Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
<|> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
I kvöld, örfá sæti laus — sun. 9/2, uppselt — lau. 15/2, uppselt
— fim. 20/2, laus sæti — lau. 22/2, örfá sæti laus.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, nokkur sæti laus — fös. 14/2 — sun. 23/2.
Ath. Fáar sýningar eftir.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 8/2, örfá sæti laus — fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2, örfá sæti laus.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 9/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus —
sun. 23/2.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Lau. 8/2 uppselt — sun. 9/2 — fim. 13/2 — lau.15/2 — fös. 21/2 — lau. 22/2.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Á morgun — fös. 14/2 — miö. 19/2 — sun. 23/2.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst.
••• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF'••
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
100 ÁRA AFMÆLI
OPIÐ HUS alla laugardaga í febrúar kl.i
13-1 Qy Allir velkomnir.
KROKAR & KIMAR. Ævintýraferö
um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá kl.
13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga.
Stóra svið kl. 20.ÖÖ:
Frumsýning föstudaginn 14. febrúar.
LA CABINA 26 - EIN
eftir Jochen Ulrich.
íslenski dansflokkurinn í samvinnu við
Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og
Agence Artistique.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóöum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
8. sýn. fös. 7/2, brún kort,
lau. 8/2, fim. 13/2, lau. 15/2.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 9/2, fáein sæti laus,
sun. 16/2, sun. 23/2.
Litla svið kl. 20.55:
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sun. 9/2, mið. 12/2, fös. 14/2, fös. 21/2,
sun. 23/2.
ATH. takmarkaður sýningafjöldi.
DOMINO eftir Jökul Jakobsson.
Mið. 5/2, uppselt, fim. 6/2, uppselt,
lau. 8/2, kl. 20, uppselt,
aukasýning lau. 8/2, kl. 17,
þri. 11/2, uppselt, fim. 13/2 uppselt,
lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur
sýningartími kl. 19.15,
sun. 16/2, kl-17, uppselt,
þri. 18/2, uppseit, mið. 19/2, uppselt,
fim. 20/2, uppselt,
lau. 22/2, kl 19.15, uppselt,
þri. 25/2, fáein sæti laus,
mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau.
1/3, kl. 17.00.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í
salinn eftir að sýnincj_hef8t._
Leynibarinn kl. 20.55
BARPAR eftir Jim Cartwright.
90. sýn., fös. 7/2, örfá sæti laus,
lau. 8/2, uppselt, fös. 14/2, lau. 15/2.
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
- kjarni málsins!
ISLENSKT KVOLD
... með Þorra, Góu og þrælum!
Sprellfyndin skemmtun í skommdeginu.
j' Þóttlokendur: Árni Bjömsson, Diddi fiðlo
t Horold G. Horalds og Volo Þórsdóttir.
L Leiksljóri: Brynjo Benediktsdóltir.
Frumsýn. sun. 9/2 kl. 21.00, nokkur sæti luus,
önnur sýn. fös. Í4/2 kl. 21.00,
| þriðjo sýn. lou. 15/2 kl. 21.00.
EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS
...glóðheitir fró LondonM
Fös. 7/2 kl. 21.00, ollro síöosto sýning.
ÍSLENSKIR ÚRUALSRETTIR
I FORSALA A MIOUM SÝNINGARDAGA MILLI |
KL. 17 OG 19 AD VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
I SÍMA 551 9055
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Bnllnsor Kormnkur
lau. 8. feb. kl. 14, örfó sæti laus,
sun. 9. feb. kl. 14, uppselt,
sun. 9. feb. kl. 16, auknsýn., uppselt,
sun. 16. feb. kl. 14, örfá sæti laus,
sun. 16. feb. kl. 16.
MIÐASALA f ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 7. feb. kl. 20, örfá sæti laus,
lau. 8. feb. kl. 20, uppselt,
fös. 14. feb. kl. 20, sun. 16. feb. kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
lau. 1S. feb. kl. 20.
Síðustu sýningar.
Loftkastalinn Seljavcgi 2
Miðasala í sima 552 300Ó. Fax 562 6775
Miðasalan opin frá kl 10-19
„Umfram allt frábær kvöldstund í
Skemmtihúsinu sem óg hvet
flesta til að fá að njóta."
Soffía Auöur Birgisdóttir Mbl.
55. sýning
föstudaginn 7/2 kl. 20.30.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
fös. 7. feb. kl. 20, uppselt,
lau. 8. feb. kl. 20, uppselt,
fös. 14. feb. kl. 20, uppselt,
mið. 19. feb. kl. 20, aukasýning,
örfá sæti laus
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Þær eru
að koma
aftur.
Ekki
mlssa af
þeim.
__ Hafnarfjarðirleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
^ Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
lar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
■jjf r Veitingahúsið
býöur uppá priggja rétta
leikhúsmáltíö á aðeins 1.900
KONUR SKELFA I BORGARLEIKHUSINU
FÓLK í FRÉTTUM
Hér er tíkall,
hringdu í mömmu þína
Kvennahljómsveitin Spice Girls nýtur
geysilegra vinsælda í Bretlandi og víðar
í Evrópu en þær eru almennt taldar
söngkonur góðar og fimir dansarar auk
þess sem lund þeirra er ávallt létt. Hér
á eftir segja þær lesendum Morgun-
blaðsins nokkur stærstu og persónuleg-
ustu leyndarmál sín.
Victoria
Emma
Melanie
Geri
Melanie B
Uppáhalds orðatil-
tæki
„Gerðu það með
stæl.“
Hvernig hefurðu
betur í rifrildi?
„Ég lít á viðkom-
andi með morðblik í
augum og geng svo
í burtu.“
Hvernig hagarðu þér
á stefnumóti?
„Ég reyni að vera
svöl og set mig í rétt-
ar stellingar. Síðan
spyr ég eftir hvaða
fræga tískuhönnuð
föt hans séu.“
Klósettvenjur?
„Ég reyni að
standa í lappirnar
meðan ég geri þarfír
mínar til að forðast
að snerta setuna!"
Hvað gerir þú
áður en þú ferð í
háttinn?
„Ég, ber á mig
næturkrem og slíkt
og fer svo í silkinátt-
fötin mín.“
Uppáhaids orðatil-
tæki
„Heima er best“
Hvernig hefurðu
betur í rifrildi?
„Ég reyni að kalla
fram tár og þá er
alltaf látið undan
mér.“
Hvernig hagarðu þér
á stefnumóti?
„Ég brosi blítt og
leik mér með tíkar-
spenana í hárinu og
býð gæjanum
nammi.“
Klósettvenjur?
„Ég þríf setuna
áður en ég sest.“
Hvað gerir þú áður
en þú ferð í háttinn?
„Ég knúsa þann
sem er við hlið mér
í það og það skiptið.“
Uppáhalds orðatil-
tæki
„Maðurinn er
aldrei einn
Hvernig hefurðu
betur í rifrildi?
„Ég slæ þá
kalda".
Hvernig hagarðu þér
á stefnumóti?
„Ég brosi feimnis-
lega og spenni upp-
handleggsvöðvana.
Síðan býð ég gæjan-
um á knattspyrnu-
leik með Liverpool."
Klósettvenjur
Ég! Ég nota kló-
settskálarnar, hvað
annað!
Hvað gerir þú áður
en þú ferð í háttinn?
„Ég geri 50
magaæfingar."
Uppáhalds orðatil-
tæki
„Það sem við ætl-
um að gera er eftir-
farandi..!
Hvernig hefurðu
betur í rifrildi?
„Ég tala látlaust
og læt stóryrði fjúka
og rugla þar með
viðmælandann.“
Hvernig hagarðu þér
á stefnumóti?
„Ég reyni að ná
sterku augnsam-
bandi við félagann
og segi síðan: Hey
töffari, hér er tíkall,
hringdu í mömmu
þína og segðu að þú
komir ekki heim í
kvöld.“
Klósettvenjur?
„Ég hyl setuna
með klósettpappír
áður en ég sest.“
Hvað gerir þú áður
en þú ferð í háttinn?
„Skipulegg næsta
dag.“
Uppáhalds orðatil-
tæki
„Mubb sagði
Múkurinn!"
Hvernig hefurðu
betur í rifrildi?
„Ég öskra og
öskra og öskra svo
enn meira, jafnvel
eftir að hinn aðilinn
er löngu farinn."
Hvernig hagarðu þér
á stefnumóti?
„Ég vil engan
æsing. Fyrst mjaka
ég mér í átt til hans
og segi honum að ég
sé hrifin af honum.
Síðan segi ég: Slepp-
um smáatriðunum,
hvað er..?“
Klósettvenjur
„Ég nota ekki kló-
sett.“
Hvað gerir þú
áður en þú ferð í
háttinn?
„Ég bara hryn
niður á einhveijum
þægilegum stað og
sofna.“
FORSETAFRÚ Bandaríkjanna,
Hillary Rodham Clinton tók lagið í
þættinum „The Rosie O’Donnel
Show“ í vikunni en í þættinum sagði
hún meðal annars að hún og eigin-
maður hennar, Bill Clinton, ættu
þá ósk heitasta að bandaríska þjóð-
in væri létt í lundu. „Við erum að
reyna að koma öllum í gott skap,“
sagði Hillary í þættinum.
Hún kom færandi hendi í þáttinn
og afhenti stjórnanda hans, Rosie
O’Donnel, sem þykir sælgæti afar
ljúffengt, körfu fulla af M & M
sælgæti með opinberu merki Hvíta
Laglaus en
gjafmild
hússins fest utan á. Hún lét sér þó
ekki nægja að gefa O’Donnel gjafir
heldur færði hún brúðunni Óskari
úr þáttunum Sesame Street, sem
einnig var gestur í þættinum, poka
fullan af tómum M & M pokum,
golfkúlur og gamlan tepoka auk
nokkurra handklæða.
Hillary sagðist í þættinum,
stundum taka lagið, sérstaklega í
sturtu, þótt hún gæti alls ekki hald-
ið lagi. Hún sagði máli sínu til stað-
festingar að hún væri svo slæmur
söngvari að gamli menntaskóla-
kennarinn hennar hafi beðið hana
sérstaklega um að hreyfa einungis
varirnar þegar hún tók þátt í upp-
færslu á söngleiknum „Bye, Bye
Birdie" í skólanum. Þrátt fyrir þess-
ar yfirlýsingar tók hún tvísöngslag
úr söngleiknum í þættinum ásamt
Rosie O’Donnel.
- kjami málsins!
Kópavogsleikbiísið sýnir
á vegum Nafnlausa leikhópsins
Gullna hliðid
eftir Davíð Stefánsson
í Félagsheimili Kópavogs
Sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Miðasalan opin frá kl. 18
sýningardaga.
564 4400 -
10. sýn. fös. 7. feb,
11. sýn.luu. 8. fcb,
12. sýn. fim. 13. feb,
13. sýn. fös. 14. feb.
sýningar hefjast kl. 20.00
Nemendaleikhúsið
Leiklistarskóli íslands
Lindarbæ, sími 552 1971
! ISLENSKA OPERAN
sími 551 1475
Kfrb FKKJhN eftir Franz Lehár
Frumsýn. lau. 8/2, uppselt, hátíðarsýn. sun. 9/2, uppselt,
3. sýn. fös. 21/2, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 22/2, örfá sæti laus,
5. sýn. sun. 23/2. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19.
Sími 551 1475.