Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Stefnir í átök? „NÚ HAFA kjarasamningar verið lausir vikum saman án þess að nokkuð hafi þokast í samkomulagsátt", segir í leiðara Vinnunnar málgagns Alþýðusambands íslands. „Það er ekki við verkalýðshreyfinguna að sakast. Staðan er sú að verkalýðshreyfingin mætir algeru viljaleysi við- semjenda sinna.“ vinnutíma. Við sjáum það á batnandi efnahagsástandi sem launafólk hefur átt hvað stærstan þátt í að leggja grunn- inn að...Nú eru bjartari horfur framundan en samt er okkur enn sagt að það muni valda kollsteypum og eyðileggja stöðugleikann ef hér hætta að vera til launataxtar upp á um 50 þúsund krónur á mánuði.“ • ••• Tíminn styttíst. LOKS segir: „Timinn sem við höfum til að ná niðurstöðu án þess að til vinnudeilna komi styttist óðum og margt er óunnið. Stjórnvöld geta komið til móts við sjónarmið launa- fólks, til dæmis með raunhæf- um aðgerðum í verðlagsmál- um, úrbótum í velferðarkerf- inu og með því að taka undir kröfu okkar um lagfæringar á skattakerfinu. Þá lægju fyrir ákveðnar forsendur sem við hefðum til að Ijúka hinni eigin- leg^u samningsgerð við atvinnu- rekendur. Því miður sé ég enga ástæðu til bjartsýni í þeim við- ræðum. Það sjá það allir að OG ÁFRAM segir í leiðara tilboð upp á tveggja eða Vinnunnar: „Við vitum að það þriggja prósenta kauphækkun er svigrúm til þess að auka í núverandi stöðu er fullkom- kaupmáttinn umtalsvert, lega óásættanlegt og það hljóta hækka lægstu laun og stytta atvinnurekendur að vita.“ „ÞÁ VERÐUR að segja eins og er að stjórnvöld hafa með ýms- um aðgerðum sínum torveldað málin. Ég nefni (Grétar Þor- steinsson, forseti ÁSÍ - innsk. Mbl.) sem dæmi frystingu bóta almannatrygginga og skatt- leysismarka, aðgerðarleysi í verðlagsmálum, margvíslegan niðurskurð og gjaldtöku í heil- brigðis- og menntakerfinu og þá fyrirætlan að láta stefnu í lífeyrismálum aðeins ná til hluta af starfsmönnum ríkisins. Alþýðusambandið telur að stjórnvöld verði að axla ábyrgð á þessari stefnu og tryggja að hún nái einnig til launafólks á almennum vinnumarkaði." • ••• Svigrúm tíl að auka kaupmátt APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 31. janúar til 6. febr- úar eru Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opin til kl. 22. Auk þess er Háaieitis Apótek opið allan sólarhring- inn. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mid.-fid. kl. 9-18.80, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. _ APÓTEKID SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__________ BORGARAPÓTEK: OpiO u.d. 9-22, laug. 10-14. HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._______ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virica daga kl. 9-19._______________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád. fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og 'augard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. ' APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl. 8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14.________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._ SKIPHOLTSAPÓTEK: SkipholU 50C. Opið v.d. kl 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapðtek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12._______ , KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., ogalmenna frídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, stmþjónusta 422-0500.____________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___________ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barénstig. Mðttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í 8. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVtKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðaivakt um helgar og stóriiátíðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtl ney&amúmer fyrlr_____________________ altt landlð-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OO RÁÐCUÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjucL-fóstud. kl, 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. _________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. SimaUmi og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d.nemamiðvikudagaisima 652-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Irmiliggjand: meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjáJpar- mæður f sfma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.____________ CCU-SAMTÓKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgu^júkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulœrosa*4. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka f Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fðlk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriíýud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirlgan, Ingólfsstræti 19, 2. hajð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. íd. 11 -13. Á Ak- ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand- götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.______________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T5amar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.____________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, póathðlf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettís- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 ReyKjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynllf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Haftiarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.___________________________ GIGTARFÉLAG tSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi fímmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 9-17, f Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÓF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fraeðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vfmuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfini 5S2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir f s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmtudag f mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. I Reykjavfk alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 f Álftamýri 9. Tfmapantanir f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfóatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8680. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð, Uppl. f sfma 568-0790._________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, ReyKjavfk, sfmi 562-5744,_________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánud. hvers mán. í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Al- mennir fundir mánud. kl. 21 f TempiarahöIIinni, laugd. kl. 11.30 íKristskirlguogámánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugd. kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylq'a- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvik. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viótalstimi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.____________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 2G, 2.h„ Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferö fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19. _____________________________ STÓRSTÚKA iSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindLsmótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinasjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinsíyúkl. og aðstand- enda. Símatimi fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26. Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings qúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._____________ VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. aila v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 681-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR GRENSÁSDEILD: Mánud.-fösUid. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsóknartími fijáls alla daga.__________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILl. Frjáls a-d. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. LANDSPlTALINN: KL 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16eóaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPlTALANS Vifilsstað- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ ÖLDRUN ARLÆKNIN GADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsóknarUmi aJla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsfmi frá kl. 22-8. s. 462-2209._______ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJ AVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKAS AFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfii eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opiú mán.-fost. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sfvertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESl: Opiúkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slro:431-n255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQ arðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum,________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er Iokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.__ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eflir samkomulagi. Sími 553- 2906.____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- vfkur v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461 -2562. Opið alla daga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17 ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630. FRÉTTIR Steinunn V. Oskarsdóttir talsmaður Grósku SKRIFSTOFA Grósku, félags jafnaðarmanna og félagshyggju- fólks, verður hér eftir opin frá kl. 1-5 alla virka daga. Skrifstofan er á Laugavegi 103. Jóhanna Þórdórsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Grósku og er hægt að ná í hana á skrifstofunni á opnunartíma. Stjórn Grósku hefur kosið Stein- unni V. Óskarsdóttur talsmann samtakanna næstu 6 mánuði. Næstu tvo mánuði er fyrirhugað að fara um landið þvert og endi- langt og halda Gróskufundi til að kynna starfsemi samtakanna og stuðla að samstöðu vinstri manna. Laugardaginn 22. febrúar verð- ur haldinn félagsfundur Grósku. Þar verður kosin miðstjóm sam- takanna og form málefnastarfsins kynnst. HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 VESTURB/EJAR APÓTEK Melhaga 20-22 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Háaleitisapótek NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________ SUNPSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIRÍ REYKJAVÍK:Sundhöliinopmkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd.ogsud.8-17.SöluhætthálftfmafyrirIokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaejariaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöII Hafúar- Qarðan Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka dagnkl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21.Umhelgarkl.9-18. SUNDLAUGIN t GRINDAVlK: OpiS alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl. 15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op- ið um helgar kl. 10-18. Kaffi húsið opið á sama tfma. GRASAGARÐURINN ! LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 9-19.30 virka daga. UppLsími 567-6571. STinTBYLGJA FRÉTTASEN DING ARRIkisútvarpsins Ul útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á " 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.80 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyr- ir langarvegalengdirogdagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.