Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 E 9
ACO
Apple umboðið
Boðeind
Bolur
Domus Grafíka
Eureka
Félag bókagerðamanna
Félagsbókbandið Bókfell
Hans Petersen
Heimilistæki
Hugbúnaður
Iðnskólinn
ísafoid
Jóhann Olafsson dc Co
Litlaprent
Magnús Kjaran
Markús Jóhannsson
Merkismenn
Miðaprent
Morgunbíaðið
Nýherji
Offsetþjónustan
Ottó B. Arnar
Opin kerfi
Olafur Þorsteinsson
Prentsmiðjan Grafík
Prentsmiðjan Oddi
Prentþjónustan
Póstur & sími
Rauði Dregillinn
Samtök iðnaðarinns
Sturlaugur Jónsson & Co
Tæknival
Umslag
Undur & Stórmerki
Vörumerking
o.fl
Tækni, tölvur og týpógrafía
4.- 6♦ október.
Sýning í Laugardalshöllinni
um allt það nýjasta í fjölmiðlun, útgáfu,
grafískri hönnun, prentun, margmiðlun
og tölvum*
Á sýningunni Prentmessa '96 gefst þér tækifæri til að kynnast
öllu því frambærilegasta í tölvu-, prent- og margmiðlunar -
iðnaðinum á íslandi
Á sýningunni hittir þú ekki aðeins færustu tæknimenn
umboðanna heldur einnig fulltrúa nokkurra framsæknustu
prent- og miðlunarfyrirtækja landsins.
Sýningin er opin öllum og áhersla er lögð á að hún sé
aðgengileg fyrir almenning, jafnt sem fagfólk.
í anddyri Laugardalshallarinnar verður haldin sýning á verkum
nemenda í grafískri hönnun í Myndlista- og Handíðaskóla ísiands.
Einnig verður sýning á listaverkum sem hönnuð voru í teikniforritinu
Corel Draw og unnu til verðlauna í alþjóðlegri samkeppni.
Opnunartímar sýningar:
Föstudaginn 4. okt. 17:00 - 22:00
Laugardaginn 5. okt. 10:00 -18:00
Sunnudaginn 6. okt. 10:00 -18:00
Allar nánari upplýsingar eru veittar á heimasíðu Prentmessu: http://www.apple.is/prent/mess96
Aðgangseyrir 500 kr. fyrir 12 ára og eldri. Börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum, ókeypis aðgangur.