Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 55 I DAG O/AÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn 14. jan- úar, er áttræð Aldís Ólafs- dóttir, Barmahlíð 45, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn milli kl. 20 og 23 á Hótel Loftleiðum. BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson Á AÐ toppa eða svína? Eða er þriðja leiðin til? í sjöundu umferð Reykjavíkurmótsins freistuðu nokkur pör gæf- unnar í sex hjörtum í spilinu hér að neðan. Vörnin á D10 fjórðu í trompinu og spaða- slag. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 4 V Á75 ♦ ÁG1087 ♦ ÁK96 Vestur ♦ K83 ¥ 10 ♦ 9642 ♦ DG753 Austur ♦ ÁDG1062 f D86 ♦ 53 ♦ 84 Suður ♦ 975 ¥ KG9432 ♦ KD ♦ 1022 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 íígiar Pass 6 hjörtu Allir pass Norður er grimmur að keyra í slemmu á móti veik- um tveimur, en hann fær upp hámark og tígulstyrk, svo freistingin er mikil. Ef vestur spilar út spaða, verður sagnhafi einfaldlega að finna trompdrottninguna þriðju í austur. En með lauf- drottningu út, er vel íhug- andi að fresta trompíferð- inni. Sagnhafi lætur lauf- tíuna undir ásinn og leggur niður trompás. Síðan tekur hann tígulhjónin og svínar laufníu! Það er fullkomlega áhættulaust að spila síðan laufkóng. Ef austur fylgir lit, er spaða hent og síðan er hátígli spilað. Brotni lit- urinn 3-3, má henda niður öllum spöðunum heima, svo vömin fær aðeins einn slag á tromp, hvemig sem landið liggur. Ef austur á tvílit í tígli, verður hann að trompa og finna þar með hjarta- drottninguna fyrir sagnhafa. Eina staðan þar sem sagn- hafi tapar á þessari spila- mennsku er þegar vestur á tvílit í tígli og trompi. Aster... ' * . . . að fylgjast með snjó- kornunum falla tiljarð- ar. Roo U.S. Pat. OH — a'l nghls rosorvod (c) 1990 Los AriQek!* Tlmes Syndicaio Arnað heilla 0/\ÁRA afmæli. Hall- O V/ grímur Steingríms- son, fyrrverandi físksali, Rcykjavíkurvegi 10, Hafn- arfirði, er áttræður í dag. Kona hans er Ágústa Hann- esdóttir frá Núpsstað í Vestur-Skaftafellssýslu. Þau hjónin em að heiman. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrimur BRÚÐKAUP. Gefin vora saman í 28. desember í Dalvíkurkirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Ragn- heiður Eiríksdóttir og Sigtryggur Hilmarsson. Heimili þeirra er á Brimnes- braut 35, Dalvík. /?OÁRA afmæli. í dag, Ovrþriðjudaginn 14. jan- úar, er sextug Guðný Erna Sigurjónsdóttir, Hjalla- brekku 15, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Hjörtur Guðmundsson. Þau eru stödd á Kanaríeyj- um á afmælisdaginn. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. desember í Munkaþverárkirkju af sr. Svavari Alfreð Jónssyni Kristjana Þórisdóttir og Sigurður G. Gunnarsson. Heimili þeirra er í Huldugili 10, Akureyri. COSPER GÆTTU þín góði og líttu til beggja hliða áður en þú gengur yfir Stríðsveginn. Með morgunkaffinu ÉG held að þú þurfir að maðurinn okkar. STJÖRNUSPA e11ir Frances 1) rakc * STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú hefurríkt hugmyndaflug og ferð oft ótroðnar slóðir. Hrútur 21. mars - 19. apríl) Þú verður fyrir miklum trufl- unum og kemur ekki miklu verk í dag. En þróunin í fjármálum er þér mjög hag- stæð. Naut (20. apríl - 20. maí) Hlustaðu ekki á sögusagnir í vinnunni í dag, og láttu ekki blekkjast af gylliboði. Þú nýtur kvöldsins með ást- vini. Tvíburar (21.maí-20.júní) ’AJt' Óvæntir gestir koma í heim- sókn þegar degi tekur að halla. Láttu það ekki leiða til óhóflegrar eyðslu í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HIS Þér verður ekki mikið úr verki fyrri hluta dags, en ný tækifæri bjóðast þegar á daginn líður, sem lofa góðu fyrir framtíðina. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) íli Gættu þess að særa ekki góðan vin með vanhugsuðum orðum í dag, og hafðu hemil á eyðslunni þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sýndu vini skilning í dag, og komdu til móts við óskir hans í mikilvægu máii. Þér veitir ekki af hvíld heima í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú sýnir skynsemi í vinn- unni, en hún fer stundum úr böndum við innkaupin. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur miklu í verk í dag, en ættir að varast óþarfa afskiptasemi af því sem aðr- ir eru að gera. Slakaðu á heima í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ftó Þú hefur gaman af að glíma við flókið verkefni í vinnunni í dag, og félagslífíð fær að sitja á hakanum til kvölds. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gættu þess að láta ekki slyngan sölumann blekkja þig í innkaupum dagsins. í kvöld verður þér boðið til vinafundar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú finnur lausn á vanda- máli, sem hefur valdið þér áhyggjum í vinnunni, og hef- ur ástæðu til að fagna með ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Góð sambönd reynast þér vel í vinnunni í dag. En þegar kvöldar ættir þú að slaka á heima með þínum nánustu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. JÍLNI >mart GRÍMSBÆ VIBÚSTAÐAVEG • SÍMl 588 8488 ÚTSALAN í fuHunt gtmgi Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-15* Sími 588-8488 Rýmingarsala 40-50% afsláttur Efni, kappar, tölur, rennilásar o.fl. ^ílnalHÍxHn, Suðurveri, sími 588 9440. IJTSi / % & 'M 4^ y * IJTSi '■4 & UTS/ ÍISALV & Uduntu IJTSALA ÚTSALA v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 651 1680 4? ÍJTSAIA * ÍJTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.