Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 69
JÓLAHASAR
„Jólahasar er meinlaust
grín og gaman, gerð til að
Eoma fjölskyldunni í jólasköF
SV.MBL
□Qdolby
DIGITAL ENGU LÍKT
DIGITAL
DIGITAL
Kevin Hooks (Passenger 57) er kominn aftur meö stórspennumyndina Flótti. Laurence
Fishburne og Stephen Baldwin eru frábærir í hlutverkum fanga á ævintýralegum flótta
undan lögreglunni og mafíunni sem vill þá dauða umfram allt!
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö innan 16 ára.
Gegn framvísun biómiöa faerð þu afhenda brúðu úr myndinni
á bensínstöð OIis viö Sæbraut
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
BRUCE WILLIS
LAST MAN STANDING
Synd kl. 9 og 11
NY VERÐ A NYJU ARI
Börn yngri en 6 ára 300 kr
1, 3, 5 og 7 sýningar 500 kr
9 og 11 sýningar 600 kr
63 ára og eldrí 450 kr
EINAR Kr.
Einarsson og
Guðrún Gísla-
dóttir spjalla
við Jóhann
Guðmundsson
hagyrðing frá
Stapa.
Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ!
Kveðið Og
sung’ið í
Þingborg
VÍSNA- og kvæðavinir á Suður-
| landi, um fimm tugir manna, komu
saman að félagsheimilinu Þingborg
í Hraungerðishreppi nýlega. Farið
var með ljóð og stökur auk þess sem
rímur voru kveðnar. Einnig var
sungið við undirleik Heiðmars Jóns-
sonar hagyrðings.
SIGURÐUR Sigurðarson og Hallgrimur
Árnason rauluðu nokkrar vísur.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
JÓHANN Árnason, Katrín Arnadóttir og Steinar Pálsson.
LauREnce
PiShbur
Stephen
BalLwin
Tom Hanks leikur umboðsmann hljómsveitarinnar The Wonders.
Meðan smelurinn þeirra That Thing You Do skýst upp
vinsældalista fá þeir nasasjón af alvöru frægð og kynnast lífsstíl
rokkara þessa tímabils fram í fingurgóma. Aðalhlutverk Tom
Everett Scott, Liv Tyler og Tom Hanks. Leikstjóri Tom Hanks.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
SLÁ í GEGN!
Gegn framvísun
aðgöngumiðans færð
2 rétti á verið eins
matseðli Grillhússins
Tryggvagötu
Einstaklega vel heppnuð
afurð samstarfs rithöfund-
arins Paul Auster og
leikstjórans Wayne Wang.
Aðalhlutverk: Harvey Keitel,
Wiliiam Hurt og Forest
Whitaker.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,
9 og 11.15.
Sýndkl. 9. B. i. 14ára.
HETJUDÁÐ
Sýnd kl. 11.
Síðustu sýningar
pLfMisessaL^
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gegn framvísun biómiða faerð þú afhenda brúðu úr n
á bensínstöð OHs við Sæbraut
Sýnd kl. 5 og 7.
NY VERÐ A NYJU ,
63 ára og i
300 kr.
500 kr.
600 kr.
450 kr.
, Morgunblaðið/Sigurgeir Jðnasson
BUNINGARNIR þrir sem fengu verðlaun á grímuballinu.
Grímuball í Eyium
Vestmannacyjum. Morgunblaðið. %J %J
GRIMUBALL fyrir börn var haldið í
Eyjum á þrettándanum eins og undan-
farna áratugi. Eyverjar, félag ungra
sjálfstæðismanna í Eyjum, stóð fyrir
grímuballinu eins og ávallt áður. Mik-
ill fjöldi barna mætti á ballið og voru
margir krakkar í skemmtilegum og
flottum búningum. Börn frá tveggja
ára til fjórtán ára skemmtu sér saman
og dönsuðu. Meðal búninga sem mátti
sjá voru hákarl, snjókarlar, gulrætur
og M&M pillur, svo eitthvað sé nefnt.
Þrenn verðlaun voru veitt fyrir bestu
búningana. Eigendur þeirra fengu allir
spil og áletraðan skjöld en eigandi
besta búningsins fékk farandbikar til
varðveislu í eitt ár. Fyrstu verðlaun
hlaut lítil vekjaraklukka. í öðru sæti
varð klósett og í þriðja sæti varð vasa-
reiknivél. Eftir að gríman hafði verið
felld fengu allir krakkarnir sem voru
á ballinu sælgætispoka og allir fóru
glaðir og ánægðir heim.
mminniii...........iiimmil ilfTl 11111IIIIIIIIIII1111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII11IIIIIIIIIIIU]