölufulltrúi, Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Afgreiðslutí Einarsnes Mjög góð, Iftil kjallaraíbúð. Parket á öllu og viðarklædd loft. íbúðin er örstutt frá Háskólanum og er eins og sér- hönnuð fyrir námsfólk. Verð 4,8 m. 169 Snorrabraut Rúmgóð og björt kjall- araíbúð sem skiptist í eldhús, bað, svefn- herbergi og. stofu. Þessi íbúð er stutt frá Háskólanum og öllu þvi Iffi sem miðbærinn býður uppá. Verð 4,9 m. 168 Hagamelur Góð kjallaraíbúð nálægt Háskólanum. Stærð 73,1 fm. Ibúðin ergóð og skiptist í stórt hol, lítið svefnherb., bað- herbergi og stofan, borðstofan og eldhús eru með studio skipulagi. Hægt að gera stórt svefnherb. úr borðst. Verð 6,0 m. 163 Rauðalækur 2ja herbergja 64 fer- metra íbúð á Rauðalæk. Stutt í alla þjón- ustu. Laus strax, ef óskað er. Áhvilandi byggingarsjóðslán 3.6 m. Verð 5,8 m. 161 Eyjabakki Falleg þriggja her- bergja íbúð. Stærð 80 fermetrar. Mjög góður staður fyrir barnafólk. Áhvílandi um 3,5 m. frá Byggingarsjóði. Verð að- eins 6,5 m. 165 ar virka daga 9-18, laug Háaleitisbraut eign fyrir KRÖFUHARÐA! Glæsileg 3ja herbergja 90 fermetra íbúð á jarðhæð. Frábær staðsetning, eign í topp ástandi, allt sér. Bara að flytja inn og láta sér líða vel. Áhvílandi 4,7 m. Verð 8,2 m. 170 NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SELJA. Láttu skrá eignina þína þér að kostnaðarlausu. Heiðarleg traust þjónusta í þína þágu. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR. Maríubakki 4ra herbergja fbúð í Mar- íubakka sem er 88 fermetrar. Góð staðsetn- ing fyrir barnafólk. Verð 7,1 m. 164 Hringbraut Sér efrihæð í parhúsi við Hringbraut. Þrjú svefnherbergi og stofa. Eignin er snyrtileg og í góðu ástandi. Vel staðsett fyrir fólk sem stundar nám í Há- skólanum. Verð 7,1 m. 160 rdaga 11-14, Langabrekka, Kópavogi Parhús með tveimur íbúðum samtals 181 fermetri, ásamt bílskúr sem er 35 fermetrar. Rólegur og góður staður. Góð eign. Verð á báðum íbúðunum 13,8 m. 166 Lækjarfit, Garðabæ tvær ÍBÚÐIR. Stór sérhæð sem skiptist í 3-4 svefnherbergi, eldhús, bað, borðstofu og stóra stofu. Með íbúðinni er um 60 fm tveggja herbergja íbúð. Líttu á verðið og staðinn. Verð 11,7 m. 158 Blikastígur, Álftanes Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bll- skúr, stærð 226 fm Húsið er tilbúið til inn- réttinga en innihurðir eru komnar. I dag er húsinu skipt upp í tvær þriggja herb. íbúðir. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 12,0 m. 162 Heiðargerði Einbýlishús ásamt bíl- skúr stærð 140 fm. Fallegur garður. Húsið þarfnast standsetningar. Þarna er um að ræða stað sem margir sækjast eftir. Verð aðeins 10,2 m. 152 Grenibyggð, Mosfellsbæ ut- ið einbýlishús á stórri og glæsilegri eignar- lóð á einum besta stað i Mosfellsbæ. Verð aðeins 6,3 m. 149 VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI Þ É R ábyrgð stjórnvalda? Eiga þessir aðilar ekki rétt á sama öryggi og sveitarfélögin fara fram á fyrir sig? Það á að vera val hvers og eins hvernig húsnæði hann velur að búa í. En vegna aðstæðna eins og lágra tekna er þetta val ekki alltaf til staðar. Félagslegt húsnæði er góður og öruggur kostur. Eignamyndun getur aldrei orðið aðalmál þegar rætt er um öruggt húsnæði, en valið á að vera okkar. Niðurlag Stjórnvöld verða að sjá til þess að jöfnuður sé á milli hinna mis- munandi íbúðalánaflokka, eyða m.a. glundroðanum í bótakerfinu. Húsaleigubætur eiga að vera al- menn réttindi, ekki háðar búsetu! Nauðsynlegt er að skoða í heild sinni kostnað eigandans og leigj- andans vegna öflunar húsnæðis. Þá fyrst sjáum við greiðslubyrði hvers og eins í réttu ljósi og getum jafnað kostnaðinn á milli aðila mið- að við raunverulegar aðstæður. Ekki láta greiðslubyrðina að miklu leyti ráðast nánast af tilviljun eins og er í dag. Athuga ætti með að færa niðurgreiðslu vaxta frá Bygg- ingarsjóði verkamanna til skatta- kerfisins. Það er líka brýnt að skoða láns- tíma og vexti af lánum Byggingar- sjóðs verkamanna og aðgang fólks að félagslegum lánum með hliðsjón af breytingum í almenna húsnæðis- lánakerfinu. Skoða ef til vill saman félagslegt öryggi, félagslegt viðbót- arlán, valfrelsi á búsetustað og húsbréfakerfið. Það er einnig full þörf á að skoða aðgang hinna ýmsu félagasamtaka að Byggingarsjóði verkamanna og niðurgreiddum vöxtum. Er það sjálfsagt eða eðlilegt að t.d. hús- næðissamvinnufélög, félög nem- enda í skólum og hópar trúarlegs eðlis fái lán á þessum kjörum? Við þurfum, að ákveða fyrir hvetja og á hvaða kjörum við ætlum að byggja félagslegar íbúðir. Fyrir þá sem safna Þeir sem safna alls kyns hlutum eru oft í vandræðum með hvað gera á við allt saman. Sá sem hér hefur um vélað hefur sett allt sitt góss til sýnis í herbergi sínu. Meira að segja kúrekastígvélin sín hefur hann fyllt af blómum og stillt upp á leðurklæddri kistu. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 if Félag Fasteignasala ÁLFTANES - LÆKKAÐ VERÐ I þessari útivistarparadís er nýkomið í sölu ein- býli á einni hæö m. 38 fm bílskúr. P.arket, flísar. Bein sala eöa skipti á minni eign. Áhv. bygg- sj./húsbr. 6,3 m. Verö 11,950 þ. FANNAFOLD - TVÆR ÍB. Á þessum vinsæla staö fallegt 259 fm. parhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Mögul. á séríbúö á neöri hæðinni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Verö 12,9 millj. Hæðir KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR góö 93 fm neðri hæð I tvibýlishúsi. Hús einangr. og klætt að utan. Stofa, 3 svefnherb. 36 fm bílskúr. Fallegur garður. Áhv. 4,3 húsbr. Verð 8.5 millj. DVERGHOLT - MOS. Falleg 150 fm efri sérhæö í tvíb. 2 stofur m. arni, 4-5 svh., stórt eldh., stórar svalir, sauna og nuddpottur. Bilskúr 35 fm. með kj. undir. Hús og bílsk. nýl. viðg. Verð aðeins 10,9 m. 4-6 herb. íbúðir DUNHAGI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö í endurn. fjölb. Verö 7,9 m. TJARNARGATA - LAUS Vorum aö fá í sölu 102 fm íbúö á 2. hæö í hjarta borg- arinnar. Tvær saml. stofur meö útsýni, 2 svefn- herbergi. Mikil lofthæö. Eign sem gefur mikla möguleika. Laus strax. ESKIHLÍÐ - 6 HERB. Góð 6 herb íb á 1. hæö í fjölbýli sem er nýl. viögert og málaö. Stofa, boröstofa og 4 herb. (eöa 5). Verö 7,7 millj. S. 511 3030 FRAMíflÐÍNr FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HÚSINU GRÆNAMÝRI - NÝ ÍBÚÐ Fai- lega innréttuö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, meö sér- inng. á þessum eftirsótta staö. íbúðin afh. fullbú- in (án gólfefna), lóö frágengin. Mögul. á bílskúr. Verö 10,4 millj. LINDASMÁRI - SÉRINNG. Ný 6 herb. Ib. á 2 hæðum í litlu fjölbýli. Til afhendingar strax tilb. undir tréverk innan, fullb. utan. Skipti á ód. Verð 8,5 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór, 126 fm. 6 herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góö suöurverönd. Hér færöu mikiö fyrir lít- iö. Góö greiöslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS Falleg 4ra herb. íbúö ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suöursval- ir. Útsýni. Hús nýlega málaö. Verö 6,9 millj. Sja herb. íbúðir ENGIHJALLI - LAUS Björtogsói rík 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góð- ar suöursvalir. Áhv. 3,6 m. langt.fán. Laus strax, lyklar hjá Framtföinni. Verð 6,2 millj. JÖRFABAKKI Vorum aö fá í sölu fallega 3ja herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. rík. Verö 6,4 millj. HJÁLMHOLT - SÉRINNG. góö 3ja herb. íb. á jaröh. m. sérinng. á þessum vin- sæla staö. Áhv. 3,8 millj. góö lán. Verö 6,1 millj. VIÐ HÁVALLAGÖTU Á þessum vinsæla staö, tæpl. 90 fm. 3ja herb. íb. í kj. í góöu fjórbýli. Endurn. rafm. Góö greiðslukjör. Verö 7,4 millj. FURUGRUND Falleg og vel um gengin íbúö á 2.hæö í fjölbýli. Vestursvalir, Verö 6,7 millj. KRINGLAN - LAUS Falleg, nýleg 3ja herb. íb. á sléttri jaröhæö m. sórinngangi á þessum vinsæla stað. Suðurstofa m. um 20 fm sólstofu. Áhv. um 3,1 millj. góö langt.lán. Laus strax. Lyklar hjá Framtíöinni. Verö 8,6 millj. HAFNARFJ. - SÉRINNG. Faiieg 3ja herb. á jaröh. meö sérinng. í góöu steinh. viö Suðurgötu. Endurnýjaö baöherb. Parket. Góöur garöur. Verö 5,3 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Vorum aö fá í sölu 96 fm íb. á l.hæð ásamt stæöi í bílsk. í nýl. húsi. Parket, flísar, yfirb. sval- ir. Verö 8,5 millj. 2ja h&rfc. íbúðir VÍKURÁS Falleg Ibúð með vönduðum ínnréttingum, parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5m byggsj. Verð aðeins 5,2 m. SEILUGRANDI - LAUS FLJÓTL. Björt og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö í litlu fjölb. Mikiö endurn. íbúö. Ljósar flísar, suövestursv. Verö 5,3 millj. Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 KEILUGRANDI - BÍLSKÝLI Falleg 2ja herb. íb. á 3ju hæö í góöu nýl. máluðu fjölb. Stæöi í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langt. lán. Verð 5,9 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góö 2ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suöaustursv. íbúöin er nýl. standsett. Góö greiöslukjör. Verö 4,2 millj. smíðum HRÍSRIMI - PARHÚS Vel byggt 180 fm. parhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Af- hendist strax fokhelt aö innan eöa tilb. til innrótt- inga. Skipti ath. á ódýrari. Verö frá 8,4 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raöhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. hús- br. Gott verö 8,5 millj. SENDUM TEIKNINGAR Höfum ágætt úrval nýbygginga, hrlnglö og vlö sendum ykkur nánari upplýsingar og teikn- ingar. ÁtOTmmiiiÚBrsæðí LANGHOLTSVEGUR tii leigu um 160 fm skrifstofuhúsnæði á jh. ásamt um 80 fm rými meö innkeyrsludyrum á jarö- hæð baka til, samtengt m. hringsfiga. Laust strax, lyklar hjá Framtíðinnl. Vinsæl litasam- setning frá síd- ustu öld Þetta hús er byggt árið 1826 í Tyholmen í Arendal. Það er málað í upprunalegri litasamsetningu og þykir dæmigert fyrir litaval á slík- um húsum á þessu tímabili í Dan- mörku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.