Morgunblaðið - 28.08.1996, Síða 10

Morgunblaðið - 28.08.1996, Síða 10
: 10 MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ rrnnrn rrn 1Q7n iárusþ.valdimarssoiv.FRAMKVÆMOASuáRi UÖL I lÖlrÖÖL I u/U ÞÓRBURH.SVEINSSONHDL„LÖGGILTURMSTEIBNflSflLI Til sýnis og sölu m.a. eigna Glæsileg eign á Grundunum í Kópavogi Einbhús, ein hæð, 132,5 fm, m. bílskúr 30 fm. Ræktuð glæsileg lóð 675 fm. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Góð rishæð í Hlíðunum - lækkað verð Vel með farin rúmgóð 3ja herb rishæð. mikið yngri en húsið. Gott föndurherb. fylgir. Langtlán um kr. 3,8 millj. Tilboð óskast. Suðuríbúð við Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. ib. á 3. hæð um 60 fm. Skammt frá Ármúlaskóla. Stór stofa. Sérhiti. Parket. Ágæt sameign. Útsýni. í gamla góða austurbænum. Mjög góðar einstaklingsíbúðir. Ný endurbyggðar á frábæru verði. Vinsamlegast leitið nánari uppl. • • • Einbýii eða raðhús óskast í Smáíbúðahverfi og sérhæðir við Safamýri eða í Hlíðum. ___ LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 ALMENNA FASTEIGNASALAN Dofraborgir 38 - 40. FRETTIR RISAEÐLA á sýningu hjá Dinamation, Til sölu nýjar og glæsilegar íbúðir ásamt bílskúrum í þessu húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og tækjum en án gólfefna. Fullbúin sýningaríbúð með gólfefnum og húsgögnum. 4ra herbergja rúmgóðar íbúðir með bílskúr. Verð aðeins kr. 8,9 millj. 3ja herbergja rúmgóðar íbúðir með bílskúr. Verð aðeins kr. 7,9 millj. GOTT VERÐ. VANDAÐAR ÍBÚÐIR. EMNAMIÐIIMiN S —Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðmmila 21 Sýnishorn af frábærum veitingastöðum 1. Skyndibitastaður í Fenjunum. Nýjar innréttingar og taeki. Mikið að gera. Verð kr. 5 millj. 2. Matsölustaður og kaffihús í iðnaðarhverfi. Einnig bakkamatur, áhaldaleiga og veisluþjónusta. Verð 5 millj. 3. Hamborgara- og skyndibitastaður í Hafnarfirði. Bíll fylgir. Öll tæki. Verð aðeins 2,8 millj. 4. Glæsilegur matsölu-, kaffi- og vínveitingastaöur í Hafnarfirði til sölu. Mikil viðskiptasambönd í gangi. Verð kr. 5,5 millj. 5. Pítsastaður til sölu. Heimsendingarþjónusta. Frábær staðsetning. Góð kjör. Verð kr. 6 millj. 6. Einn þekktasti matsölustaður borgarinnnar. Glæsilegt eldhús. Veislu og mannfagnaðir. Góð staðsetning. Verð kr. 13 millj. 7. Kaffihús og pöbb í miðborginni. Vinsæll staður. Óteljandi möguleikar. Laus strax. Verð kr. 7 millj. 8. Einstakur pitsastaður. Byggir uppá heimsendingu. Föst viðskiptasambönd. Velta 2,5-3 millj. pr. mán. Verð kr. 7 millj. 9. Vinarlegur pöbb við Laugaveginn. Mikiö um fasta viðskiptavini. Selur einnig skyndibita og smáveitingar. Verð 8,5 millj. 10. Einn stærsti og glæsilegasti veitingastaður miðborgarinnar til sölu. Eingöngu vínveitingar. Góð áhvílandi lán. Endalausir möguleikar fyrir hugvitsama og duglega veitingamenn. Laus strax. 11 .Söluturn og myndbandaleiga á góðum stað til sölu í skiptum fyrir sumarbústað. 12.Söluturn og skyndibitastaður í miðborginni. Góð velta. Skipti möguleg á íbúð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUÐURVERI SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Risaeðlusýning í Reykjavík RISAEÐLUSÝNING frá Banda- ríkjunum verður opnuð í Reykja- vík 20. september. Á sýningunni verða 15 líkön af risaeðlum sem hreyfast og öskra. Stærstu líkön- in verða 3-4 metrar á hæð og 5-6 metra löng og verður þeim kom- ið fyrir í sérhannaðri leikmynd. Sýningin stendur í fimm vikur og verður haldin í 650 fermetra húsnæði í austurenda Tollstöðv- arinnar við Kolaportið. í tengsl- um við sýninguna verður snerti- verkstæði fyrir börn og sýnd verða fræðslumyndbönd. Það er bandaríska fyrirtækið Dinamation International sem á líkönin en islenska fyrirtækið Óravíddir leigir þau og flytur inn. Einar Erlendsson, framkvæmda- stjóri Óravídda, segir að sérstök áhersla verði lögð á að fá skóla- börn á sýninguna og verið er að semja við ýmsa skóla. I samstarfi við Námsgagna- stofnun er unnið að gerð vinnu- bóka sem tengjast risaeðlunum og í sýningarskrá munu íslenskir vísindamenn gera grein fyrir kenningum um lifnaðarhætti risa- eðlanna og endalok þeirra. Álf- heiður Ingadóttir, starfsmaður Náttúrufræðistofnunar, er rit- stjóri sýningarskrárinnar og stofnunin styður gerð hennar. Einar segir að erindi hafi upp- runalega borist Náttúrufræði- stofnun frá bandaríska fyrirtæk- inu um að leigja sýninguna. Ekki varð úr því þá, en að frumkvæði 2ja herb. íb. við Álfaskeið, Hf. Bílskúr. Verð aðeins 5,2 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. Boðahlein - Hrafnista 85 fm endaraðhús - þjónustuíbúð nýkomið í einkasölu. Húsiö er á svæðinu næst Hrafnistu í Hafnarfirði. Stór stofa, svefnherbergi, eldhús, þvottahús og garðskáii. Allt í mjög góðu ástandi. Þjónusta frá Hrafnistu. Laust strax. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. Gistiíbúðir og herbergi Regínu ÍBÚÐIR Lúxusíbúðir í miðbæ Reykjavíkur til leigu allan ársins hring með sömu þjónustu og hótelin. Sjónvarpsrásir, fax og sími fylgja hverri íbúð, ásamt öllum húsbúnaði. Verð kr. 7.900 pr dag. HERBERGI Ódýr herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði við Hlemm, stutt í strætó og leigubíla, fólk getur eldað sjálft og haft sinn eigin morgunmat. Verö kr. 2.500 fyrir einstaklingsherbergi og 3.200 fyrir 2ja manna herbergi. Upplýsingar og bókanir í síma 551 6913 eða 551 8485. Fax. bókunarno: 588 8366. - kjarni málsins! Sigurjóns Jóhannssonar leik- myndahönnuðar tóku nokkrir ein- staklingar og fyrirtæki sig saman um að fá sýninguna hingað. Nátt- úrufræðistofnun styður framtak- ið og hugsanlega fleiri aðilar. Einar segir að ef vel tekst til með sýninguna sé líklegt að fleiri slíkar verði fengnar frá Dinamati- on International. Meðal annars eru til hjá fyrirtækinu spendýra- og sjávarskrímslasýningar. Aðgangur að sýningunni kostar 500 krónur fyrir börn, 6-12 ára, 600 krónur fyrir 13-17 ára og 700 krónur fyrir fullorðna. Afsláttur fyrir skólabekki og aðra hópa verður um 30 prósent. Sýningin verður opin frá 16-22 í miðri viku og frá 10-22 um helgar. Yfirvöld bæti aðstöðu hjól- reiðafólks SAMSTARFSNEFND lögreglunnar á Suðvesturlandi samþykkti á fundi sínum í gær að skora á hlutaðeig- andi yfirvöld að beita sér fyrir því að bæta aðstöðu hjólreiðafólks á fjöl- fömum götum og leiðum milli bæja á höfuðborgarsvæðinu. Ómar Smári Ármannsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn, segir að fundar- menn hafi verið sammála um að verulegra úrbóta sé þörf, m.a. á Reykjanesbraut, Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi og á leiðum og þjóð- vegum milli bæja allt frá Selfossi til Keflavíkur. Ómar segir að sökum mikillar hjólreiðaumferðar bæði inn- lendra og erlendra ferðamanna hafi stundum mátt lítið út af bera svo ekki yrðu alvarleg slys. í áskorun nefndarinnar segir að aðstöðu hjólreiðafólks megi einkum bæta með því að skilja að, í meira mæli, umferð akandi og hjólandi vegfarenda, samhliða því að gerðar verði aðrar ráðstafanir er dregið geti úr slysum. -----» ♦ ♦----- Minningar- athöfn vegna fósturláta MINNINGARATHÖFN vegna fóst- urláta fer fram fimmtudaginn 29. ágúst í Fossvogskapellu og hefst kl. 17. Þetta er árleg athöfn og fer nú fram í annað skipti. Athöfnin varð til í framhaldi af tilkomu Fósturreits í Fossvogskirkju- garði og er undirbúin af starfsfólki Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma og starfsfólki Ríkisspítala. Sjúkrahúsprestar Ríkisspítala sjá um athöfnina. Að athöfn lokinni verðut' gengið að minnisvarða um líf og Fósturreitnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.