Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 E 31 Áfylling og endurnýjun PÓSTMYNDIR í Garðabæ bjóða nú áfyllingarsett fyrir flestar gerðir bleksprautuprentara. Um er að ræða sett sem inniheldur allt frá einni og upp í fímm áfyllingar. Póstmyndir bjóða einnig áfyllingarþjónustu fyrir flestar gerðir af bleksprautuhylkjum. Einnig bjóða Póstmyndir upp á end- umýjun prentborða, þ.e.a.s. skipt er um prentborða í notuðu hylki og nýt- ist plasthylkið þvi aftur og aftur. mma Umhverfisvæn Ijósritun i gæöaflokki aco SKIPHOLTI 17 • 105 REYKJAVÍK SIMI: 562 7333 - FAX: 562 8622 Að sögn eiganda Póstmynda, Birg- is Björgvinssonar, hafa móttökumar verið mjög góðar. „Það er umtalsverð- ur spamaður fólginn í því að nota hylkin aftur, eða allt að fimmtíu til sextíu prósent og í sumum tilfellum enn meira og skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða prenthylki fyrir bleksprautuprentara, nálaprentara eða búðakassa.“ cd Ö ■MICROSOFT hefur hampað ActiveX-tækni sinni og yfirleitt verið vel tekið, en erfiðir tímar gætu verið framundan. Þannig tóku Apple og Sun höndum sam- an fyrir skemmstu og kynntu samstarf sem er stefnt til höfuðs ActiveX. Sun kynnti snemmsum- ars svokallað JavaBeans, sem er ætlað sama hlutverk og ActiveX. Fyrir skemmstu náðust svo samningar á milli Apple og Sun um að OpenDoe-staðall Apple, sem svipar um margt til tveggja hinna fyrrnefndu, og JavaBeans myndu styðja hvor annan. For- ráðamenn fyrirtækjanna voru varkárir í yfirlýsingum sínum þegar ný tækni var kynnt, en lögðu áherslu á að fyrst og fremst væri verið að tryggja að allir gætu unnið með öllum. Til gamans má geta þess að enn einn óvinur Microsoft, IBM, kemur óbeint við sögu, því OpenDoc varð til í samvinnu Apple og IBM. mxrmium EPSON Siylus C0L0R 500 Nýr og glæsilegur litaprentari frá EPSON. Hann notar nýja tegund af bleki sem gefur meiri svertun í svarta litnum og framúrskarandi lifandi liti. Er jafnvigur á venjulegan pappír sem blekpappír. Prentar 720x720 punkta í lit og svörtu - eins og allir EPSON Stylus Color litaprentarar! EPSON Stylus COLOR litableksprautuprentarar * verði sem kemur þægilega á óvart! Verð frá kr. 19.900 EPSON Stylus Color lis kr. 19.900,- EPSON Stylus Color II kr. 29.900,- EPSON Stylus Color 500 .kr. 39.900,- EPSON Stylus Color Pro.kr. 56.900,- EPSON Stylus Color Pro XL+.. kr. 169.900,- EPSON Stylus 1500 kr. 89.900,- Allt ofangreint verð er staðgreiðsluverð. . i Ufátá...09getáuwMhu,Á! EPSON TOLVUDEILD PÓR HF Ármúla 11 - Sfml BBB-1BOO fyrir Windows Skyndihjálp FYRIR WORD 6 & WORD 7 Kristin I. Jónsdóttii Sveiún Bíililuissoii Tolvubæknrnar sem spara þér tíma og (yriiliöln ern komnar í hókíÞ og tölvubúðir LITLA BOKIN UM eftir Baidur Sveinsson 1905 Dreifing: OFFSETFJÖLRITUN thl Mjölnisholti 14 • 105 Reykjavík Sími 562 7890 • Fax 562 7895

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.