Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 53
-
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 53
BREF TIL BLAÐSIIMS
Dags er sárt saknað á Akureyri
( Frá Þorleifi Ananíassyni:
I ÉG VAR spurður að því um daginn
hver væri ástæðan fyrir deyfð og
áhugaleysi sem virðist ríkja um hið
sigursæla handknattleikslið KA í
handbolta um þessar mundir. Eftir
að hafa hugsað málið um tíma
komst ég að þeirri niðurstöðu að
ein aðalástæða þessarar deyfðar
væri sú að almenningur á Akureyri
( hefur verið sviptur tengslum sínum
i við liðið að miklu leyti með dauða
. dagblaðsins Dags.
I Dagur hefur þjónað Akureyring-
um og nærsveitamönnum um 80
ára skeið og í gegnum blaðið hafa
bæjarbúar komist í nána snertingu
við það sem hefur verið að gerast
í bænum hvort heldur það er á
íþróttasviðinu _ eða öðrum sviðum
bæjarlífsins. Á hveijum degi gátu
menn lesið nýjustu fréttir, bæði
4 stórar og smáar, og blaðið var kjör-
| inn vettvangur til skoðanaskipta og
i ti! þess að skapa stemmningu í
' kringum menn og málefni. En í
sumar var bundinn endi á þetta
allt saman þegar ákveðið var að
Frá Markúsi Möller:
ÁGÆTI Jónas.
Ekki get ég setið á mér að gera
| athugasemdir við nótuna sem þú
sendir ritstjórum Morgunblaðsins
og birtist föstudaginn lO.janúar í
( lesendabréfi. Athugasemdir þínar
voru tvær, efnislega þessar:
I) Breytingar á fyrirkomulagi físk-
veiðistjórnunar og úthlutun afla-
heimilda ættu ekki rétt á sér nema
þær gætu skiiað svipuðum árangri
og núgildandi kerfi að því er varðar
verndun fiskistofna og hagkvæmni
rekstrar.
I II) Núgildandi fyrirkomulag væri
að því leyti réttlátt, að þeir hefðu
1 fengið veiðiheimildirnar sem annars
( hefðu orðið fyrir skaða við að missa
réttinn til fijálsra veiða.
Báðar athugasemdir þínar sýnast
mér meingallaðar. Um þá fyrri er
það að segja, að þótt ég sé þess
fullvís að hægt sé að leggja á veiði-
gjald þannig að heildararður yrði
álíka og nú, og hafi meðal annars
lýst slíku fyrirkomulagi á prenti í
I Vísbendingu 29. feb. í fyrra, þá þarf
ekki slíkt til að gera breytingar sjálf-
sagðar. í lýðræðissamfélagi er kapp-
I nóg að yfirgnæfandi meirihluti kjós-
enda sjái sínum hag betur borgið
með breytingu en án. M.ö.o. ef rífleg-
ur meirihluti kjósenda bætir hag sinn
með því að leggja á veiðigjald, þá
er ekíri frágangssök þótt heildararð-
ur minnki. Ég tel að spumingin um
hvort þorri landsmanna hafí hag af
veiðigjaldi hljóti að vera viðfangsefni
ærlegra hagfræðinga og ég geng út
frá því að ef þú athugar málið, hljót-
ir þú að verða mér sammála um
þetta. Því er hins vegar ekki að leyna
að ég hef rekist á hagfræðinga sem
eru á móti því að málið sé athugað
°g segja einfaldlega: „Núverandi
kerfí er markaðskerfi með eignar-
rétti og slík kerfí eru góð og engin
þörf að skoða neitt“. Þegar menn
með slíkum hætti neita að kafa und-
ir yfirborðið, neita að ræða hvernig
markaðskerfi virka og til hvaða
verka þau duga og hvers vegna, þá
er markaðuijnn þeim ekki lengur
tæki heidur skurðgoð. Slíkir menn
lýsa sig stikkfrí frá rökrænni um-
ræðu og lýsa í rauninni yfír röklegu
gjaldþroti. Það er gríðarleg eftirsjá
í góðu fólki sem gengur í slíka söfn-
uði.
I seinni athugasemdinni sést þér
yfír staðreynd, sem enginn kunnáttu-
maður um hagfræði hefur mér vitan-
lega mótmælt: Fijálsu fískveiðamar
voru dæmdar til að keyra sig niður
í hagnaðarlausan rekstur (þ.e. hagn-
aðarlausan rekstur eftir eðlilega
vexti og afskriftir) með offjárfest-
ingu á nákvæmlega sama hátt og
útgerð sem kaupir kvóta á markaði
hlýtur að verða rekin án sérstaks
hagnaðar. Eftir sem áður verður
sami afkomumunur á góðum sjó-
manni og lökum og sami munur á
snjöllum útgerðarmanni og skussa,
þannig að sérstök snilld í útgerð og
sjómennsku verður eftir sem áður
verðlaunuð. Að því frátöldu að skipu-
lagðar fískveiðar verða reknar með
færri útgerðum og sjómönnum en
sameina blaðið Tímanum og á einni
nóttu var þetta áratuga gamla fyrir-
tæki Akureyringa lagt niður í sinni
gömlu mynd og fært_ í hendur
Reykjavíkurvaldsins. Ég ásamt
fjölda annarra átti erfitt með að
sætta mig við þessi málalok og sá
ekki ástæðuna fyrir því að fórna
Degi fyrir Tímann. Dagar Tímans
voru að sönnu taldir. Blaðið sem
áður var eitt það besta á markaðin-
um hafði staðnað og ekki fylgst
með. Fjölmargar tilraunir höfðu
verið gerðar til að endurreisa þetta
gmla málgagn framsóknarmanna
t.d. með stofnun NT (Nútímans),
en allt kom fyrir ekki. Sífellt fækk-
aði þeim sérvitringum sem migu
uppí vindinn og voru áskrifendur
að Tímanum. Dagur hins vegar
hafði verið I vexti og framför um
árabil og engin ellimerki þar að sjá.
Hins vegar komust illu heiili kaup-
menn, sjoppueigendur og braskarar
fijálsar (rétt eins og vélvæðing físk-
veiðanna fækkaði handtökum á sín-
um tíma), skaðast því útgerðarmenn
og sjómenn ekki á breytingunni frá
fijálsum fískveiðum yfir í fyrirkomu-
lag þar sem þeir þurfa að kaupa
kvóta á markaðsverði. Þau réttlætis-
rök sem þú færir til vamar núver-
andi fyrirkomulagi eru því röng.
Þú segir að lokum að umræðan
um málefni sjávarútvegsins ætti ekki
að snúast um róttækar breytingar.
Ég bið þig á móti að leiða að því
Verulegra
umbóta er þörf
til áhrifa á blaðinu í krafti hlutaflár-
eignar og þá varð fjandinn laus.
Þessir aðilar, sem oft höfðu sagt
að þeir vildu ekki auglýsa í þessum
„kaupfélagssnepli" sem þeir kölluðu
blaðið, voru að sjálfsögðu tilbúnir
að ganga til liðs við Reykjavíkur-
vaidið þegar færi gafst og Degi var
því fórnað í þessari síðustu tilraun
til þess að halda lífi í Tímanum.
Fenginn var uppþornaður skemmti-
kraftur úr Reykjavík til þess að rit-
stýra hinu nýja blaði og blanda blöð-
unum saman á viðeigandi hátt, þ.e.
gera eitt blað úr tveim. Ekki vafð-
ist blöndunin fyrir kappanum en
hún varð þó í sömu hlutföllum og
„róni“ mundi blanda vodka í kók
þar sem vodkinn samsvaraði Tím-
anum. Menn fengu Tímann nær
hugann hversu róttæk sú breyting
er sem felst í núverandi kerfí ef það
þróast yfír í venjulegan eignarrétt
útgerðarmanna á fískistofnunum. Þá
er óyggjandi að útgerðarmönnum er
heimilt að selja auðlindina og gera
hvað sem þeim sýnist við_ andvirðið.
Hvaða rétt hafa aðrir íslendingar
þá til auðlindarinnar nema leyfi til
að kaupa aðgang að henni fullu verði
og hvers vegna ætti sá réttur að
gagnast mönnum meira en sá réttur
sem þeir vissulega hafa til að kaupa
allan, með íslendingaþáttum og
öllu, en lítið fór fyrir því efni sem
Dagur hafði áður flutt og fjöldi
Akureyringa hefur gefist upp á því
að leita frétta úr bæjarlífinu í þessu
nýja blaði, en snúið sér þess í stað
að Mogganum og DV. íþrótta-
umíjöllun blaðsins er fyrir neðan
allar hellur og sem dæmi get ég
sagt að þegar þetta er skrifað er
vika liðin af nýju ári, hafa enn ekki
komið úrslit úr 1. deildar leik KA
og Hauka sem leikinn var á milli
jóla og nýárs og ekki þótti ástæða
til að telja upp markaskorara í leik
KA gegn FH nokkrum dögum síðar
þótt nokkrum línum væri þó fórnað
af dýrmætu plássi blaðsins undir
þann leik. Bæði Mogginn og DV
gerðu báðum þessum leikjum góð
skil. Sama má segja um fleira sem
verið hefur ofarlega á baugi í bæn-
um að undanförnu, t.d. var lítil sem
engin umfjöllun um sölu Akureyrar-
notuð álver frá útlöndum? Er það
virkilega það skásta sem íslenskur
almenningur getur ætlast til að hafa
upp úr fiskistofnunum? Mér er nær
að halda að sú breyting að gera fjö-
regg íslenskrar þjóðar að seljanlegri
eign einstaklinga sé róttækasta að-
gerð íslenskrar efnahagssögu og mér
finnst þér ekki annað sæmandi en
standa með okkur sem krefjumst
þess að kostir og gallar þeirrar breyt-
ingar fyrir alþjóð séu skoðaðir í botn
eftir því sem mannlegt vit og alþjóð-
leg þekking hrekkur til. Ég vonast
því til að sjá þig í hópi efnahags-
legra efahyggjumanna áður en árið
er úti.
Með nýárskveðju,
MARKÚS MÖLLER
hagfræðingur.
bæjar á hlutabréfum sínum í ÚA á
dögunum. Við höfum hins vegar
fengið allt að vita um vandræði
Reykvíkinga í sambandi við strætis-
vagnaleiðir og þess háttar stórmál.
Ritstjórinn ungi og málglaði hefur
líka sagt að nú sé blaðið orðið að
landsmálablaði, en ekki lengur sér-
blað fyrir þennan þjóðflokk sem
byggir Eyjafjörðinn. Vinnubrögð
hans og ákafi fyrir því að afmá sem
mest af gildum Dags minna helst
á þegar iandkönnuðir og trúboðar
gengu milli bols og höfuðs á þjóð-
flokkum sem þeir fundu áður fyrr
og neyddu uppá þá sína siði og
venjur, enda vissu þeir að sjálfsögðu
hvað öðrum var fyrir bestu.
Margir hafa lýst yfir óánægju
sinni með hið nýja blað, en allt
kemur fyrir ekki. Hinn sjálfumglaði
ritstjóri blæs á allt slíkt og er jafn-
an tilbúinn með tölur úr könnunum
sem þeir gera eflaust sjálfir og eiga
að sanna ánægju lesenda með af-
kvæmið. Það minnir á töframenn
eins og Baldur Bijánsson og Davíð
Oddsson sem alltaf geta galdrað
fram hluti uppúr hatti eða framúr
ermi þegar þarf að koma fólki á
óvart eða gera það kjaftstopp.
En auðvitað er þetta orðinn hlut-
ur, Dagur kemur eflaust aldrei aft-
ur. Hins vegar verður þetta nýja
blað að taka sig verulega á ef ekki
á illa að fara fyrir því. Og ritstjórn
þess ætti ekki að vera hrædd við
að gera hlut Akureyringa verulega
miklu meiri en nú er. Það eru jú
þeir sem hafa einhvers að sakna,
við Dags, en þessar hræður sem
keyptu Tímann af skyldurækni við
flokkinn hafa ekkert misst. Og þeir
myndu eflaust láta sér duga að
gerast áskrifendur að Marka-
skránni ef hún væri gefin út á veg-
um Framsóknarflokksins.
Með von um verulega breytingu
í átt til gamla Dags.
ÞORLEIFUR ANANÍASSON,
Dalsgerði 5g, Akureyri.
skóli ólafs gauks
Innritun er hafin og fer fram í skólanum, Síöumúla 17, daglega á
virkum dögum kl. 14 -17, sími 588-3730, fax 588-3731. Eftirtalin
námskeiö eru flest í boöi, en nánari upplýsingar er aö fá í
skólanum á innritunartíma svo og í ítarlegum bæklingi, sem viö
sendum þeim sem þess óska hvert á land sem er.
1FYRIR ÞÁ, SEM UILJA LÆRA LÉTTAN, ISKEMMTILEGAN UNDIRLEIK HRATT
1. FORÞREP FULLORÐIIMNA Byrjendakennsla, undirstaða, léttur undirleikur við alþekkt lög. 6.F0RÞREP 3 Beint framhald Forþreps eöa Forþreps 2, dægurlög undanfarinna 20-30 ára, byrjun á þvergripum o.m.fl.
2. FORÞREP UniGUniGA Byrjendakennsla, sama og Forþrep fullorðinna.
7. BÍTLATÍIVMI Eitt af Forþrepunum. Aöeins leikin lög frá bítlatfmabilinu, einkum lög Bftlanna sjálfra, svo og Rolling Stones og nokkur íslensk lög frá þessu timabili.
3. LÍTIÐ FORÞREP Byrjendakennsla fyrir böm að 10 ára aldri.
8. TÓMSTUNDAGÍTAR 1 Byrjendakennsla (sama og Forþrep fulloröinna, en styttra) fyrir 16 ára og eldri i samvinnu við Tómstunda- skólann.
4. FORÞREP-FRAMHALO Beint framhald Forþreps fyrir þá, sem telja sig þuda svolítið meiri æfingu.
5.FORÞREP2 Beint framhald Forþreps eöa Forþreps 3 - meiri undirleikur, einkum „plokk" o.m.fl.
9. TÓMSTUNDAGÍTARII Beint framhald af Tómstundagítar II.
FYRIR ÞÁ, SEM VILJA LÆRA HEFÐBUIMDIIMA! GÍTARLEIK, TÓNFRÆRI, TÓNHEYRN
10. FYR8TA ÞREP Undirstööuatriði nótnalesturs fyrir byrj- endur lærð meö þvf að leika lóttar laglinur á gítarinn o.m.fl. Forstig tónfræði. Próf. þyngjast smátt og smátt. Framhald tónfræöi- og tónheyrnarkennslu. Próf.
13. FJÓRÐA ÞREP Beint framhald þriðja þreps. Bæði smálög og hefðbundið gftarkennsluefni eftir gamla meistara. Tónfræöi. tónheyrn. Tekur tvær annir. Próf.
11. AIUniAD ÞREP Framhald fyrsta þreps, leikin þekkt smá- lög eftir nótum, framhald tónfræði- og tónheyrnarkennslu. Próf.
14. FIMMTA ÞREP Beint framhald Fjórða þreps. Leikiö námsefni verður fjölbreyttara. Tónfræði, tónheyrn. Tekur tvær annir. Próf.
12. ÞRHIJA ÞREP Beint framhald Annars þreps. Verkefnin
ÖNNUR NÁMSKEID, EINKUM FYRIR ÞÁ, SEM HAFA EINHVERJA UNDIRSTÖDU
15. JAZZ-P0PPI Þvergrip, hljómauppbygging, tónstigar, hljómsveitarleikur o.m.fl. Nótnakunn- átta áskilin. 20. HLJÓMSVEIT-ÆFING Æfð hljómsveit einu sinni í viku, hugs- anlega að einhverju leyti skipuð nem- endum skólans, en alls ekki skilyrði.
16. JAZZ-P0PPII Spuni, tónstigar, hijómfræöi, nótnalest- ur o.fl. 21. TÓNSMÍÐAR 1 Byrjunarkennsla á hagnýtum atriöum varðandi tónsmíðar. Einhver undirstaða er nauösynleg.
17. JAZZ-P0PPIII Spuni, tónstigar, hljómfræöi, nótnaiest- ur, tónsmiö, útsetning o.m.fl.
22. TÓNSMÍÐAR II Framhald Tónsmíða 1.
18. HLJÓMSVEITARGÍTAR Farið yfir „gítarparta" stórra og lítilla hljómsveita. Einhver undirstaða nauð- synleg. 23. KVIKMYNDAMÚSIK-HLJÓMSVEIT Farið yfir nokkur grundvallaratriði þess aö semja músik fyrir kvikmyndir og skrifa hana fyrir hljómsveit.
19. HLJÓMSVBT-ÚTSETNING Kennd byrjunaratriöi þess aö útsetja fyrir litla hljómsveit, sem leikur lifandi músik, eða sem sett er saman á hljómborði og líkt eftir hljóöfærum. Undirstaöa nauðsynleg. 24. KASSETTUNÁMSKBÐ Námskeiö fyrir byrjendur á tveim kass- ettum og bók, tilvaliö fyrir þá, sem vegna búsetu eöa af öðrum ástæðum geta ekki sótt tíma í skólanum en langar aö kynnast gítarnum. Sent í póstkröfu.
SÉRSTÖK TÓNFRÆÐI- 0G TÓNHEYRNARKENNSLA1
15. TÓNFRÆDI-TÓMHEYRNI Innifalin ( námi. 27. TÓNFR.-TÓNHEYRN FYRIR ÁHUGAFÓLK Fyrir þá, sem langar að kynna sér hið einfalda en fullkomna kerfi nótnanna til þess m.a. að geta sungiö eða leikið eftir nótum.
26. TÓNFRÆÐI-TÓNHEYRN U Innifalin í námi.
INNRITUIM, UPPLÝSINGAR DAGLEGA KL. 14-17
Sendum vandaðan upplýsingabækling ef óskað er
GÍTARAR TIL LEIGU, KR.100Q Á ÖNN
gítar
IHi SfflUMULA 17
SÍMI588-3730
Athugasemd til
Jónasar Haralz