Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
„Vonandi gleymir
verkalýðshreyf-
ingin ekki.
íí
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fjallar í forystugrein um fátækt á ís-
landi, sem nær til tíunda hvers landsmanns, samkvæmt
skilgreiningu Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands.
Fjórðungur þeirra, sem til þessa lágkjarahóps telst, er
atvinnulaus. Blaðið hvetur verkalýðshreyfinguna til að
gleyma ekki „sínum minnstu bræðrum í þeirri kjarabar-
áttu sem nú er hafin“.
UmifBUlBlB
Lágkjarafólk
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir:
„Sem betur fer býr meiri-
hluti landsmanna við þokkaleg
eða góð kjör. Enda væri annað
í hæsta máta óeðlilegt þegar
litið er á þjóðartekjur. Það
breytir hins vegar í engu þeirri
staðreynd að tugþúsundir
landsmanna draga fram lífið
við fátækt og alltof margir við
sárustu fátækt. Menn geta
reiknað út fjöida fátæklinga
fram og til baka og deiit um,
hvort hinum snauðu hafi fækk-
að eða fjölgað um eitt eða tvö
prósent milli ára. Slíkir út-
reikningar eru í sjálfu sér
einskis virði meðan ekki er
skorin upp herör gegn fátækt
hér á landi. „Ástandið er mjög
slæmt því fjöldinn sem þarf á
aðstoð að halda er gífurlegur.
Ég man aldrei eftir öðru eins,“
segir formaður Mæðrastyrks-
nefndar Reykjavíkur í viðtali
við DV þann 3. janúar. Forráða-
menn annarra líknarsamtaka
hafa sömu sögu að segja."
• • • •
Kjarasamningar
„BLÁKALDUR veruleikinn
blasir við í þessum efnum og
ástæðulaust fyrir forsætisráð-
herra að saka fjölmiðla um að
flytja lygifréttir af fátækt í
landinu. Því miður bendir ekk-
ert til þess að hagur þeirra sem
minnst mega sín fari batnandi
á þessu ári. Þegar efnahags-
kreppunni lauk og komið var
að því að skipta ábatanum tók
ríkisstjórn kvótakónga við völd-
um í landinu. Hún hefur séð til
þess að þeir sem minnst lögðu
á sig til að sigrast á efnahags-
kreppunni beri mest úr býtum
með vaxandi góðæri. Það er til-
gangslaust fyrir atvinnulausa,
láglaunafólk, aldraða og ör-
yrkja að horfa til ríkisstjórnar-
innar um bættan hag.
Við gerð nýrra kjarasamninga
verður verkalýðshreyfingin að
beita afli sinu og samtakamætti
í þágu þeirra sem búa við bágust
kjör. Því miður hefur það viljað
brenna við að hinir betur settu
hafa borið mest úr býtum þegar
samið hefur verið um kaup og
kjör. Vonandi gleymir verkalýðs-
hreyfingin ekki sinum minnstu
bræðrum í þeirri kjarabaráttu
sem nú er hafin."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apó-
tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apó-
tek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apó-
tek Austurbæjar opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opiíl virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19._________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12.______________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
SKIPIIOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virkadaga 9-18.30,
laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard.,helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirlq'ubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er tíl viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. tíl kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Mðttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Alian sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptíborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir__________________
alH landlð-112.
BRÁÐAMÓTTAK A íýrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólartiringinn, s. 525-1710 eða um skiptíborð s.
525-1000.______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á mótí beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000um skiptiborð.
UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirdi, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans
kl. 8-16 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga 5 síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10._____________________________
ÁFENGIS- og FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniiiggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vimuefnaneytend-
ur ogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma i meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitís
UIcerosa“. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Simi/tal-
hólf 881-3288._________________________
DÝRAVERNDUN ARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
Fatamóttaka á flóamarkaðinn er að Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 i Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkiinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsimi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁKLAUSRA FOKELDKA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkI. 11-14 v.d. nemamád.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._______________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11-19.30.
„Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.___________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍirii 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá ki. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiílj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthðlf 3307, Í23
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG ISLANDS, HBfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriéjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG iSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin alla
virka daga kl. 14-18 til jóla.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatimi þriéjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byrjendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar f Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirlqu og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 i síma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR týrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Simi: 552-4440.__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgiöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMSKIPTAMIÐSTÖÐ heyrnarlausra- og
heyrnaskertra Táknmnálstúlkar verð á bak-
vakt allar sólarhringinn yfir jól og áramót. Sími
898 0959._______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605.______________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STtGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19.__________________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavcgl 26, Reyhja-
vík. P.O. box 3128 123 Reykjavfk. Símar 551-4890,
588-8581 og 462-5624.__________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151._
UMHYGGJA, félag tíl stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamaigötu 20 4
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817,fax581-1819,veitirforeldrumogfor-
eldrafél. uppl. aJla v.d. kl. 9-16. Forcldrasíminn,
581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.__________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftír samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30). _____________________________
LANDSPÍTALINN:alIadagakI. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
aJla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAMAVAKT____________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarljarðar bilanavakt 565-2936
SÖFM
Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 i s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagakl.
13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/, bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá ki. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskúla-
bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsfmi 563-5615.___________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frtkirkjuvegi. Opið kl.
11-17 alladaganemamánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14- 16._______________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgiitu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551 -3644. Lokað frain í febrúar.
FRÉTTIR
Vinnings-
hafar í
happdrætti
SLF
DREGIÐ hefur verið í happdrætti
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
en útdráttur var 24. desember
1996. Vinningar komu á eftirfar-
andi númer:
Nissan Primera 2.0 SLX á
1.820.000 kr. kom á númer 152103,
Nissan Primera 1.6 á 1.487.000 kr.
á númer 85956, Nissan Micra GX
á 1.075.000 kr. á númer: 1718,
45956, 63253, 70889, 90209,
125852, 148010, 31477, 62922,
70814, 86438, 109899 og 126748.
Mongoose fjallahjól á 25.500 kr.
komu á númer: 14225, 21470,
30411, 54428, 61437, 73524,
96893, 116625, 121644, 140617,
16827, 25935, 46107, 60926,
64741, 86725, 98742, 118664,
130769, 153467.
(Birt án ábyrgðar.)
APÓTEK
AUSTURBÆJAR
Háteigsvegi 1
BREIÐHOLTS
APÓTEK
Álfabakka 12
eru opin til kl. 22
—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Apótek Austurbæjar
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
arskv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. ogfimmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._______
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sími
462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturljæjariaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____
HAFNARFJÖRDUR. Suðurlíæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarljarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um hclgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl.7-21 ogkl. ll-15umhelgar.Sími426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15-30-:21.Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
I^augarcl. ogsunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst. 7-20.30. Iaaugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: ojíb
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugani. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643._________________________
BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.