Morgunblaðið - 28.08.1996, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
€■
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sala áskriftarkorta
hefst sunnudaginn 1. september kl. 13.00.
Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840.
Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang að sætum sínum
til og með 9. september.
Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13.-20 meðan á korta-
sölu stendur. Sími 551-1200.
JjJ II
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.00
• EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen.
Frumsýning fös. 13. sept.
Litla svið kl. 20.00
• LARGO DESOLATO eftir Václav Havel
Frumsýning fös. 20/9.
Miöasalan er opin frá kl. 12-20. Tekið er á móti miðapöntunum í sima 568-8000.
Skrifstofusimi er 568-5500.
Faxnúmer er 568-0383.
Aðgangskort: Kortasala hefst mánudaginn 26. ágúst. Kortagestir hafa forkaups-
rétt til 28. ágúst. Sex sýningar á aðeins 6.400 kr. (frumsýningar 13.500 kr.).
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
"...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta"
11. sýning
föstudaginn 30. ágúst
kl. 20.30
12. sýnittg
laugardaginn 31. ágúst
kl. 20.30
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni
3. ágúst:
"Ein besta leiksýning sem ég hef séð
í háa herrans tíð"
/
LAUFÁSVEGI 22
(talskt í hádeginu
3 RÉTTUÐ MÁLTÍÐ
Á AÐEINS 1260,-
Sinnepsleginn lax á salatbeði 1
meo kryadjurtavinagrette |
Gnocchi *
með tómat og fersku basil
Fiskisúpa
að hætti Feneyjabúa
Spaghetti
með spergilkáli og hvítlauk
Kjúklingur
með linsubaunum og hvítlauk
Kryddleginn steinbítur
með grænmetisragoute
Fyllt pönnukaka
með lime rjóma
m2
PRIMAVERA
RISTORANTE
AUSTURSTRÆTI 9 SlMI 561 8555
KaltiLcibhn$i(ð
Vesturgötu 3
f HI.AÐVARPANUM
FYRSTA FRUMSÝNING
LEIKÁRSINS!!!
HINAR KÝRNAR
0
v
Nýlt íslenskl gamanleikrit eflir
Ingibjörgu Hjartardótlur.
Frumsýning fös 30/8 kl. 21.00
Uppselt.
Onnur sýning lau 31 /8 kl. 21.00
&
HJ
X
c
&
Leikendur:
Arni Pétur Guðjónsson, Edda
Arnljótsdóttir og Sóley lliasdóttir.
Leikstjóri Þórhallur SigurSsson.
Gómsætir grænmetisréttir
öll sýningarkvöld
FORSALA A MIÐUM
FIM OG IAU MILU KL. 17-19
AÐ VESTURGÓTU 3.
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN
s: 55 I 9055
O
-l
§
c
3
y
(D
(Q
0)
2. sýning fim. 29. ágúst
örfá sæti laus
**** x-iö
Miðasala í Loftkastala, 10-19 v552 3000
15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu-
eða Gengiskorts Landsbankans
Lau. 31. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Sun. 1. sept. kl. 20
„Sýningin er ný, fersk
og bráðfyndin.11
„Sífellt nýjar uppá-
komur kitla
hláturtaugarnar."
Mbl.
Fös. 30. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Miðnætursýning kl. 23
Loftkastalinn, Seljavegí 2.
Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19.
FÓLK í FRÉTTUM
HLJÓMSVEITIN Oasis. Liam Gallagher er Iengsttil hægri og Noel er sitjandi fremstur.
► SÖNGVARI bresku popp-
hljómsveitarinnar Oasis, Liam
Gallagher, hætti á síðustu stundu
við að fara með félögum sinum í
hljómsveitinni í tónleikarferð til
Bandaríkjanna síðastliðinn mánu-
dag. Hann neitaði að stíga um
borð í flugvélina sem átti að flytja
hljómsveitina til Chicago, þar sem
þriggja vikna tónleikaferð þeirra
um Bandaríkin átti að hefjast í
vikunni, og sagði ástæðuna vera
þá að hann og sambýliskona hans,
leikkonan Patsy Kensit, væru
húsnæðislaus og þau þyrftu að
finna sér nýja íbúð í snarhasti.
„Það er búið að selja húsið sem
ég bý í og ég þarf nauðsynlega
að finna mér annað hús. Við verð-
um að vera flutt út fyrir helgina.
Ég ætla ekki að fara að þvælast
um Bandaríkin vitandi það að ég
sé heimilislaus,“ sagði Liam við
blaðamenn á tröppum fyrrver-
andi heimilis síns. Hann sagði að
Liam ekki
með Oasis
til Banda-
ríkjanna
það kæmi þó til greina að hann
flygi utan síðar til að leika með
félögum sínum.
\ stað Liams mun bróðir hans
Noel, gítarleikari hljómsveitarinn-
ar, syngja en hann hefur þónokkra
reynslu af söng með hljómsveitinni
þar sem hann syngur vanalega
einn með eigin kassagítarundir-
leik um miðbik hverra tónleika
sveitarinnar. Hann söng einnig,
meðal annars, Iagið „Don’t Look
Back in Anger“ inn á hljómdisk
og söng á myndbandi við lagið.
Noel semur einnig öll lög og texta,
útsetur og stýrir upptökum. Bræð-
urnir eru sagði hafa átt í deilum
undanfarið. „Hljómsveitin verður
að reyna að komast af án mín.
Ef þeir geta það ekki flýg ég
kannski til þeirra. Annars stendur
mér nákvæmlega á sama um þessa
hljómleikaferð. Ég er búinn að fá
nóg af að búa á hótelum. Ég verð
að vera hamingjusamur og verð
því að finna mér íbúð til að búa
í,“ sagði Liam.
Liam kom ekki fram með
hljómsveitinni á órafmögnuðum
tónleikum hljómsveitarinnar um
helgina á tónlistarsjónvarpsstöð-
inni MTV og bar við eymslum í
hálsi. Að sögn talsmanns hljóm-
plötufyrirtækis hljómsveitarinn-
ar, Creation Records, er Liam
ekki á leið úr hljómsveitinni.
Á Stóra sviði Borgarleikhússins^
fös. 30. ógúsl kl. 20
lau. 31. ágúst kl. 20
lou. 31. ágúsl kl. 23.30
ORFA SÆTI LAUS
ORFA SÆTI LAUS
MIÐNftTURSYNING/örfá sæti laus
MIÐNftTURSYNING/UPPSELT
Sýningin er ekki Ósóttar pantanir [ ]■ I K !■' I-' I Aí ",
við hæfi barna seldar daglega. <■ MwlÍÍ.'lÉ.Mt
yngri en 12 ára. http://vortex.is/StoneFree
_______Miðasalan er opin kl. 12-20 nlla daga.
Miðopontanir i sima 568 8000 >
ISVÉLAR
að'oBm
KÆLITÆKNIii
Skógarhlíð 6, sími 561 4580
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
LISTDANSSKOLI ISLANDS
Engjateigi 1,105 Reykjavík, sími 588 9188
Inntökupróf veröa mánudaginn 2. og þriðjudaginn 3. sept.
á Engjateigi 1.
Kennarar í vetur: Birgitte Heide, Auöur Bjarnadóttir, Margrét Gisladóttir, Guðmundur Helgason,
Lauren Hauser, Ingibjörg Björnsdóttir, David Greenall, Hany Hadaya o.fl.
Nemendur
frá því í fyrra
staðfesti
skólavist sína
laugardaginn
31. ágúst
milli kl. 10.00
og 12.00
Skráning í inntökupróf og frekari upplýsingar veröa 29. og 30. ágúst kl 16.00-19.00 í síma 588 9188.
Kennsla hefst fimmtudaginn 5. september.