Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 51 simi 557 9000 Nánari upplýsingar um myndirnar á heimasíðu Skífunnar www.skifan.com Sjáið Hugh Grant í nýju Ijósi í þessari æsispennandi mynd BANVÆN BRAÐAVAKT Stórleikararnir Gene Hackman og Hugh Grant leiða saman hesta sína í spennutrylli ársins. Þegar útigangsmaður deyr af undarlegum orsökum á bráðavakt eins annamesta sjúkrahúsi New York borgar, eru fáir sem veita því athygli nema vakthafandi læknir. Hann hefur rannsókn á dauða sjúklinganna upp á eigin spýtur með hrikalegum afleiðingum. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. B. i. 14 ára Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. SLÁ í GEG ★ ★★'/2 S.V.S ★ ★★ HP ★ ★★ ÓJ Bylgjan Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Blár í framan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓTEXTUÐ BASQO/AT THE ENGLISH o PATIENT « í Tvenn Goiden £■ lihfcfc 0 u p«a r •'* IRQMEO * JULIET il Globe verðlaun 11 Stiginn dans í Sólvangi ÁRLEGT þorrablót Tjörnesinga var haldið um helgina í félags- heimilinu Sólvangi. Sú hefð hef- ur skapast að halda blótið fyrsta laugardag í þorra og nú sem endranær var troðfullt hús enda komu gestir víða að, allt frá Skagafirði og austur í Vopna- fjörð. Að venju voru skemmtiatriði jnikil, skrítlur og leikþættir fyr- if utan kveðskap og söng sem gerðu mikla lukku. Skemmti- nefndin hafði farið leynt með æfingar og gert lítið úr undir- búningi en það kom á daginn að ýmislegt hafði verið brallað. Var gert grín að sveitarbúum og rifjaðir upp ýmsir atburðir liðins árs sem kitluðu hlátur- taugar margra. Kræsingar voru miklar endar voru trog þeirra Tjörnesinga full af súrmeti, sviðum og feyktu kjöti. Að afloknu borð- haldi var stiginn dans langt fram eftir nóttu og var stutt í niorgunverk er menn óku heim á leið. ODDVITI sveitarinnar, Krist- ján Kárason á Ketilsstöðum, borðaði vel ásamt systur sinni Guðnýju Káradóttur. KAFFIBRÚSA- KARLAR Tjör- nesinga ræddu um sveit- ungana. Morgunblaðið/Atli Vigfússon SYSTURNAR Árný Bjarnadóttir og Elísabet A. Bjarnadóttir. GESTUR kvöldsins var Kristján Stefánsson frá Gilhaga. Stjörnublik í augum BELGÍSKA hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme og eiginkona hans Darcy léku á als oddi þegar þau komu á opnunarhátíð veitinga- staðarins Planet Hollywood í Bangkok. Hundruð aðdáenda með stjörnu- blik í augum biðu í marga klukkutíma til að sjá kvikmyndastjörnunum bregða fyrir. Nelson á tísku- sýningu TÍSKUFRÖMUÐIR eru enn við sama heygarðs- hornið, halda að það sé komið sumar. Allavega eru þeir í óðaönn að kynna vor- og sumartískuna úti í hinum stóra heimi. Að þessu sinni var það Gattin- oni sem hélt tískusýningu í Róm 27. janúar og fór ekki troðnar slóðir í þeim efnum frekar en fyrri dag- inn. Öllum að óvörum skaut flotaforinginn Nel- son upp kollinum á tísku- sýningunni. EKKI bar á öðru en Nelson flotafor- ingi kynni ágætlega við sig í kjól þess- arar stúlku. TITIITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHimJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.