Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 47
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KÁRI Freyr Jensson, Baldur Leifsson,
Margrét Leifsdóttir og Jens Elíasson.
AUÐUR Þorvarðardóttir, Þorvarður Arnarson
og Ingunn Þorvarðardóttir.
FJÖLDI gesta kom á þessa tónleikasýningu
og aðeins voru örfá sæti laus.
Gullæðið vaknar
til lífsins
HALDIN var hátíðarsýning á
þöglu myndinni Gullæðinu eftir
Charlie Chaplin við lifandi
undirleik á píanó og fiðlu.
Hreyfimyndafélagið og Hið ís-
lenska kvikmyndafræðafélag
stóðu fyrir uppákomunni sem
hlýtur að teljast lofsverð ný-
breytni í skemmtanaflóru lands-
manna. Sú spurning vaknar
óhjákvæmilega hvort ekki sé
grundvöllur fyrir fleiri uppá-
komum af þessu tagi í kvik-
myndahúsum borgarinnar.
Hin
hreina
Cindy
►,,ÉG ER ein þeirra
kynþokkafullu
stúlkna, sem flestar
mæður langar til að
komi inn í fjölskyld-
ur þeirra, í örmum
sona þeirra. Draum-
órarnir sem ég vek,
eru hreinir...,“
segir Cindy Craw-
ford, umvafin hrein-
um rúmfötum í við-
tali í febrúarhefti
frönsku útgáfunnar
af tímaritinu Max.
Ætli islenzkar mæð-
ur, sem eiga „óút-
gengna" syni, séu
þessu ekki alveg
hreint sammála?
Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/
[RINGJARINN f,
Nmmm
Sýnd kl. 6.50 og 11.15 í THX digital. B. I. 16
□GDIGITAL
Þau héldu að fjölskyldan sín væri sú eina sem væri i
lagi...þangað til foreldrarnir upplýstu þau um
skilnaðinn. Krakkarnir ætla að gera sitt besta til þess
að halda foreldrunum saman og framundan er
sprenghlægileg skemmtun fyrir foreldra jafnt sem
börn...Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda) og
Kevin Pollak (Usual Suspects) leika foreldrana sem ,
hafa ekki hugmynd um hvað er að gerast!
Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi
lögreglumaður að rannsaka undarleg flúgslys, morð og svik í
undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin
gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of
Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson
(Fried Green Tomatoes) fara á kostum.
MÖGNUÐ SPENNUMYNDH
*. mamm*
' 'ÍiAcíSÍljlllÍ® [II: vfiL 1
0 * 'wlfl
9WBTX- r '- Ml *■ ' ■ MX tegfiL/-, M 1
FORSÝNING í KVÖLD
THEFRIGHTENERS
Œjhonai QÐýHMÓ
Michael J. Fox er Frank Bannister, skyggn svindlari, sem er með hina
fullkomnu viðskiptafélaga. Þeir eru ódýrir...Þeim líkar vel við vinnuna...og
þeir eru dauðir! stórkostlegar brellur í þessari gamansömu hryllingsmynd
frá Robert Zemeckis, sem stóð á bakvið Forrest Gump og Back to the
Future....Láttu þér bregða!
FORSÝNING í KVÖLD KL. 9.