Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ Rosenborg .24 17 5 2 77:22 56 Viking .24 11 7 6 47:25 40 Brann .24 117 6 58:44 40 Tromsö .24 11 6 7 43:38 39 23 10 7 6 44:33 37 Stabæk .24 8 9 7 44:40 33 Molde .24 9 5 10 42:32 32 Kongsvinger .24 9 5 10 32:43 32 Skeid .24 10 2 12 31:51 32 Bodö/Glimt .24 8 4 12 37:47 28 Válerenga .24 6 8 10 28:37 26 Strömsgodset .24 7 5 12 34:56 26 Moss .24 6 7 11 25:45 25 Start .23 4 3 16 32:61 15 Portúgal 0:0 1:0 Guimaraes - Salgueiros 1-2 Belenenses - Farense.... 1:2 0:3 .0:0 Maritimo - Boavista ,2:2 Leca - Sporting .0:1 Staðan Sporting .5410 11:4 13 Porto .5 3 2 0 8:2 11 Braga .5 3 2 0 10:4 11 .4310 11:2 10 Farense .5311 5:2 10 Espinho .5311 7:3 10 .5212 8:8 7 Boavista .5212 8:8 7 Leca .5 2 0 3 6:4 6 Maritimo .5131 7:8 6 Setubal .5131 8:8 6 Chaves .4121 4:5 5 Estrela Amadora.... .5122 1:3 5 Salgueiros .5122 4:6 5 Belenenses .5113 6:10 4 Rio Ave .5 0 2 3 4:10 2 Gil Vicente .5014 4:13 1 Uniao Leiria .5 0 0 5 0:12 0 Svíþjóð Malmö - Öster....................2:2 Halmstad - Oddevold..............3:0 Umea - Trelleborg................4:2 Djurgárden - Degerfors...........3:2 Norrköping - Helsingborg ........0:1 Örebro - AIK.....................0:2 Örgryte - Gautaborg..............1:4 Staðan: Gautaborg 22 13 5 4 44:19 44 Helsineborg 22 11 5 6 32:19 38 AIK 22 10 5 7 29:18 35 Malmö 22 9 7 6 23:21 34 Halmstad 22 9 7 6 27:26 34 Norrköping 22 9 6 7 29:22 33 Oster 22 9 4 9 31:30 31 Örebro 22 9 3 10 25:26 30 Degerfors 22 8 6 8 28:35 30 Örgryte 22 8 5 9 26:26 29 Trelleborg 22 8 3 11 30:38 27 Umea 22 6 5 11 27:42 23 Djurgárden 22 6 3 13 21:34 21 Oddevold 22 5 4 13 17:33 19 BORÐTENNIS Punktamót Fyrsta punktamót keppnistímabilsins í borð- tennis fór fram um helgina í umsjón Borð- tennisdeildar Víkings. Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Vfkingi 2. Kristján Jónsson, Víkingi 3. -4. Markús Ámason, Víkingi 3.-4. Sigurður Jónsson, Víkingi ■Guðmundur vann Kristján í úrslitaleik 2:0 (21:14, 21:12). 1. flokkur karla: 1. Ólafur Eggertsson, Víkingi 2. Helgi Gunnarsson, Víkingi 3. -4. Matthías Stephensen, Víkingi 3.-4. Kjartan Baldursson, Víkingi 2. flokkur karla: 1. Örn S. Bragason, KR 2. Matthías Stephensen, Víkingi 3. -4. Kristinn Bjarnason, Víkingi 3.-4. Magnús Magnússon, Víkingi Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen, Víkingi 2. Árni Siemsen, Erninum 43. Emil Pálsson, Vikingi HANDBOLTI Haukar - Stjarnan 27:28 íþróttahúsið Strandgötu í Hafnarfirði, Meistarakeppni kvenna, laugardaginn 28. september 199S. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 4:1, 4:4, 7:7, 10:8, 11:9, 11:11, 13:12, 12:14, 14:16, 16:16, 18:17, 20:18, 20:20, 22:21, 22:23, 24:23, 24:24, 25:24, 27:25, 27:27 og 27:28. Mörk Hauka: Hulda Bjamadóttir 8, Auður Hermannsdóttir 4, Heiðrún L. Karlsdóttir 3, Kristín Konráðsdóttir 3, Harpa Melsteð 3/2, Judith Eztergal 2, Thelma Árnadóttir 2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 2. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 22 (þar af 6 til mótheija), Sara Frostadóttir 5. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjömunnar: Rut Steinsdóttir 7, Guðný Gunnsteinsdóttir 6, Ragnheiður Stephensen 5/2, Nína Bjömsdóttir 4, Sigrún Másdóttir 3, Ásta Sölvadóttir 1, Guðrún Klemensdóttir 1, Herdís Sigurbergsdóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 29/1 (þar af 7 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson. Oft gætti misræmis í dómum þeirra. Áhorfendur: Um 140 og fengu nóg fyrir aurana sína. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Berlínar-maraþon Karlar klst. 1. Abel Anton (Spáni)...........2:09.15 2. Francis Naaly (Tansaníu).....2:09.36 3. Sammy Lelei (Kenýju).........2:09.52 4. Gilbert Rutto (Kenýju).......2:10.04 5. Martin Ndiveni (S-Afríku)....2:10.21 6. Sammy Maritim (Kenýju).......2:11.22 7. Paul Yego (Kenýju)...........2:11.25 8. Philipe Remond (Frakkl.).....2:12.05 9. Edger Moreno Fialho (Brasilíu) ..2:13.07 10. SakaeOsaki (Japan)...........2:13.42 Konur 1. Colleen de Reuck (S-Afríku)..2:26.36 2. Renata Kokowska (Póllandi)..2:27.41 3. Marlene Renders (Belgíu).....2:27.42 4. Claudia Lokar (Þýskal.)......2:28.17 5. Judith Nagy (Ungvetjal.).....2:28.53 6. Iris Biba (Þýskal.)..........2:29.08 7. Anita Hakenstad (Noregi).....2:30.11 8. Rosa Oliveira (Portúgal).....2:31.08 9. Kirsi Rauta (Finnl.).........2:31.57 10. Krystyna Kuta (Póllandi).....2:35.23 Míluhlaup í IMew York Hlaupið fór fram á laugardaginn. Konur mín. 1. Paula Radcliffe (Bretlandi)..4.26,69 2. Carla Sacramento (Portúgal)..4.27,52 3. Leah Pells (Kanada)..........4.31,66 4. Sinead Delahanty (Irlandi)...4.31,93 5. AlisaHill (Bandar.)..........4.33,03 6. Regina Jacobs (Bandar.)......4.35,85 7. Blandine B.-Ducret (Fra.)....4.36,14 8. Therese Kiesl (Austurr.).....4.37,57 9. Lyudmilla Borisova (Rússl.)..4.37,76 10. Sarah Schwald (Bandar.)......4.38,66 Karlar 1. Isaac Viciosa (Spáni)........3.53,67 2. Driss Maazouzi (Marokkó).....3.54,02 3. Samir Benfares (Frakkl.).....3.54,33 4. Abdehahk Abdallah (Marokkó) ..3.54,88 5. Phillimon Hanneck (Zimbabe) ....3.55,74 6. Marcus O’Sullivan (Irlandi)..3.56,27 7. Stephen Kipkorir(Kenýju).....3.57,86 8. Matthew yates (Bretlandi)....3.59,05 9. Shadrack Lagat (Kenýju)......3.59,32 10. Anacleto Jimenez (Spáni).....3.59,56 HM í hálfmaraþoni Haldið í Palma á Mallorca: Karlar klst. 1. Stefano Baldini (Ítalíu)......1:01.17 2. Josephat Kiprono (Kenýju).....1:01.30 3. Tendai Chimusasa (Zimbabae)...1:02.00 4. Carlos De LaTorre (Spáni).....1:02.03 5. Toshiyuki Hayata (Japan)......1:02.03 6. Neema Tiuway (Tansaniu).......1:02.30 Kejipni karlaliða: 1. Italfa........................3:07.42 2. Spánn.........................3:08.36 3. Japan.........................3:08.43 Konur 1. Xiujuan Ren (Kína)............1:10.39 2. Lidia Simon (Rúmeníu).........1:10.57 3. Aura Buia (Rúmeníu)...........1:11.01 4. NutaOlaru (Rúmeníu)...........1:11.07 5. Kanako Haginaga (Japan).......1:11.18 6. Christine Mallo (Frakkl.).....1:12.24 Keppni kvennaliða: 1. Rúmenía.......................3:33.05 2. Frakkland................... 3:38.44 3. Ítalía 3:41.28 Meistaramót öldunga Mótið var haldið 30. - 31. ágúst. Konur 100 m hlaup Nafn, flokkur, félag, árangur Valdís Hallgrímsdóttir, 30, UMSE 13,4 Ámý Heiðarsdóttir, 45, Óðinn, 13,3 400 m hlaup Valdís Hallgrimsdóttir, 30, UMSE 64,7 Unnur Stefánsdóttir, 45, HSK 66,2 1500 m hlaup Guðrún Sólveig Högnadóttir, 35, Ármann 6:10,3 Helga Bjömsdóttir, 40, Ármann 5:33,8 Langstökk Helga Halldórsdóttir, 30, FH 5,25 Árný Heiðarsdóttir, 40, Óðinn 5,25 Kúluvarp Unnur Sigurðardóttir, 30, FH 9,80 Hrönn Edvinsdóttir, 40, Vfðir 8,20 Þórdís Garðarsdóttir, 50, Víðir 7,41 Kringlukast UnnurSigurðardóttir, 30, FH 31,94 Hrönn Edvinsdóttir, 40, Víðir 25,48 Þórdís Garðarsdóttir, 50, Víðir 15,70 Karlar 100 m hlaup Jón Oddsson, 40, FH 11,3 Aðalsteinn Bemharðsson, 40, UMSE 11,5 GunnarÁrnason, 40, UNÞ 13,1 Trausti Sveinbjömsson, 50, FH 13,0 Páll Ólafsson, 50, FH 13,2 400 m hlaup Aðalsteinn Bernharðsson, 40, UMSE 54,9 GuðmundurHallgrímsson,60,UÍA 67,6 300 m hlaup Trausti Sveinbjörnsson, 50, FH 47,4 5000 m hlaup ívar Jósafatsson, 35, Ármann 16:48,9 SigurðurP. Sigmundsson, 35, FH 17:09,5 Guðmann Elfasson, 35, ÍR 17:34,9 ÚRSLIT IngvarGarðarsson, 35, HSK 17:43,7 Kristján Guðfinnsson, 35, Ármann 17:49,5 Kjartan Ámason, 35, ÍR 18:28,9 Sigurður Ingvarsson, 35, UMFL 18:35,6 Hjálmtýr Hafsteinsson, 35, KR 18:45,3 Grímur Ólafsson, 35,Ármann 18:50,9 Hans Pétur Jónsson, 35, Ármann 19:51,2 Sighvatur D. Guðmundss., 40, IR 17:39,4 Ágúst Ásgeirsson, 40, ÍR 18:34,6 Tryggvi Jónsson, 40, Ármann 20:50,1 Jóhannes Guðjónsson, 45, ÍA 17:39,8 VöggurMagnússon, 45, ÍR 19:02,3 Jón Guðmar Jónsson, 45, Ármann 19:33,2 Hjalti Gunnarsson, 45, Ármann 21:16,2 Jóhannes Heiðar Jóhannsson, 50, ÍR 18:25,1 Guðjón E. Ólafsson, 50, ÍR 19:35,9 ÓlafurK. Pálsson, 50, UBK 19:36,6 Langstökk Jón Odsson, 35, FH 6,61 Aðalsteinn Bernharðsson, 40, UMSE 5,43 Helgi Hólm, 55, UBK 4,62 Karl Torfason, 60, UMSB 4,63 Guðmundur Hallgrímsson, 60, UÍA 4,61 Kristófer Jónasson, 60, HSH 4,04 Hástökk Jón Odsson, 35, FH 1,75 Gunnar Ámason, 40, UNÞ 1,40 Helgi Hólm, 55, Keflavík 1,50 Kirstófer Jónasson, 60, HSH 1,35 Kúluvarp Jón Oddsson, 35, FH 10,52 ElíasSveinsson, 40, ÍR 10,57 Jón Ó. Þormóðsson, 50, ÍR 10,89 VilbergGuðjónsson, 55, HSH 8,71 Björgvin Hólm, 60, ÍR 11,43 Bogi Sigurðsson, 60, KR 11,03 Tómas Jónsson, 60, UMF Self. 10,98 Björn Jóhannsson, 60, Keflavík 10,95 Jón H. Magnússon, 60, ÍR 10,92 Ólafur J. Þórðarson, 65, ÍA 10,37 Þórður B. Sigurðsson, 65, KR 8,46 Kringlukast Elías Sveinsson, 40, ÍR 31,54 Einar Óskarsson, 40, USVS 30,60 Jón Ö. Þormóðsson, 50, ÍR 33,34 Trausti Sveinbjömsson, 50, FH 33,18 Jón Þ. Ólafsson, 55, ÍR 35,10 Bogi Sigurðsson, 60, KR 39,86 Björgvin Hólm, 60, ÍR 38,88 Jón H. Magnússon, 60, ÍR 34,6 Bjöm Jóhannsson, 60, Keflavfk 27,84 Ólafur J. Þórðarson, 65, ÍA 32,18 Þórður B. Sigurðsson, 65, KR24.36 Konur 200 m hlaup Valdís Hallgrímsson, 30, UMSE 28,6 Þrístökk Árný Heiðarsdóttir, 40, Óðinn 10,20 Spjótkast Unnur Sigurðardóttir, 30, FH 36,84 Hrönn Edvinsdóttir, 40, Viðir 25,96 Þórdís Garðarsdóttir, 50, Viðir 16,54 Sleggjukast Unnur Sigurðardóttir, 30, FH 32,40 Hrönn Edvinsdóttir, 40, Víðir 18,95 Þórdís Garðarsdóttir, 50, Vfðir 16,56 200 m hlaup Aðalsteinn Bemharðsson, 40, UMSE 25,5 Trausti Sveinbjömsson, 50, FH 28,9 Guðmundur Hallgrímsson, 60, UÍA 28,6 80 m hlaup Jón Jóhannesson, 35, ÍR 2:20,2 Stefán Hallgrímsson, 45, ÍR 2:17,9 VilbergGuðjónsson, 55.HSH 3:05,9 Guðmundur Hallgrímsson, 60, UlA 3:05,8 10.000 m hlaup Þórður Sigurvinsson, 40, HSH 43:16,2 Jóhannes Guðjónsson, 45, ÍA 37,50,0 Jóhann Heiaðr Jóhannsson, 50, ÍR ...38:31,0 Gisli Gunnlaugsson, UDN 44:24,4 Þrístökk Trausti Sveinbjömsson, 50, FH 10,04 Karl Torfason, 60.UMSB 9,86 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA 9,35 Spjótkast GunnarÁmason, 40, UNÞ 38,40 Elísa Sveinsson, ÍR 37,06 SigurðurÞór Jónsson, 45, HSH 40,02 Björgvin Hólm, 60, ÍR 36,80 Kristófer Jónasson, HSH 28,44 Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson, 65, KR 30,30 Ólafur J. Þórðarson, lA 27,82 Jón H. Magnússon, 60, ÍR 47,58 Björn Jóhannsson, Keflavík 40,74 Kristófer Jónasson, HSH 25,40 Ólafur Unnsteinsson, 55, HSK 28,22 VilbergGuðjónsson, HSH 24,40 Jón Ö. Þormóðsson, 50, ÍR 39,44 Stefán Jóhannsson, 45, Ármanni 35,00 Elías Sveinsson, 40, ÍR 32,18 Kristján Gissurarson, UMSB 29,58 Lóðkast Jón O. Þormóðsson, 50, ÍR 14,86 Jón H. Magnússon, 60, ÍR 16,12 Björn Jóhannsson, UMFK 13.36 ÞórðurB. Sigurðsson, 65, KR 10,24 Ólafur J. Þórðarson, ÍA 9,40 Einliðamót TBR Broddi Kristjánsson og Elsa Nielsen úr TBR sigruðu hvort í sinum flokki á Einliðaleiks- móti TBR, sem var fyrsta opna badminton- mótið á þessu leiktímabili, fór fram 29. september. Elsa vann Marfu Thors, KR, Brynju Pét- ursdóttur, lA og Áslaugu Hinriksdóttur, TBR, í undanrásum, mætti Vigdísi Ásgeirs- dóttur í úrslitum. Elsa vann fyrstu lotuna 11:8, tapaði síðan 9:12 eftir mikla baráttu. Vigdís átti hins vegar enga möguleika í oddaleiknum, sem fór 11:3. Mótstaðan var ekki mikil hjá Brodda Kristjánssyni, þar sem íslandsmeistarinn Tryggvi Nielsen var veikur. Broddi lagði ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER1996 B 19 Einar Geir Þórðarson, TBR, Indriða Björns- son, TBR og Aðalstein Huldarson, ÍA, i undanrásum. I undanúrslitum sigraði Broddi Guðmund Adolfsson, TBR, 15:9 og 15:4. Njörður Ludvigsson, TBR, var mót- heiji Brodda í úrslitum og veitti hann Brodda harða keppni í fyrstu lotunni, 17:14. Broddi hafði yfirburði í seinni lotunni, 15:4. n IHJMkorfubolti UMFG - Haukar 95:79 Grindavík, Meistarakeppni KKÍ í karla- flokki, sunnudaginn 29. september 1996. Gangur leiksins: 0:3, 2:5, 19:5, 36:10, 48:15, 51:22, 55:28, 58:30, 60:36, 66:41, 68:46, 80:60, 90:65, 93:75, 95:79. Stig UMFG: Marel Guðlaugsson 23, Pétur Guðmundsson 22, Páll Axel Vilbergsson 19, Helgi Jónas Guðflnnsson 14, Jón Kr. Gísla- son 8, Bergur Hinriksson 4, Unndór Sig- urðsson 3, Ivar Þ. Guðlaugsson 2. Fráköst: 30 f vöm - 7 í sókn. Stig Hauka: Shawn Smith 20, Jón Arnar Ingvarsson 11, Pétur Ingvarsson 10, Sigfús Gizurarson 10, Þór Haraldsson 10, Bergur Eðvarðsson 8, Björgvin Jónsson 3, Óskar Pétursson 3, Þröstur Kristinsson 2, ívar Ásgrímsson 2. Fráköst: 30 í vörn - 10 í sókn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller. Fínir. Villur: UMFG 18 - Haukar 22. Keflavík - UMFN 70:54 Grindavík, Meistarakeppni KKÍ í kvenna- flokki, sunnudaginn 29. september 1996. Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 22, Björg Hafsteinsdóttir 15, Marin Rós 12, Margrét Sturlaugsdóttir 8, Anna María Sveinsdóttir 6, Erla Reynisdóttir 6, Júlia Jörgensen 1. Fráköst: 11 í vörn - 8 í sókn. Stig UMFN: Eva Stefánsdóttir 13, Berglind Kristjánsdóttir 12, Rannveig Randversdóttir 8, Pálína Gunnarsdóttir 8, Auður Jónsdótt- ir 6, Sigríður Ingadóttir 5, Hólmfríður Karlsdóttir 2. Fráköst: 19 í vörn - 15 i sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Björgvin Rúnarsson. Villur: Keflavík 14 - UMFN 19. KARATE Ólafurí4. » : sætiá IMM Fimm íslenskir landsliðsmenn tóku þátt í Norðurlandamótinu í karate sem haldið var í Helsinki síðastliðinn laugardag (28. októ- ber); Ásmundur ísak í kata og þeir Ólafur Nielsen, Ingólfur Snorrason, Jón Ingi Þorvaldsson, og Halldór Svavarsson í kumite. Ólafur Nielsen endaði í 4. sæti í opnum flokki í kumite eftir tap fyrir Finnanum Juha Nieminen um bronsverðlaunin en áður hafði Ólaf- ur unnið tvær glímur og tapaði einni í flokknum. Ólafur keppti einnig í +78 kg flokki og vann eina glímu þar en komst ekki í úrslit. Ingólfur Snorrason var síðan nálægt því að keppa um bronsverð- laun í +78 kg. Hann vann tvær fyrstu glímur sínar en tapaði tveim- ur næstu, þar af einni naumlega en sigur í þeirri glímu hefði gefið honum réttinn til að keppa um þriðja sætið. Hann varð síðan að draga sig í hlé í opna flokknum vegna meiðsla. Halldór Svavarsson, sem einnig fór með sem landsliðsþjálfari, keppti í -68 kg flokki og vann glímu * sína gegn sænskum andstæðingi en tapaði naumlega fyrir Norð- manni. Tvær næstu glímur gegn Finna og Dana töpuðust einnig og Halldór komst því ekki í úrslit. Jón Ingi Þorvaldsson sem keppti í -78 kg flokki tapaði sínum glím- um. Ásmundur ísak keppti í kata og endaði í 6. sæti. í; ÞJÁLFARAMENNTUN KSÍ A-Stig Fræðslunefnd KS( heldur A-stigs þjálfaranámskeið helgina 25.-27. október nk. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. Námskeiðsþættir eru: Leikfræði, kennslufræði, þjálffræði, sálarfræði, næringar- fræði, íþróttameiðsl, líffæra- og lífeðlisfræði og knattspyrnutækni. Skráning er hafin á skrifstofu KSl sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 581 4444. GÓÐ ÞJÁLFUN - BETRI KNATTSPYRNA Fræðslunefnd KSl. Knattspyrnuþjálfarar athugið: Þjálfararáðstefna norska þjálfarafélagsins verður haldin í Ósló 25. - 27. okt. n.k. Þeir sem áhuga hafa á að fara eru vinsamlegast beðnir að hafa samband sem fyrst við Bjarna Stefán Konráðsson í síma 553 0533. Islenska vörnin gegn Hagi, Lacatus, Petrescu ISLAND - RUMENIA 9. októberkl. 19:00 #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.