Morgunblaðið - 28.08.1996, Side 38

Morgunblaðið - 28.08.1996, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Innilegar þakkir fœri ég börnum, tengdabörn- um, svo og œttingjum og vinum, fyrir gjafir, blóm og skeyti og þeim, sem sýndu mér vin- áttu á 70 ára afmœlinu mínu 31. júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Helgi Einarsson, Stóragerði 12, Hvolsvelli. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig a áttatíu ára afmœli mínu með gjöfum, blómum og skeytum. GuÖ blessi ykkur öll. Lúövík Jónsson, Aðalgötu 5, Keflavík. Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings |Heiti potturinn 27. dgúst '96 1 kom á miða nr. 5424 s 1.5 kW ... kr. 46.000 2.2 kW ... kr. 59.000 3.0 kW ... kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir afiútak dráttarvéla. ÞÓR HF Reykjavík - Akureyrl Ath. Tilboð á f}ögurra mánaða kortum Heildarjóga Ásmundur GunnlaUgsson Y06A# STUDIO Jógafyrir alla Grunnnámskeiö Kenndar verða hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl. Næsta námskeið: . 23. sept. ( 7 skipti, mán. og mið kl. 16.30-18). Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, jógakennari. sími511 3100. ki. 11—18.30. í I Við byggjum UPP fÓlk og fólkið byggir upp fyrirtcekin I I FJÁRFESTING ÍMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT I tttit Dale Carnegie® |l’ þjálfun Fólk-Arangur-Hagnaður hjííípuy þéy abi • Verða hœfari í starfi. • Oðlast meiri eldmóð. • Verða betri í mannlegum samskiptum. • Lostia við dhyggjur og kvíða. • Skerpa minnio. • Veroa hetri rceðumaður • Setja þér markmið. KYNNINGARFUNDUR FIMMTUDAG KL. 20:30 AÐ SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK Innritun og upplýsingar í sima: 581 2411 I I 0 STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson - Einkaumboð á Islandi I ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is ÍR-INGAR leita nú líkans sem gert var fyrir áratug- um af íþróttahúsi félagsins við Túngötu, gegnt Landa- kotsspítala, sem enn er í notkun. Líkanið var gert af Magnúsi Baldvinssyni úr- smið og var lengst af í vörslu félagsins í húsinu sjájfu en virðist nú glatað. ÍR-ingum er mikið í mun að fá líkanið aftur til að geyma í hinu glæsilega félagsheimili IR í Mjódd- inni og hafa frammámenn innan félagsins haldið uppi spurnum um iíkanið víða. Meira að segja hefur með óformlegum hætti verið leitað til „sjáanda“ sem telur sig vita að líkanið sé einhvers staðar í fórum gamals stjórnarmanns fé- lagsins eða einstakra deilda þess en lengra hafa ÍR-ingar ekki komist í því að grafa upp núverandi verustað líkansins. Þess vegna lýsa þeir nú eftir því í von um að upp rifjist hjá einhveijum gömlum félaga hvar það geti verið niður komið. Eru þeir sem einhveijar upplýsingar geta veitt beðnir um að láta vita í síma umsjónarmanns fé- lagsins í Mjóddinni 557-5013. Tvö nöfn vantar enn ÞESSI mynd af Dóm- kirkjukómum í Reykjavík var tekin í nóvember 1941 þegar kórinn flutti Requi- em eftir Luigi Cherubini undir stjórn dr. Páls ísólfs- sonar en dr. Victor Ur- bancic lék á orgelið. Áformað er að birta þessa mynd í Sögu Dóm- kirkjunnar sem kemur út í haust í tilefni af 200 ára afmæli kirkjunnar. Enn Tapað/fundið hefur ekki tekist að nafn- greina tvær konur í hópn- um og er nú leitað liðsinn- is lesenda Morgunblaðsins við það verk. Konurnar eru báðar í annarri röð, þriðja frá vinstri og sjötta frá vinstri. Þeir sem þekkja konurn- ar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við sr. Hjalta Guðmundsson í síma 551-4926. vitja þeirra til Grétu í síma 431-1731. inn 19. ágúst sl. í töskunni var Canon-myndavél, lins- ur og áteknar filmur sem eru eigandanum afar dýr- mætar. Skiivís finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 562-6618 og er fundarlaunum heitið. Poki með fatnaði í óskilum PLASTPOKI var skiiinn eftir fyrir tveimur árum í risi á Hringbraut 37. í pokanum er fatnaður og fleira sem virðist tilheyra ungum manni. Ungur maður var leigjandi á þeim tíma og er hann beðinn um að hafa samband í síma 552-7619 eftir kl. 18. Göngustafur í óskilum FYRIR utan Háaleitis- braut 50 hefur trégöngu- stafur með oddum neðst verið í óskilum í u.þ.b. mánuð. Eigandinn er beðinn að sækja hann þangað. Karlmannsf rakki tapaðist ÞÚ SEM tókst í misgripum karlmannsfrakka í Risinu, Hverfisgötu 105 sunnu- dagskvöldið 11. ágúst ert beðinn að skila honum og fá þinn eigin. í frakkanum voru persónulegir hlutir sem eiganda eru mikil- vægir. I von um samvinnu ert þú vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrif- stofu Félags eldri borgara í síma 552-8812. Gæludýr Páfagaukur í óskilum GRÆNN og gulur páfa- gaukur með blátt nef fannst á Háleitisbraut urn fimmleytið sl. sunnudag. Eigandinn má vitja hans í síma 553-1645. Týndur kettlingur GULBRÖNDÓTTUR og hvítúr fjögurra mánaða högni hvarf frá Vallar- barði í Hafnarfirði fyrir rúmri viku. Sést hafði til hans í nágrenninu stuttu eftir hvarfið en hann kom ekki heim til sín. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hann vin- samlega hringi í síma 565-1904. Gleraugu fundust Myndavéla- NÆRSÝNISGLERAUGU • taska tapaðist í nýlegu hulstri með smellu GRÆN myndavélataska fundust sl. sunnudag í var skilin eftir í Hljóm- Botnsdal. Eigandinn má skálagarðinum mánudag- Víkveiji skrifar... YÍKVERJI brá sér í frí á sólar- strönd sem ekki er í frásögur færandi og telst nú að dögum alls ekki til tíðinda. Hann fór á vegum Samvinnuferða/Landsýnar með breiðþotu Atlanta til Miðjarðar- hafs og átti hina ágætustu dvöl þar ásamt fjölskyldu sinni og fjöl- mörgum löndum. Víkverji heyrði það einnig á samferðamönnum sínum að mikil ánægja ríkti með brottfarartímann héðan, en farið var í loftið kl. 9.30 að morgni, þannig að heilu fjölskyldurnar þurftu ekki rífa sig upp um miðja nótt til þess að koma sér til Kefla- víkur — nóg var að vakna snemma um morguninn. Sömu sögu var að segja um heimkomutímann — farið frá sólaströnd í eftirmiðdag- inn og komið til Keflavíkur undir kvöld. Það sem vakti hvað mesta athygli og ánægju Víkveija við ferðalagið með Atlanta bæði á út- og heimleið var hversu elsku- leg þjónustan var um borð í breið- þotunni, flugfreyjurnar elskuleg- ar í alla staði og einkar góðar við hin fjölmörgu börn sem voru með í för. xxx A* NÆGJULEGT var að fylgj- ast með börnunum í fluginu, sem voru ugglaust um helmingur farþeganna, allt frá ungbörnum upp í stálpaða unglinga. Þau voru svo prúð í framkomu, stillt og ánægð, að hvert foreldri gat stolt verið. Flugstjórinn lét ekki sitt eftir liggja í þessari ferð því hann veit sem er að það er ekki á hverj- um degi sem þessi aldursflokkur (reyndar ekki aðrir aldursflokkar heldur) ferðast með breiðþotu og bauð ungviðinu að heimsækja sig í flugstjórnarklefann. Það er ekki nokkur vafi að Atlanta skildi eft- ir ánægjulega minningu í huga þessara viðskiptavina framtíðar- innar. EGAR sólarstrandarletilífið var hafið jókst stolt Víkveija yfir íslensku ungviði jafnt og þétt. Mik- ið var af þýskum börnum á staðn- um, sem voru óhemju yfirgangs- söm, fyrirferðarmikil, hávaðasöm og frek og samanburður á íslensku börnunum og þeim þýsku var þeim íslensku á allan hátt í vil. Athygli Víkveija vakti að þýskir foreldrar virðast vera nokkum veginn ónæm- ir fyrir frekju, hávaða og yfirgangi bama sinna. Jafnvel var það þann- ig að þýskum foreldrum þætti tals- vert til um framtakið þegar barni þeirra eða börnum hafði tekist að gera lífið nánast óbærilegt fyrir nokkra tugi annarra. Vel má vera að þýskir foreldrar ofdekri böm sín því nú er það alls ekki svo að barna- eign sé mjög útbreidd í Þýskalandi og iðulega er um einbirni að ræða. Ekki þorir Víkverji að staðhæfa að hundaeign sé algengari í Þýska- landi en barnaeign en hann grunar þó að svo sé.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.