Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
<5*
Stóra sviðið kl. 20.00:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
5. sýn. í kvöld, uppselt — 6. sýn. sun. 12/1, uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, uppselt —
8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
8. sýn. fös. 10/1, örfá sæti laus — 9. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus
— 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus — fös. 24/1.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 11/1, nokkur sæti laus — lau. 18/1.
Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
verður frumsýnt seinni hluta janúar. Miðasaia auglýst síðar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
[ kvöld, nokkur sæti laus — fös. 10/1, örfá sæti laus — fim. 16/1
— fös. 17/1, uppselt.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
•• GJAFAKORT / LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
á^LETKFÉLAG^I
0TREYKJAVÍKURJ®
^---- 1897- 1997 ~
UEIKFÉLAGJFlEYKJAyfKIJR 100 ÁRA AFMÆLI
Stóra svið kl. 20.00:
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson
Frumsýning 11. janúar, uppselt,
2. sýn. fim. 16/1, grá kort,
3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, fáein sætl laus.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Lau. 18/1, sun. 26/1.
Litla svið kl. 20.00:
Frumsýning í kvöld, uppselt,
DOMINO eftir Jökul Jakobsson
Leikendur: Eggert Porleifsson, Egill Ólafsson,
Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra
Geirharðsdóttir, Hanna María Karlsdóttir og
Margrét Ólafsdóttir.
Leikhljóð: Ólafur örn Thoroddsen
Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson
Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson
Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir
2. sýn. fös. 10/1, uppselt,
3. sýn. fim. 16/1, 4. sýn. sun. 19/1,
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff.
Aukasýning fös. 17/1, uppselt,
aukasýn. lau. 18/1, kl. 17.00, uppselt,
aukasýning mið. 22/1.
Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 10/1, fáein sæti laus,
fös. 17/1, fáein sæti laus.
Ath. fimm sýningar eftir.
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
VINSSLASIA LEIKSVNING ARSINS
SVhT ( BORGARLEIKHÚSINU Sfmi568 8000
EINLEIKIR VOLU ÞORS
...glóðheitir fró London.M
lou.il/lld.21.00,
fös. 17/1 kl. 21.00,
Idu. 18/1 kl. 21.00.
|F"
| „ Vala Þórsdóttir er kraftmikil hæfileMono" f
Jo Wilson, Comden Joumcl, des. '96.
„ fexti Völu er víðo mjög hnyttinn og hittir í mark"
Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. apríl '96.
„...kvöldstundin bætir enn einni skrautfjöður í hatt
Í^Joffileikhússins." Áuður Eydal, DV, opríl '96. J
CÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
FORSALA Á M/ÐUM SÝN/NGARDAGA M/LL/
KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3.
M/ÐAPANTAN/R ALLAN SÓLARHR/NG/NN.
S: 551 9055
Gleðileikurinn
B-l-R-T-I-N-G-U-R
at._ Hafnarfjarðirleikhúsió
HERMÓÐUR
>5«»” OG HÁÐVÖR
^ Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli '16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Ósóttar pant^nir seidar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Ái veitingahúsið býður uppá þriggja rétta
Fjaran lelkhúsmáltfð á aöeins 1.900.
VÍNARTÖNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI 9., 10., II. 0G 12. JANÚAR
UPPSCLT, en ósótlar panlanir seldar ó skrilstofunni i dng
Hljómsveitarstjóri:
Póll Pampichler
Einsöngvarar:
Pannveig Brngadóttir ng
Ólnfur Árni Bjntnnson
Efnisskró:
Vinartónlist eins og hún
gerist best m.a. eftir
Johann Stmuss, Fronz Lehar,
Robert Stoltz o.fl.
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 V J
ÍSLENSKA ÓPERAN sími 5511475
Styrktarfélagstónleikar
Sigurbjörn Bernharðsson, fiðluleikari, og James Howsmon,
píanóleikari, leika verk eftir Brahms, Paganini, Þorkel Sigurbjörnsson
og fleiri laugardaginn 11. janúar kl. 14.30.
Þridjudaginn 26. nóventber kl. 20.30
Kristinn H. Árnason, gítarleikari,
með tónleika í tilefni af vœntanlegum geisladiski.
Káta ekkjan
eftir Lehár frumsýnd ífebrúar
Murtið gjafakortin - góð gjöf. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta.
FÓLK í FRÉTTUM
Leikfélag Akureyrar
ÞÓRARINN E. Sveinsson, bæjarfulltrúi og
mjólkursamlagsstjóri, ræðir við leikhússtjórann
Trausta Ólafsson og konu hans, Kristínu Unn-
steinsdóttur.
ÞÓRUNN Sigurðardóttir, leikstjóri og Edda
Þórarinsdóttir spjalla við leikstjórann Eyvind
Erlendsson.
Morgunblaðið/Björn Gíslason
STEFÁN Baldursson, þjóðleikhússfjóri, Edda
Þórarinsdóttir, leikari og Gísli Gestsson, fram-
kvæmdasljóri, ræðast við á frumsýningu leik-
ritsins Undir berum himni á Renniverkstæðinu.
ÞÓRGNÝR Dýrfjörð, gagnrýnandi Ríkisút-
varpsins, Birgir Guðmundsson, aðstoðarritstjóri
Dags-Tímans, eiginkona hans, Rut Petersen,
hjúkrunarfræðingur og Marta Hreiðarsdóttir,
fjölmiðlafræðingur.
Framsýning á nýju leiksviði
LEIKFÉLAG Akureyrar frum-
sýndi milli jóla og nýárs leikritið
Undir berum himni eftir banda-
ríska Bosníumanninn Steve
Tesich, sem lést síðastliðið sum-
ar. Leikritið er sýnt á nýju leik-
sviði, Renniverkstæðinu, sem er
til húsa á Strandgötu 49, þar sem
áður var renniverkstæði Vél-
smiðjunnar Odda. Arnar Jónsson
og Þráinn Karlsson, sem á 40 ára
leikafmæli um þessar mundir,
fara með aðalhlutverkin í sýning-
unni, leika göngumóða ferða-
langa, A1 og Angel, en verkið
gerist í borgarastyrjöld í
ónefndu landi og leita félaganir
allra leiða til að bjarga lífi sínu
við óblíðar aðstæður.
Myndirnar eru teknar á frum-
sýningunni.
Jákvæður Chan
HASARMYNDALEIKARINN
Jackie Chan sést hér á tali við
leikarann Wesley Snipes í mót-
töku sem haldin var í tilefni af
afhendingu asísk-amerísku verð-
launanna í Planet Hollywood veit-
ingastaðnum í Beveriy Hills um
síðustu helgi. Chan fékk verðlaun
fyrir að gefa jákvæða mynd af
Ásíubúum í myndum sínum.
LEIKFELAG AKUREYRAR
Undir berum himni
eftir Steve Tesich
Fös. 10. jan. kl. 20.30,
fös. 17. jan. kl. 20.30,
lau. 18. jan. kl. 20.30.
Úr leikdomurn:
„...mögnuö leikmynd, vönduö leikstjórn,
þungavigtarsýning, tveir mikilfenglegir
leikarar, hárfínn húmor, verk hlaöiö
merkingu, blandaö markvissri kímni. Svona
á leikhús aö vera!"
Sími miðasölu 462 1400.
Jagur-'QItmrmt
-besti tími dagsins!
„Gefin fyrir drama
þessi dama..."
Leikfélag Kópavogs
efttr I
|;Megas J
Kl. 20:30: Lau. 11.1. fim. 16.1. og lau. 18.1., 26. s n.
Jsýnir barnaleikritiS:
l
\ Kl. 14: sun. 12.1. og sun. 19.1.
Miáasala í simsvara alla daga s. 551 3633
„Umfram allt frábær kvöldstund í
Skemmtihúsinu sem ég hvet
flesta til að fá að njóta.“
Soffía Auður Birgisdóttir Mbl.
58. sýning
laugardaginn 11/1 kl. 20.30
59. sýning
laugardaginn 18/1 kl. 20.30
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
2. sýn. fös. 10. jan., uppselt.
3. sýn. lau. U. jan., fá sæti.
sýningar hefjast kl. 20.00
fHfargtntMfifriftí
- kjarni málsins!
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Balfasar Kormókur
sun. 12. jan. kl. 14, uppselt, sýn. kl. 16.
sun. 19. jan. kl. 14.
MIÐASAIA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Lou. 11. janúur kl. 20, örfó sæti laus,
lau. 18. janúar kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
Fös. 17. janúar kl. 20, örfú sæli laus,
fös. 24. janúar kl. 20.