Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 33
PENINGAMARKAÐURIIVIIM
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
5.2. 1997
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 118 60 61 1.532 93.776
Blandaður afli 10 10 10 16 160
Gellur 250 250 250 67 16.750
Grásleppa 10 5 7 673 4.782
Hlýri 115 84 106 244 25.880
Hrogn 195 195 195 830 161.850
Háfur 26 26 26 126 3.276
Karfi 104 78 87 10.221 884.488
Keila 77 28 64 4.931 317.345
Langa 115 45 83 2.911 240.626
Langlúra 117 100 115 1.624 186.207
Litli karfi 11 11 11 12 132
Lúða 635 200 376 752 282.663
Lýsa 69 44 51 522 26.549
Rauðmagi 65 65 65 12 780
Steinb/hlýri 100 100 100 42 4.200
Sandkoli 79 70 71 2.095 149.296
Skarkoli 163 95 143 5.871 839.461
Skata 160 36 141 893 126.294
Skrápflúra 57 40 49 4.875 239.133
Skötuselur 215 194 196 966 189.443
Steinbítur 137 36 103 6.147 636.106
Stórkjafta 60 60 60 75 4.500
Sólkoli 190 184 185 473 87.638
Tindaskata 15 10 13 6.486 82.834
Ufsi 75 40 69 41.897 2.906.620
Undirmálsfiskur 195 53 78 7.270 570.532
svartfugl 50 50 50 20 1.000
Ýsa 169 7 90 75.498 6.773.901
Þorskur 157 44 108 105.840 11.438.771
Samtals 93 282.921 26.294.992
FAXALÓN
Keila 28 28 28 14 392
Lúða 635 430 590 61 36.005
Steinbítur 100 100 100 21 2.100
Þorskur 100 100 100 430 43.000
Samtals 155 526 81.497
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 5 5 5 297 1.485
Langlúra 100 100 100 181 18.100
Skarkoli 148 148 148 1.863 275.724
Steinbítur 120 120 120 •1.066 127.920
Tindaskata 14 14 14 569 7.966
Undirmálsfiskur 69 65 66 1.914 127.051
Ýsa 121 82 97 2.963 288.537
Þorskur 106 60 67 3.632 242.073
Samtals 87 12.485 1.088.856
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinb/hlýri 100 100 100 42 4.200
Undirmálsfiskur 66 66 66 849 56.034
Ýsa 97 97 97 125 12.125
Þorskur 93 91 93 6.996 648.109
Samtals 90 8.012 720.468
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 250 250 250 67 16.750
Hlýri 115 115 115 99 11.385
Karfi 87 78 83 398 33.086
Langa 93 55 66 176 11.561
Langlúra 117 117 117 719 84.123
Lúða 608 297 382 141 53.806
Sandkoli 79 79 79 294 23.226
Skarkoli 149 128 138 845 116.576
Skrápflúra 55 55 55 246 13.530
Steinbítur 117 92 95 2.753 261.893
Sólkoli 190 184 189 117 22.134
Ufsi 64 40 60 4.369 262.708
Undirmálsfiskur 82 69 79 1.827 143.493
Ýsa 100 60 89 2.378 211.357
Þorskur 123 79 100 32.287 3.237.095
Samtals 96 46.716 4.502.722
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 80 80 80 30 2.400
Keila 38 38 38 29 1.102
Sandkoli 70 70 70 53 3.710
Skarkoli 110 110 110 16 1.760
Tindaskata 10 10 10 10 100
Ýsa 125 88 102 2.518 256.534
Þorskur 105 90 96 4.716 451.321
Samtals 97 7.372 716.927
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 118 118 118 32 3.776
Blandaður afli 10 10 10 16 160
Grásleppa 10 10 10 145 1.450
Karfi 104 88 92 5.595 512.502
Keila 77 60 71 153 10.881
Langa 110 62 87 807 70.467
Langlúra 116 116 116 724 83.984
Litli karfi 11 11 11 12 132
Lúða 470 200 379 275 104.200
Lýsa 69 59 61 73 4.477
Rauðmagi 65 65 65 12 780
Sandkoli 70 70 70 1.748 122.360
Skarkoli 163 152 153 1.017 155.316
Skata 160 120 157 780 122.226
Skrápflúra 57 57 57 2.379 135.603
Skötuselur 215 200 202 203 41.051
Steinbítur 137 110 128 313 40.142
svartfugl 50 50 50 20 1.000
Tindaskata 11 11 11 626 6.886
Ufsi 75 51 71 10.465 745.003
Undirmálsfiskur 68 68 68 61 4.148
Ýsa 169 60 98 7.451 729.527
Þorskur 123 70 103 6.981 720.649
Samtals 91 39.888 3.616.721
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 78 78 78 2.678 208.884
Keila 61 40 47 472 21.953
Langa 86 45 74 312 23.197
Lýsa 44 44 44 61 2.684
Steinbítur 95 95 95 479 45.505
Tindaskata 11 11 11 2.452 26.972
Ufsi 71 40 65 4.234 274.744
Ýsa 96 65 84 33.378 2.808.425
Þorskur 137 83 128 13.306 1.705.430
Samtals 89 57.372 5.117.794
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Háfur 26 26 26 126 3.276
Karfi 87 83 85 1.337 112.977
Keila 61 37 40 252 10.188
Langa 90 55 88 1.189 104.834
Lúða 608 257 364 121 44.048
Lýsa 60 46 50 388 19.388
Skarkoli 149 149 149 175 26.075
Skata 36 36 36 113 4.068
Skötuselur 194 194 194 393 76.242
Steinbítur 102 92 100 256 25.661
Stórkjafta 60 60 60 75 4.500
Sólkoli 184 184 184 356 65.504
Tindaskata 15 15 15 2.524 37.860
Ufsi 74 40 72 20.631 1.476.148
Undirmálsfiskur 60 53 59 893 52.866
Ýsa 102 7 86 1.233 106.124
Þorskur 80 44 45 554 24.664
Samtals 72 30.616 2.194.423
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 95 95 95 60 5.700
Skrápflúra 40 40 40 2.250 90.000
Steinbítur 100 100 100 296 29.600
Samtals 48 2.606 125.300
Er Kasparov óstöðvandi?
SKAK
Linares, Spáni:
STÓRMÓT 3.-18. FEBR-
ÚAR
GARY Kasparov, heimsmeistari
PCA, vann Indveijann Anand í fyrstu
umferð stórmótsins i Linares.
KASPAROV gat ekki óskað sér
betri byijunar á stór-
mótinu í Linares sem
hófst á þriðjudags-
kvöldið. Hann hafði
svart gegn næststiga-
hæsta skákmanni
heims, Indveijanum
Vyswanathan Anand.
Kasparov tefldi af
miklu öryggi og hug-
kvæmni og sigraði í 41
leik. í þessari skák
sýndi hann framúr-
skarandi djúpan skiln-
ing á tvísýnum stöðum
sem koma upp úr Sikil-
eyjarvöm.
Anatólí Karpov,
FIDE heimsmeistari,
tekur ekki þátt á mót-
inu. Um áramótin missti hann ann-
að sætið á stigalista FIDE til An-
ands, en Kasparov trónar ömggur
á toppnum. Karpov er í framboði í
kosningum til rússnesku Dúmunnar
þann 9. febrúar í heimaborg sinni
Túla. Þar á hann í höggi við fyrrver-
andi lífvörð Borisar Jeltsíns sem nú
hefur snúist til fylgis við Lébéd hers-
höfðingja. Talið er að Karpov eigi
undir högg að sækja í þeim kosn-
ingaslag.
Fjarvera hans frá mótinu í Linar-
es veldur skákunnend-
um nokkmm vonbrigð-
um en hún hentar bæði
honum sjálfum og Ka-
sparov að vissu leyti.
Karpov stóð sig hörmu-
lega í Las Palmas fyrir
áramótin. Annar slak-
ur árangur myndi þýða
það að áhugi mótshald-
ara á fyrirhuguðu sam-
einingareinvígi þessara
tveggja heimsmeistara
myndi dvína og verð-
launasjóðurinn þá
minnka. Þótt stóm
Káin tvö, eins og þeir
eru oft nefndir í skák-
heiminum, séu ósam-
mála um flest, ríkir
samkomulag á milli þeirra um að
halda þetta einvígi á eigin vegum,
hafa pottinn sem hæstan og láta
hvorki FIDE né önnur samtök hirða
nokkra sneið af væntanlegum verð-
launasjóði.
Þátttakendalistinn
Spánska auðkýfingnum Rentero
hefur tekist að laða marga af sterk-
ustu skákmönnum heims á mótið í
Linares eins og sést á listanum:
Kasparov, Rússlandi 2.795
Anand, Indlandi 2.765
ívantsjúk, Úkraínu 2.740
Kramnik, Rússlandi 2.740
Topalov, Búlgaríu 2.725
Gelfand, Hvita—Rússl. 2.700
Shirov, Spáni 2.690
Adams, Englandi 2.660
Nikolic, Bosníu 2.655
Drejev, Rússlandi 2.650
Polgar, Ungveijal. 2.645
Piket, Hollandi 2.640
Úrslit í fyrstu umferð urðu þau
að Kasparov vann Anand, Júdit
Polgar vann Nikolic, Adams vann
Drejev, Topalov vann ívantsjúk og
Piket vann Shirov, Eina jafnteflið
gerðu þeir Gelfand og Kramnik.
Við skulum líta á merkilega við-
ureign tveggja stigahæstu skák-
manna í heimi:
Hvítt: Anand
Svart: Kasparov
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 -
Gary Kasparov.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Grásleppa 9 9 9 173 1.557
Samtals 9 173 1.557
HÖFN
Annar afli 60 60 60 1.500 90.000
Hlýri 111 111 111 49 5.439
Hrogn 195 195 195 830 161.850
Karfi 80 80 80 183 14.640
Keila 74 68 68 4.011 272.828
Langa 115 77 81 245 19.828
Skarkoli 143 143 143 1.050 150.150
Skötuselur 195 195 195 370 72.150
Steinbítur 117 36 110 619 68.140
Ufsi 68 68 68 2.017 137.156
Undirmálsfiskur 80 77 79 1.000 78.500
Ýsa 100 70 91 23.048 2.102.208
Þorskur 157 103 124 29.950 3.704.516
Samtals 106 64.872 6.877.404
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 5 5 5 58 290
Lúða 290 290 290 54 15.660
Steinbítur 105 81 93 155 14.355
Ufsi 60 60 60 181 10.860
Undirmálsfiskur 195 126 192 482 92.337
Ýsa 119 90 116 727 84.354
Þorskur 106 82 90 1.613 145.009
Samtals 111 3.270 362.864
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Hlýri 115 84 94 96 9.056
Langa 59 59 59 182 10.738
Lúða 289 289 289 96 27.744
Skarkoli 128 128 128 845 108.160
Þorskur 117 117 117 1.085 126.945
Samtals 123 2.304 282.643
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 300 300 300 4 1.200
Steinbítur 110 110 110 189 20.790
Tindaskata 10 10 10 305 3.050
Undirmálsfiskur 66 66 66 244 16.104
Ýsa 118 103 104 1.677 174.710
Þorskur 106 90 91 4.290 389.961
Samtals 90 6.709 605.815
cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6
6. Be2 - e6 7. 0-0 - Be7 8. a4
- Rc6 9. Be3 - 0-0 10. f4 - Dc7
11. Khl - He8 12. Bf3 - Hb8
í níundu einvígisskák sömu
manna í PCA-heimsmeistaraeinvíg-
inu í New York 1995, lék Kasparov
hér 12. — Bd7. Hann tapaði þeirri
skák og skipti þá yfir í drekaaf-
brigðið. En nú hefur hann lappað
upp á sitt gamla uppáhald, Schev-
eningen afbrigði Sikileyjarvarnar-
innar.
13. Dd2 - Ra5 14. Df2 - Rc4
15. Bcl - e5 16. Rde2 - exf4
17. Rxf4 - Be6 18. b3
Nýr leikur í stöðunni. Hér hefur
áður verið leikið 18. Be2.
18. - Re5 19. Bb2 - Hbc8 20.
Hacl - Dc5 21. Dg3 - g6 22.
Rce2 - Rxf3 23. gxf3 - b5 24.
axb5 — axb5
Anand hefur viss sóknarfæri á
kóngsvængnum en Kasparov svarar
á hefðbundinn hátt með svokallaðri
minnihlutaárás á drottningarvæng.
25. Bd4 - Dc6 26. Dg2 - b4 27.
Rg3 - Db5 28. Rxe6 - fxe6 29.
f4 - e5 30. Bb2 - Hc5 31. f5?!
Anand nær ekki að fylgja þessum
sóknarleik eftir. Það kom sterklega
til greina að leika hér 31. Rf5 og
staðan er u.þ.b. í jafnvægi.
31. - g5! 32. Hcel - Dc6 33.
He2 - Kf7 34. Bcl - Hg8 35.
Be3 - Hc3 36. Bd2 - Hxc2 37.
Bxb4 - Hxe2 38. Dxe2 - h5!
|
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 25. nóv. til 3. feb.
3ENSÍN, dollarar/tonn
Súper
225,0/ ./% . 22Z0
200- 180 160
~ 2Í2jÖ Blylaust
29.N 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31
GASOLIA, dollarar/tonn
260---------------------------------
180-
160+*—f—i—í—i—i—i—t—'i ' r : r t
29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31.
60^.......................,..-4-.I~4
29.N6.D 13. 20. 27. 3J 10. 17. 24. 31.
Kasparov er kominn með yfír- /
burðastöðu og Anand veitir ekkert
viðnám:
39. Rxh5? - Rxe4 40. Df3 - g4
41. Dg2 — Hh8 og Anand gafst !
upp. j
Þröstur meistari
I
Þröstur Þórhallsson hefur tryggt ,j
sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í
skák fyrir síðustu umferðina sem g
tefla átti í gærkvöldi, miðvikudags- ,j
kvöld. Þröstur hefur níu vinninga jj
af tíu mögulegum, gerði aðeins ,
jafntefli við þá Jón Garðar Viðars- '
son og Björgvin Víglundsson. Síð- ;
asti andstæðingur hans á mótinu ;
er Einar Hjalti Jensson, 16 ára
Kópavogsbúi. '
Margeir Pétursson