Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 22
22 F MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 Húseign með þremur íbúðum I við Langholtsveg 230 fm hús með 2ja herbergja kjal- laraíbúð, 3ja herb. efri hæð, 35 fm bílskúr og áfast bílskúr I er 2ja hef bergja 57 fm séríbúð. Yfirbyggingarréttur er ofan I á húsið. Skipti eru möguleg á minni eign. Verð 15,8 millj. Séreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. Opið á virkum dögum kl. 9—18 Skúlaskeið - Hafnarfirði Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð auk herbergis í kjall- ara. Ibúðin er öll endurnýjuð. Góð lán. Góð staðsetning í nágrenni við Hellisgerði. Upplýsingar gefur Þórdís í síma 565 5488 og Valhús, sími 565 1122. Mosfellsbær - skipti Hafnarfjörður - Garðabær 145 fm raðhús ásamt bílskúr. Nýr sólpallur. Áhvílandi góð lán 6,7 millj. Verð 10,7 millj. Upplýsingar hjá Valhús, sími 565 1122. Til sýnis og sölu m.a. eigna: Ein bestu kaup á markaðnum í dag 3ja herb. íb. 84,4 fm á 1. hæð v. Leirubakka. Sérþvotta- og vinnu- herb. Gott herb. í kj. Snyrting í kj. Ágæt sameign. Langtlán kr. 3,7 millj. Verð aðeins kr. 6,1 millj. Suðurendi - útsýni - Birkimelur Sólrik 3ja herb. ib. um 80 fm á 3. hæð. Risherb. fylgir. Snyrting í ris- inu. Sameign og lagnir mikið endurn. Laus strax. Vinsæll staður. Frábær greiðslukjör Góð sólrík 2ja herb. íb. á 1. hæð v. Rofabæ. Sólverönd. Langtlán kr. 3,0 millj. Verð aðeins 4,9 millj. Tilboð óskast. Glæsilegt einbhús - stór bílskúr Steinhús um 160 fm á einni hæð á útsýnisstað í Norðurbænum í Hafn. Ræktuð falleg lóð. Bílskúr rúmir 40 fm. Tilboð óskast. Lyftuhús - hagkvæm skipti Sólrik 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð v. Æsufell 95,9 fm. Mikið stofurými. Ágæt sameign. Skipti æskil. á lítilli 2ja herb. íb. Tilboð óskast. Nýleg og góð suðuríbúð Sólrík 3ja herb. íb. 82,8 fm á 3. hæð v. Víkurás. Sólsvalir. Parket. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Lækkað verð. Laus fljótl. Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja og 3ja herb. m.a. við: Hjallaveg, Barðavog, Njálsgötu og Barónsstíg. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast 2ja-5 herb. íb. miðsvæðis í borginni. Ennfremur sérhæðir, einbhús og raðhús. Landsþekktur aflamaður óskar eftir sérhæð m. miklu útsýni helst v. Safamýri, Hjálmholt eða í nágr. • • • Opið á laugard. kl. 10-14. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Almenna fasteignasalan sf. _______________________________ var stofnuð 12. júlí 1944. UUEaVEEIIBS. 552 1150-552 1370 ALMENNA FASTEIGNASALAN Skólaloftræsting LAGNAFÉLAG íslands hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu á komandi hausti, sem fjalla mun um loftræstingu í skólum og öðrum opinberum stofnunum. Er frá þessu skýrt í síðasta fréttabréfi Lagnafé- lagsins. Þar er spurt: Hver er það, sem ákveður, hvernig loftun húsa er háttað? Er það húsbyggjandi með aðstoð sérfræðings á þessu sviði eða er sú ákvörðun tekin án samráðs við notendur eða ráðgjafa? Hvetjar eru kröfur opinberra aðila um loft- gæði? Er mögulegt, að fólk, sem vinnur í langan tíma í ólofti, eigi bótakröfur á hendur vinnuveitanda sínum vegna heilsutjóns? Hvað með loftgæði í skólastofum? Um þessi atriði þarf að ræða og fjalla um á faglegum nótum, segir í fréttabréfinu. Þess vegna hefur Lagnafélagið ákveðið að efna til ráðstefnu í haust. Þar veður m. a. rætt um loftræstingu, loftgæði og hönnun húsa með tilliti til loftræst- ingar og skoðuð dæmi um það nýj- asta á þessum sviðum. Skoðuð verð- ur stefna yfirvalda og opinberra aðila í þessum málum. Vextir af lánum lækka í Bretlandi London. Reuter. HELZTI veðlánaveitandi Bretlands, Halifax byggingarfélagið, hefur fylgt eftir lækkun opinberra vaxta með því að lækka helstu vexti félagsins. Veðlánavextir Halifax verða lækk- aðir í 6,99% úr 7,25. Áður hafði breska stjórnin óvænt lækkað vexti um 0,25% í 5,75%. Flestir viðskipta- bankar lækkuðu helstu vexti af lán- um í 5,75% í samræmi við ákvörðun stjórnarinnar. Fyrstu viðbrögð annarra veð lána- veitenda lýstu meiri varkárni. Þriðja stærsta byggingarfélagið, Wo- olwich, ákvað að bíða átekta í nokkr- ar vikur. Lagerhúnæði óskast. Höfum traustan kaupanda að 500-700 fm lagerhús- næði, auk 100 fm skrifstofurýmis. Æskileg stað- setning: Múlahverfi eða Skeifan. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Fróðengi - í smíðum. vorum að fá til sölu glæsil. 61,4 fm 2ja herb. og 117 fm 4ra herb. íbúðir á fráb. útsýnisstað. íb. eru til afh. nú þegar fullbúnar með vönd- uðum innr. en án gólfefna. öll sameign full- frág. að utan sem innan. Hægt er að kaupa bílskúr með. V. 6,3 og 8,9 m. 4359 Sumarbústaðaland - Þing- vellir. Til sölu um 1 ha sumarbústaðaland úr landi Kárastaða. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma) veita Sverrir og Magnea. 6295 Sumarbústaður í Borgarfirði. Þessi glæsilegi sumarb. er til sölu. Bústaðurinn er um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldh. og baðh. með sturtu. Sólver- önd allan hringinn. Rafmagn og hiti. Bústaðurinn stendur á fallegum útsýnisstað í kjarrivöxnu landi. 4586 Sumarhús í Húsafelli. Mjsg fai- legur ca 45 fm sumarbústaður á besta stað í Húsafellsskógi. Rafmagn, hitaveita. Góð sólver- önd, heitur pottur o.fl. Til afh. nú þegar. V. að- eins 2,5 m. 6289 Sumarbústaður og land á Þingvöllum. Fallegur 30 fm sumarbú- staður á Þingvöllum í Miðfellslandi ásamt 3600 fm eignarlóð er til sölu. V. 2,9 m. 6385 Sumarhús - Húsafelli. Gott sum- arhús á mjög góðum stað í Húsafelli. Húsið stendur í kjarri vöxnu landi. Rafmagn. V. aðeins 1,9 m. 3667 Sumarhús í Sanddal Borg. Nýr 45 fm sumarbústaður á 1/2 ha landi í landi Sveinatungu í Norðurárdalshreppi, ca 160 km frá Reykjavík. Mikil nátturufegurð og villt fuglalíf. Sanddalsá rennur í næsta nágrenni. Leigugjald greitt til ársins 2001. Laus strax. V. 3,5 m. 6350 Grímsnes - sumarhúsalóðir. Nokkrar sumarhúsalóðir um hálfur og upp í einn hektari. Eignarlönd. Vatn og rafmagn að lóðar- mörkum. Gott verð og kjör. 5307 Sumarhús. Mjög góður ca 50 fm bústað- ur í landi Stóra-Fjalls í Borgarfirði. Fallegt útsýni. Góð verönd. Stutt í veiði. Allt innbú fylgir. V. að- eins 2,5 m. 6247 Sumarbústaður. 40 fm bústaður í landi Ketilsstaða Rang. Veiðiréttur. Kalt vatn og góð sólverönd. V. 2,0 m. 4546 Jörðin Þúfa í Kjós er til sölu. Um er að ræða ca 230 ha jörð í næsta nágrenni höfuðborgarinnar. Á jörðinni er 150 fm íbúðar- hús byggt 1980 ásamt gömlu íbúðarhúsi. Auk þessa er 22 gripa fjós og 130 gripa fjárhús á jörðinni. Byggingarnar þarfnast standsetningar. Jörðin er þó nokkuð ræktuð, en einnig er tals- verður hluti hennar fjalllendi og annað beitarland auk þess sem hluti hennar liggur að sjó. Glæsil. útsýni er allan fjallahringinn af fráb. bæjarstæði. Allar nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifst. 6366 Jörð f Rangárvallasýslu. Vorum að fá í sölu vel staðsetta jörð í Eystri-Landeyjum um 400 hektarar. 40 hektara ræktað land. íbúð- arhús, hlaða, skemma o.fl. Gæti hentað hesta- mönnum o.fl. Gott verð í boði. Uppl. gefur Stef- án Hrafn. 5311 Stakur bílskúr. Höfum til sölu stakan 23,8 fm bílskúr við Álfaskeið í Hafnarfirði. Raf- magn og hiti og góð aðkoma. Góð kjör í boði. V. 580 þús. 6265 Vesturbær. Til sölu tvílyft járnvarið timb- urhús við Framnesveg. Húsið er 94,6 fm auk 30 fm viðbyggingar. Þarfnast standsetningar. V. 6,5 m.6307 Einbýli og hesthús efst í Mosfellsdal. Glæsil. um 250 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið er allt í 1. flokks ástandi með vönduðum innr. og gólfefnum. Innb. bíl- skúr. Gott hesthús með reiðgerði. 2 hektara lóð. Sérstök eign á frábærum stað. V. 15,0 m. 6019 Lyncjrimi. Tæplega fokhelt tvílyft 145,6 fm einb. A 1. hæð er gert ráð fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efri hæðinni er gert ráð fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bílsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Holtsbúð - Gbæ. Glæsil. einb. á fráb. útsýnisstaö. Húsið er á tveimur hæöum ca. 250 fm ásamt ca. 70 fm tvöföldum bílskúr. Einstak- lega fallegur garður, garðskáli o.fl. Getur losnað fljótl. V. 18,9 m. 6364 Hrísholt - tvær íbúðir. Fallegt ca. 260 fm hús með innb. bílskúr. Á neðri hæð er 2ja herb. íb., sauna o.fi. en á aðalhæð eru glæsil. stofur, eldhús, bað og 3 svefnherb. Arinstofa á hæö og „koníaksstofa" í turnbyggingu. Áhv. ca. 5 millj. V. 16,9 m. 6367 Fagrabrekka. Vorum að fá í sölu ágætt einb. á einni hæð sem er um 150 fm auk 42 fm bílskúrs. Nýtt Merbau-parket á stofu, holi og herb. Góð flísal. arinstofa og garðskáli. V. 12,9 m.6241 Seltjarnarnes - einb. Faiiegt 240 fm einbýli, 4-5 svefnh. Fráb. staðsetn. Bein sala eða skipti á raðh. á Seltj. V. 17,5 m. 6163 Sigluvogur. Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt einb. á einni hæð auk hluta í kj. um 188 fm. 30 fm bílskúr. Glæsil. lóð með stórri timburverönd og sundlaug. 6360 glæsil. einb. á útsýnisstað í Hólahverfi. Húsið er um 260 fm á tveimur hæðum. Stór bílskúr. Vandaðar innr. Tvær stórar sólverandir. Gufubað o.fl. V. aðeins 17,5 m. 6359 Hrauntunga - tvær íbúðir. Mjög gott 2ja íbúða hús á þessum veðursæla stað. A efri hæð eru glæsilegar stofur með arni, svölum og stórkostlegu útsýni svo og 4 svefn- herb. Á neðri hæð er rúmgóð 2ja herb. séríbúð með glæsilegum blómaskála. Mjög gróinn og fallegur garður. V. 15,7 m. 6358 Hellusund 7 - Tónskóli Sig- UrSVeÍnS. Vorum að fá í sölu virðulegt 312 fm steinhús á þremur hæðum í Þingholtunum. í húsinu eru 3 samþykktar íb. skv. teikningu en án innr. Þetta hús býður uppá mikla möguleika. Það er t.d. tilvalið fyrir hvers kyns félagsstarf- semi eða fyrirtæki. Áuk þess væri góður kostur að breyta húsinu í þrjár íbúðir. V. 19,3 m. 6375 Bjarmaland. Vorum að fá í einkasölu ákafiega fallegt og vel umgengið einb. á einni hæð um 208 fm. Innb. stór um 52 fm bílskúr. Fráb. staðsetning neðst ( Fossvogsdal. Stór og gróin lóð. V. 18,5 m. 6379 Sólbraut. Vorum að fá í sölu vandaö 240 fm einb. á einni hæð með tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 4 herb. o.fl. Vandaðar innr. Falleg lóð. Sjávarútsýni. V. 19,9 m.6390 Jökulhæð - glæsihús. Mjog fallegt og vandað um 300 fm nýtt einb. á tveimur hæðum. Glæsil. rótarspónsinnr. í eldh. Arinn í stofu. Vandað viðarverk. Tvöf. bílskúr. Húsið er ekki alveg fullb. V. 17,8 m. 6393 Haðaland - vandað. vorum aa tá i sölu vandað 226 fm 6 herb. einb. á einni hæð. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 4 svefnherb. Húsinu fylgir 28 fm bílskúr. Arinn í stofu. Glæsi- legur garður. V. 18,9 m. 6395 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V..14.9 m. 3661 Lindargata - einb./tvíb. Þ-riiytt húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og í risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 Norðurmýri. 165 fm gott þrílyft parh. Á 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. í kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. Nýtt þak. V. 10,9 m.4770 Furubyggð - Mos. Faiiegt 138 fm tvílyft parh. með 27 fm bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. gestasnyrting, hol, stofa með sólskála, eldh., þvottah. m. bakútgangi o.fl. Á efri hæð eru 3 góð herb., bað og sjónvarpshol. Áhv. 7,7 m. í húsbr. Laust strax. V. 10,9 m. 6169 Hrauntunga. Höfum ( einkasölu glæsil. 190 fm parh. Á efri hæð eru stórar stofur, vand- að eldh.. snyrting, forstofa, innb. bílsk. og fráb. útsýni. Á neðri hæð eru 3 herb., sjónvarpshol, baðh. o.fl. Garðurinn er mjög fallegur og bæði með sólverönd til vesturs og suöurs. V. 15,3 m. 6164 Parhúsalóðir - Kóp. vorum að iá i sölu parhúsalóðir I ný)u hverfi í suðurhllðum ekki fjarri Digraneskirkju. Skjólgóöur staður og fallegt útsýni. Allar nánari uppl. veitir Magnea. 6166 Norðurbrún. Gott 254,9 fm parh. á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Glæsil. út- sýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jarðh. V. 13,7 m. 6363 Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæðir auk kj. Húsið sem er teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni skiptist m.a. í tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. I kj. er rými sem býður upp á mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 18,7 m. 6378 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Skipti möguleg. 4213 Hrauntunga. Mjög fallegt og vel um- gengið um 215 fm raðh. á tveimum hæðum. Stór og glæsil. garður. Húsið er endahús fremst í röð með miklu útsýni. Ath. skiptl á góðri 4ra herb. íb. 4674 Suðurhlíðar Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 Nálægt Landspítalanum. Bjðrt og falleg 92 fm efri hæð í góðu 3-býli ásamt ca 30 fm bílskúr (vinnustofu) við Leifsgötu. 3 svefn- herb. Parket á stofum og góðar suðursv. Lokað- ur garður hentugur f. börn. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. V. 8,4 m. 6303 Blönduhlíð. Til sölu góð efri sérhæð ásamt íbúð í risi og góðum bílskúr. Á hæðinni eru m.a. 2 saml. stofur, tvö herb., eldh. og bað. í risi er 2ja herb. íb. V. 11,5 m. 6214 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra-5 herb. neðri sérhæð í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. Samt. um 188 fm. Parket og flís- ar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 15,0 m. 6101 Grenimelur - hæð og ris. vor- um að fá í sölu 6-7 herb. eign sem er samtals um 189 fm auk 42 fm bílskúrs. Á hæðinni eru m.a. 2 saml. stofur, 2 herb., eldh., bað o.fi. í risi eru 3 herb., snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl. Ákv. sala. V. tilboð. 4798 Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb. hæð í góðu húsi ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. í íbúð. Áhv. ca 4,8 m. V. 7,6 m. 6238 Mávahllð. Rúmg. og björt um 60 fm íb. á 1. hæð. Stórar vestursv. Húsið er nýviögert. V. 7,9 m. 6285 Logafold - glæsileg. Vorum aö fá í sölu sérlega vandaða og glæsilega 174 fm 5 herb. hæð með innb. bílskúr. Parket. Vandaðar innr. og tæki. Eign í sérflokki. V. 12,5 m. 6392 Holtsbúð - 2 íbúðir. Falleg og vel staðsett eign sem er um 233 fm auk 35,5 fm bíl- sk. Aðalh. er um 167 fm og skiptist m.a. í 4 herb., stofur m. arni, þvottah., búr o.fl. Möguleiki á sér 66 fm íb. Glæsil. útsýni. V. 15,8 m. 4089 Alfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 Sólvallagata - glæsiíbúð. vor- um að fá í sölu glæsilega 91,6 fm íb. á 1. hæð í 4-býli. Þrjár glæsil. samliggjandi stofur með skrautlistum í loftum. Nýlegt eldh. og baðh. Parket á gólfum. V. 9,2 m. 6312 Flúðasel. 4ra herb. mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt stæði í bllag. Sér þvottah. í íb. Húsið er allt nýl. klætt að utan og nýstandsett að inn- an. Áhv. byggsj. 3,3 m. Ákv. sala. V. 7,8 m. 6232 Vesturberg. Góö íb. á efstu hæð í ný- standsettri blokk. Miklar vestursvalir og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eða góðum bíl. V. 6,7 m. 2433 Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm. Yf- irbyggöar svalir. Húsið er nýl. viðgert að miklu leyti. Fráb. útsýni. V. 7,9 m. 3525 Fífusel. Falleg og björt 97 fm íb. á 3. hæð í góðri blokk. Parket á stofu og herb. Glæsil. út- sýni. Ath. skipti á 12-14 m. kr. eign. V. 7,5 m. 3659 Eiðistorg 3. Glæsil. íb.á tveimur hæðum um 160 fm ásamt stæði í bílag. Tvennar svalir. Vönduð og rúmg. eign. Glæsil. útsýni. V. 11,5 m. 4254 Dúfnahólar - bílskúr. 5 herb. falleg 117 fm íb. á 6. hæð í nýstandsettu lyftuh. Nýtt baðh. 4 svefnh. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. 26 fm bllsk. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,5 m. 4742 Háaleitisbraut - mjög stór. Falleg og björt rúmg. um 130 fm íb. á 4. hæð. Ib. er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, baðh., eldh. o.fl. Tvennar svalir. Parket. Mjög gott útsýni. Gott byggsj. lán áhv. Bílskúrsréttur. V. 9,0 m. 4946 Hraunbær - gullfalleg. Erum með í sölu mjög fallega um 103 fm íb. á 3. hæð. Parket og góðar innr. Suðursv. Áhv. ca 3,5 m. Ath. verö á þessari gullfallegu íbúð er aðeins 7,25 m. 4872 Vesturgata. Glæsil. 4ra herb. um 120 fm íb. á 2. hæö ( nýl. fjölb. við Vesturgötu. Vandað- ar innr. m.a. parket. Fallegt útsýni. 6053 n Vegna mikillar sölu undanfarið höfum við kaupcndur að ýmsum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.