Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 19 VIÐSKIPTI FRÁ undirskrift samninga: Einar Skúli Hafberg, hugbúnaðar- sérfræðingur, Jón Örn Guðbjartsson, markaðssljóri Navís hf., Richard Bonnor, tæknilegur framkvæmdastjóri PCA a/s og Þorsteinn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Navís hf. Itölsk vín slá ígegn í Japan Mílanó. Reuter. SALA ítalskra vína til Japans jókst verulega í fyrra. Salan jókst um 60,2% miðað við árið á undan og söluverðmætið í 55,5 milljónir doll- ara að sögn utanríkisviðskiptamið- stöðvar Langbarðalands. Vín eru aðeins lítið brot af heildarinnflutningi Japana frá ítal- íu, eða 1,1%. En vegna sölunnar að undanfömu eru ítalir komnir í annað sæti þeirra þjóða, sem selja vín til landsins, á eftir Frökkum en á undan Þjóðveijum, að sögn viðskiptamiðstöðvarinnar. Navís hf. býður framleiðslu- kerfi í Navision Financials HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Navís hf. gekk nýlega frá sölu- og dreifingarsamningi um há- þróað framleiðslustýrikerfi sem hannað er í upplýsingakerfinu Navision Financials. Hönnuður kerfisins er danska hugbúnaðar- fyrirtækið PCA a/s sem er sér- hæft i þróun upplýsingakerfa fyrir framleiðslufyrirtæki. Fram kemur í frétt frá Navís að PCA a/s er einn stærsti þróun- ar- og söluaðili á Navision í Dan- mörku, en fyrirtækið hefur m.a. sett upp Navision-kerfi fyrir Coca Cola, ABB-samsteypuna, AEG- og Gram-verksmiðjurnar í Danmörku. Framleiðslukerfið, sem Navís hf. mun nú bjóða, er þróað í Navision Financials, sem er nýtt 32 bita Windows-kerfi. Starfs- menn og eigendur Navís hf. hafa nú þegar öðlast viðtæka reynslu í uppsetningu og þróun Navision Financials hjá stórum sem smáum fyrirtækjum, bæði hér- lendis og erlendis. Með því að bæta framleiðslukerfinu nýja við starfsemina mun Navís hf. bjóða aukna þjónustu á markaðnum, en fyrirtækið hefur fram til þessa sérhæft sig að mestu í lausnum fyrir verslun og þjón- ustu auk þess sem sérfræðingar fyrirtækisins hafa unnið við hönnun hugbúnaðarkerfa fyrir aðila í opinbera geiranum. Nýlega gekk Einar Skúli Haf- berg tölvunarfræðingur til sam- starfs við Navís hf., en hann mun stýra þróun lausna í framleiðslu- kerfum. Einar Skúli hefur víð- tæka reynslu í aðlögun fram- leiðslukerfa í Navision en hann starfaði áður hjá Tölvumyndum- Skyggni. Þar sinnti hann nærri eingöngu þróun og aðlögun framleiðslukerfa ásamt þjónustu við notendur þeirra. Meðal not- enda framleiðslukerfisins frá PC A er Alpan hf. á Eyrarbakka, en fyrirtækið sækir alla þjónustu til Navís hf. Ef þú átt þér draum um að eignast glaesilegan sjálfskiptan eðalvagn, sem tekur öðrum fram í útliti og aksturseiginleikum, þá er Hyundai Sonata bíllinn. Og það er stutt frá draumnum yfir í veruleikann því verðið er í engu samræmi við gæði þessa glæsilega bíls. Veglegt afinælistilboð/ Sjálfskipt Sonata ElTTTiTrmi HYunom uáCéM&ÁÁJdi til framtíðar ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SlMI: 568 1200 - BEINN SÍMI: 553 1236 Spennandi tilboð: Hvítasunnuhelgi á Hótel Eddu Njótið vorkomunnar í fögru umhverfi og dveljið á Hótel Eddu um hvítasunnuhelgina. Edduhótelin á Flúðum, Kirkjubæjarklaustri og Höfn í Hornafirði bjóða upp á dvöl í eina, tvær eða þrjár nætur, með eða án kvöldverðar á mjög hagstæðu verði. ofc6 6630 Hnfp/ FciHa Flúfíum Hótelið er staðsett í hinu gróður- sæla þorpi á Flúðum. f nágrenni Flúða eru ýmsir þekktir staðir eins og Gullfoss, Geysir, Skálholt og Laugarvatn. Hótel Edda Kirkjubæjarklaustri Nú liggja allar leiðir austur á Skeiðarársand og þvítilvalið að dvelja í næsta nágrenni og njóta þægindanna á Hótel Eddu Kirkjubæjarklaustri. A799 0,1» 1240 HóteLHafn í Hamafirái Hlýlegt hótel í skemmtilegum bæ. Hótelið er spennandi áfanga- staður fyrir ferðafólk því þaðan er stutt að fara í ævintýralegar ferðir upp á Vatnajökul á snjósleða eða snjóbíl. Fáið allar nánari upplýsingar um hvítasunnutilboð á Hótel Eddu hjá starfsfólki Ferðaskrifstofu fslands í símari!if*i:niileða á hótelunum sjálfum. YDDA FB8.8/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.