Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ Þorsteinn Pálsson qjávarútvegsráðherra & aðalfundi SÍF ÞESSU heirasins besta kvótakerfi okkar verður í sívaxandi mæli að stjórna með dómum og opinberum hýðingum á æðsta strumpi . . . MIBVIKUDAGINN 14. MAÍ (áskriílartónleikar) 0G FIMMTUDAGINN 15. MAÍ KL. 20.00 hijómsveitarstjóri og einleikari Wayne Marshall KimCriswell Einisskrú George Gershwin: Kúbanskur forleikur | George Gershwin: Rhapsody in blue g Aron Copland: RODEO 1 Leonard Bernstein: Diverlimento 'í Rodger & Hort: Tónlist úr þekktum söngleikjum SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS(i) Háskólabíói við Hagatorg, sfhni 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Morgunblaðið/PPJ Fomgripur í feijuflugi GÖMUL tvíþekja af gerðinni Beechcraft D.17S Staggerwing hafði viðdvöl á Reykjavíkurflug- velli í liðinni viku. Flugvélin, sem kom hingað frá Sumburgh á Hjaltlandseyjum, var á leiðinni frá Þýskalandi til Bandaríkjanna. Héðan hélt vélin áfram á föstu- daginn til Syðri-Straumfjarðar á Grænlandi. Beech 17 Staggerwing-flugvél- ar voru framleiddar á árunum 1934 til 1945. Þegar þær komu fyrst fram voru þessar fjögurra sæta flugvélar taldar hraðfleyg- ari en almennt gerðist enda knún- ar stórum og miklum 450 ha. stjörnuhreyfli, sem þarf sinn skammt af eldsneyti, eða um 90 lítra á klukkustund. Þægindi fyrir farþega voru mun meiri í þessari flugvél en áður þekktist og urðu þær brátt vinsælar meðal efna- manna og viðskiptajöfra vestan hafs á fjórða tug aldarinnar. Þrátt fyrir háan aldur eru þess- ar gömlu tvíþekjur afar eftirsótt- ar af flugáhugamönnum og er verðlag þeirra samkvæmt því. Sðluverð vélar eins og hér var á ferðinni er nú um tvö hundruð og fimmtíu þúsund bandarikjadal- ir, eða tæplega átján milljónir ís- lenskar kr., og hefur verðlag þeirra nánast tvöfaldast á sl. fimm árum sökum mikillar eftirspum- ar. Slóvenar vilja ganga í IMATO Zoran Thaler Aukið öryg-gi í Suð- austur-Evrópu Leiðtogar nato munu á fundi í Madrid í júlí ákveða hvort nýfrjálsum ríkjum í álfunni verði boð- in aðild og er gert ráð fyrir að í fyrstu umferð muni aðeins Pólland, Tékkland og Ungveija- land fá slíkt boð. Slóvenar hafa á hinn bóginn verið lagnir við að vingast við ýmsar þjóðir NATO, einkum Banda- ríkjamenn og haft mikla samvinnu við ráðamenn þeirra. Bandaríkjaþing hefur samþykkt að Sló- venía eigi að koma til greina í fyrstu umferð. Italir eru sama sinnis en ný stjórn þar í landi hefur samið um gömul ágrein- ingsmál við Slóvena sem virtust um hríð ætla að verða tor- leyst. Talið er að varnarmálaráðu- neytið bandaríska sé hlynnt aðild Slóveníu, það telji hana myndu auðvelda tengsl NATO við Ung- veijaland og styrkja bandalagið. - Hvernig tóku íslenskir ráða- menn málaleitan þinni? „Þeir tóku henni vel, ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Það er ekkert leyndarmál að ég fór fram á meira, virkan stuðning við um- sóknina en við erum raunsæis- menn og ég gerði ekki beinlínis ráð fyrir að fá hann. Slóvenía fullnægir þeim skil- yrðum sem bandalagið hefur sett fyrir inngöngu. Við fáum jákvæð viðbrögð hjá mörgum þjóðum en þær vilja sjá hvað setur áður én þær taka ákvörðun. Við vitum fullvel að þetta er flókið og við- kvæmt mái en teljum að vegna legu íslands eigi íslenskir ráða- menn auðvelt með að leggja hlut- lægt mat á aðildarumsókn okk- ar.“ - Hvað með andstöðu Rússa? „Rússar segja að stækkun til austurs með inngöngu ríkja úr Varsjárbandalaginu gamla sé ógnun við hagsmuni þeirra. Við vorum aldrei í Varsjárbandalag- inu og bendum á að umsókn okk- ar, sem búum langt frá Rússlandi og höfum ekki neina slæma reynslu af samskiptum við þá, sýni að stækkun NATO sé hluti þróunar í álfunni allri, ógni eng- um. Þetta er þróun sem við álítum að sé meginhlutverk bandalags- ins, þ.e. að stækka svæðið þar sem öryggi, stöðugleiki og lýð- ræði ríkja. Aðild okkar myndi auka öryggi í Suðaustur-Evrópu, Iíklega þeim hluta álfunnar þar sem mest hætta er á ókyrrð. Einn- ig vonum við að þau rök að gæta verði nokkurs jafnvæg- ---------- is milli eflingar NATO Reynum að í norðri og suðri fái forðast mis- ákyeðiðvægi. tök annarra Loks vil ég nefna sálfræðilegu ástæð- una. Aðild myndi fyrir okkur ► Utanríkisráðherra Slóven- íu, Zoran Thaler, er 35 ára gamall, hlaut menntun í stjórn- málafræði, félagsfræði og fjölmiðlun við háskólann í Ljubljana, er kvæntur og á eina dóttur. Hann er liðsmaður flokksins Fijálslynt lýðræði, var kosinn fyrst á þing 1990, gegndi stöðu utanríkisráð- herra 1995-1996 og tók á ný við embættinu er ný ríkisstjórn var mynduð í febrúar. ísland viðurkenndi sjálf- stæði Slóvena 1991 þegar þeir yfirgáfu sambandsríkið Júgó- slavíu. Thaler kom hingað í vinnuheimsókn í liðinni viku og ræddi við íslenska ráða- menn en Slóvenar vijja fá aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. félagana í Júgóslavíu sem var? „Við eigum ágæt samskipti við Króatíu, Bosníu og Makedóníu en ekki við Serbíu. Við höfum árang- urslaust boðið stjóminni í Belgrad að skiptast á sendiherrum. Serbar neita að semja um óútkljáð mál í kjölfar sundrungar sambands- ríkisins, skiptingu eigna og skuida. Serbar segja að þeir einir séu arftakar sambandsríkisins og vilja því ekki semja. Hér er um miklar fjárhæðir að ræða, húseignir meira en 100 sendiráða, einnig milljarðar doll- ara í hergögnum, gjaldeyrisreikn- ingum og gullforða. Við Slóvenar vorum 8% íbúanna en greiddum 25% af ríkisútgjöldunum. Þessi deila getur grafið undan stöðugleika á svæðinu og við höll- umst æ meira að því að útkljá beri málið fyrir alþjóðadómstóli.“ - Efnahagur ykkar er blómleg- --------- ur en Evrópusamband- ið (ESB), sem þið hafið sótt um aðild að, er óánægt með takmark- anir á erlendum fjár- festingum. Hvernig út- merkja að ástand mála væri aftur orðið eðlilegt, við værum aftur hluti af heimi Evrópu- og Amer- íkumanna. Hefðir okkar tengjast keisaradæmi Habsborgara en þau bönd voru slitin í rúm 70 ár.“ - Hverjir ættu að fá aðild núna? „Við álítum að skilyrðin sem sett voru fyrir aðild ættu að vera fullnægjandi takmarkanir á fjöld- ann. Þau eru einföld og tiltölulega auðvelt að ganga úr skugga um að þeim sé hlítt en auðvitað er hlutlægni nú ekki endilega helsta einkenni stjómmála. Við vitum að samskipti stórveldanna skipta miklu í þessu sambandi." - Hvernig er sambúð ykkar við skýrir þú þessa stefnu? „Það er rétt en ástæðan er andstaða almennings sem óttast yfirráð útlendinga, lýðskrumarar misnota sér þessar tilfinningar. Hins vegar reynum við að forðast mistök annarra, t.d. Ungveija. Hjá þeim hrundu heilar atvinnu- greinar vegna þess að erlendir aðilar keyptu helstu fyrirtækin og lokuðu síðan. Þetta gerðu þeir aðeins til að ná undir sig mark- aðnum. Við höfum einnig farið varlegar í einkavæðingu, sem nú er að mestu lokið. Við vorum alltaf nokkrum árum á eftir hinum en fylgdumst vel með því hvemig til tókst í hinum nýfrjálsu ríkjunum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.