Morgunblaðið - 28.08.1996, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.08.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 47 VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag er gert ráð fyrir suðlægri átt, skúrir sunnanlands og vestan og fremur svalt en þurrt að mestu á Norðausturiandi. Á föstudag breyti- leg átt og skúrir víða um land. Á laugardag verður líklega bjart veður um mestallt landið, en á sunnudag og mánudag verður sunnanátt og rigning sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt fyrir vestan land er dálitill hæðarhryggur, en við Hvarf er 995 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Akureyri 17 léttskýjaö Glasgow 18 skýjað Reykjavík 10 alskýjað Hamborg 23 skýjað Bergen 16 alskýjaö London 20 léttskýjað Helsinki 18 skúr Los Angeles 18 heiðskirt Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Lúxemborg 20 hálfskýjað Narssarssuaq 16 rign. á sfð.klst. Madrld 29 hálfskýjað Nuuk 6 rign. á sið.klst. Malaga 24 þokumóða Ósló 22 hálfskýjað Mallorca 30 skýjað Stokkhóimur 22 skýjað Montreal 16 heiðskírt Pórshöfn 10 alskýjað New York 24 mistur Algarve 28 heiðskírt Ortando 22 léttskýjað Amsterdam 19 þrumuv. á síð.klst. Parts 18 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Madeira 25 skýjað Berlín Róm 27 léttskýjað Chicago 17 alskýjað Vín 25 skýjað Feneyjar 26 léttskýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 22 skýjað Winnipeg 28. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.48 3,8 11.59 -0,1 18.12 4,2 5.58 13.27 20.55 1.40 ÍSAFJÖRÐUR 1.49 0,0 7.42 2,2 14.00 0,1 20.06 2,5 5.55 13.33 21.09 1.46 SIGLUFJÖRÐUR 3.53 0,1 10.20 1,3 16.10 0,2 22.28 1,5 5.37 13.15 20.52 1.27 DJÚPIVOGUR 2.49 2,1 8.59 0,2 15.23 2,4 21.32 0,3 5.27 12.58 20.27 1.09 Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumstjönj Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands Spá kí. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa Islands -0- -á -á -i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é \ * * Ri9nin9 é % % % Slydda Alskýjað Snjókoma 'SJ Él rj Skúrir ý Slydduél J Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og vestanlands verðru rigning en þurrt norðaustanlands. Á Austurlandi ætti að sjást til sólar og hiti þar ætti að komast í 16 til 18 stig, en annarsstaðar verður hiti nálægt 10 stigum. Vindur verður suðlægur, yfirleitt gola og kaldi. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: - 1 refur, 8 skánin, 9 kjaga, 10 greinir, 11 ávöxtur, 13 eldstæði, 15 æki, 18 gort, 21 kven- dýr, 22 birgðir, 23 slétta, 24 spjalla. LÖÐRÉTT: - 2 böggla, 3 grjótskrið- an, 4 höfuðklútur, 5 Ijósfæri, 6 spil, 7 for- nafn, 12 blóm, 14 stormur, 15 rótgróinn siður, 16 frægðarverk, 17 al, 18 skjágluggi, 19 slitið, 20 mólendi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hefja, 4 flóra, 7 ruður, 8 rýjan, 9 akk, 11 Anna, 13 þrár, 14 kolla, 15 hopa, 17 kukl, 20 ask, 22 rytju, 23 umbun, 24 innra, 25 bytta. Lóðrétt: - 1 harða, 2 fæðin, 3 arra, 4 fork, 5 ósjór, 6 asnar, 10 kólfs, 12 aka, 13 þak, 15 horfi, 16 pútan, 18 umbót, 19 lynda, 20 ausa, 21 kubb. í dag er miðvikudagur 28. ág- úst, 241. dagur ársins 1996. Ágústínusmessa. Orð dagsins: Sá sem leitar góðs, stundar það, sem velþóknanlegt er, en sá sem sækist eftir illu, verður fyrir því. (Orðskv. 11, 27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Mæli- fell, Kyndill og japanski túnfiskveiðitogarinn Ho- ken Maru nr. 18. í gær var Brúarfoss væntan- legur og Stella Polux sem fór síðan til Hafnar- fjarðar. Múlafoss og Víð- ir fóru út í gærkvöldi. Fyrir hádegi í dag koma Poseidon, Andalúsía og Akurey. Kherzones og Hoken Maru nr. 18 fara út. Hafnarfjarðarhöfn: Í nótt fór Dettifoss til Reykjavíkur. Stella Pol- ux er væntanleg frá Reykjavík fyrir hádegi. Fréttir Ágústínusmessa, er í dag „messa Ágústínusar kirkjuföður (d.430), bisk- ups í Hippó á norður- strönd Afríku (nú austast í Alsír). Ágústínus var mælskukennari og heim- spekingur af Berbaætt- um, snerist til kristni meðal annars fyrir til- verknað Ambrósíusar, varð prestur og seinna biskup í Hippó, stofnaði þar munkaklaustur sem varð fyrirrennari Ágúst- ínusarreglu prestlærðra og fleiri klausturreglna. Á íslandi voru ágústínar (Þykkvibær í Álftaveri, Helgafell, Viðey, Möðru- vellir, Skriða) ásamt benediktínum einu klausturreglumar. Ág- ústínus var einn fjögurra helstu kirkjufeðra og af- kastamikill rithöfundur sem átti mikinn þátt í að móta kristna miðalda- hugsun og er enn í mikl- um metum meðal guð- fræðinga og heimspek- inga. Rita hans sér víða stað í kirkjulegum bókum íslenskum frá miðöldum. Saga hans er til í hand- riti frá upphafi 13. aldar og frá 14. öld, önnur gerð frá upphafi 16. aldar. Hann var einn af auka- verndardýrlingum í Við- ey“, segir í Sögu dag- anna. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað alla miðviku- daga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43, félags- og þjónustumiðstöð. Spil- að í dag kl. 13-16.30. Vitatorg, Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfing kl. 14. Kaffi- veitingar ki. 15. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Mánudaginn 2. september bankaþjónusta kl. 13.30-14.30. Nýtt leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur kynnt. Fyrir- spumum og ábendingum svarað. Dans hjá Sigvalda hefst kl. 15.30. Föstudag- inn 6. september hefst postulínsmálun í umsjón Sólveigar Ólafsdóttur. Upplýsingar og skráning í síma 557-9020. F élagsm i ðstöðin Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 11 bankaþjónusta, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Hæðargarður 31, fé- lagsstarf aldraðra. Morg- unkaffi kl. 9, vinnustofa með Höllu, viðtalstími forstöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegis- matur kl. 11.30 og eft- irmiðdagskaffi kl. 15. Norðurbrún 1, félags og þjónustumiðstöð. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð dagana 30.-31. ágúst nk. Nánari uppl. gefur Ásta Sigríður í s. 554-3549 og Inga í s. 554-3465. Bandalag kvenna í Hafnarfirði. Huliðs- heimaferð með Erlu Stef- ánsdóttur verður farin á morgun fimmtudag kl. 19 frá A.Hansen. Uppi. hjá formönnum aðildar- félaganna fyrir fimmtu- dag. Hið íslenska náttúru- fræðifélag fer í ferð um helstu náttúruperlur Vestur-Skaftafellssýslu dagana 29. ágúst til 1. september. Leiðbeinandi verður Jón Jónsson, jarð- fræðingur. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni austanverðri kl. 9 að morgni fimmtudags. Öll- um er heimil þátttaka. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum f sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað f Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. r •T tc btæ ■ Ný framleiðsla úr áli og stáli í miklu úrvali lita! Reykjavlk: Hagkaup. Byggl og Búið Kringlunni, Magasln, Vosturland: Málningarþjónustan Akranesi. • Kf. Borgflrðinga, Borgarnosi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúöin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavfk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. | KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- staö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjaröarkaup, Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.