Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 49 Morgunblaðið/Kristinn BUBBI Morthens með kassagítarinn. Bubbi og Sniglar í Borgarleikhúsinu ► í TENGSLUM við listaverkasýningu sem Mótorsmiðjan heldur í Ráðhúsi Reykjavíkur var sérstök hátiðardagskrá í Borgarleikhúsinu síð- astliðinn sunnudag. Sniglamir voru með sýningu á 35 mótorhjólum ogtróð Bubbi Morthens upp í lokin. Um kvöldið var svo sýning á Fagurri veröld eftir Karl Ágúst Úlfsson, Lionsfélagið Þór keypti sýninguna til fjáröflunar fyrir Mótor- smiðjuna. SÍMI 5878900 http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: DAGSLJOS UNFORöfTTABLE Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að sanna sakleysi sitt. Mynd sem kemur á Sýnd kl. 4.45, 6.55 9 og 11.10. B.i 16 Sýnd kl. 4.45, 7, 9.10 og 11. B.i. 16. « OHT Ras 2 Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrun Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. ROBIN WILLIAMS Sýnd kl, 5. THX. Isl. tal. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Synd kl. 9.15 og 11. Enskttal. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Sýndkl. 5, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. LEIKHÚSGESTIR hlusta á Bubba innan um mótorhjólin. TVEIR snillingar; Robert Downey Jr. í hlutverki meistarans Charlie Chaplins. Downey j aðrar við að vera ofviti ^ SIR RICHARD Attenborough lýsti því nýlega yfir að hann hefði áhyggjur af Robert Downey Jr., sem var tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir túlkun sína á Chaplin undir leikstjórn Atten- boroughs. Astæðuna fyrir áhyggjunum sagði Attenborough vera þá að hann hefði ekki náð tali af Down- ey eftir að hann var handtekinn með skotvopn og eiturlyf í fyrra. „Drengurinn býr yfír undra- verðum hæfileikum," sagði Att- enborough í viðtali við New York DailyNews. „Hann jaðrar við að vera ofviti. Maður fær á tilfínn- inguna að andagjftin sé honum næstum ofviða. Eg vona að hon- um líði vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.