Morgunblaðið - 13.05.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 25
BílalcigubíJl í B flokki i 1 viku kost.'ir fr.i 23.200 kr.
FLUG OG BÍLL
ERLENT
SUMARHÚS
I Hajló smbarnl við sðluskrífstofurFliiglelða, mnboðsmenn.
ferðaskrifstófumarcða sírnsðludeild Fluglciða í síma 50 50100
(svarað niánud. ■ fðstud. kl. 'tí -19 ogá laugard. kl. tí ■ 16.)
VefurFluglciða >1 Inicmetínu: www.icclamlair.is
Netfangfyrir almennar upplýsingar. info@icclandair. is
DANMARKS TURISTRÁD
Vesterbrogade 6 D. DK-1620 Köbenhavn V
Telefon: 33 11 14 15 Telefax: 33 93 14 16
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Jeltsm og Maskhadov
undirrita friðarsamning
Moskvu. Reuter.
BORIS Jeltsín, forseti Rússlands,
og Aslan Maskhadov, leiðtogi
Tsjetsjníu, undirrituðu í gær friðar-
samning, sem þeir sögðu binda enda
á átök Rússa og Tsjetsjena sem
hafa staðið með tímabundnum hlé-
um i fjórar aldir.
„Við höfum undirritað sögulegan
samning, sem bindur enda á 400
ára sögu,“ sagði Jeltsín, sem sendi
hersveitir til Tsjetsjníu í desember
1994 til að kveða niður uppreisn
aðskilnaðarsinna.
Atökin kostuðu tugi þúsunda
manna lífið og þeim lauk þegar
Rússar og Tsjetsjenar undirrituðu
vopnahlésssamning í fyrra. Mark-
mið nýja samningsins er að tryggja
varanlegan frið og samkvæmt hon-
um verður ekki tekin lokaákvörðun
um helsta deilumálið, stöðu Tsjetsj-
níu, fyrr en árið 2001. Tsjetsjenar
stefna að fullu sjálfstæði en rúss-
nesk stjórnvöld segja að Tsjetsjnía
verði að vera hluti af Rússlandi.
„Stríðinu er lokið, í fyrsta sinn í
sögu samskipta Rússa og Tsjetsj-
ena, og tímabil friðar er hafið,“
sagði Maskhadov.
„Valdi aldrei beitt“
Þetta er í fyrsta sinn sem Jeltsín
og Maskhadov koma saman frá því
sá síðarnefndi var kjörinn forseti
Tsjetsjníu í janúar. Jeltsín sagði að
markmið viðræðnanna hefði verið
að lýsa því yfir að „valdi yrði aldrei
beitt eða hótað“ í deilunni um
Tsjetsjníu. Tveimur dögum fyrir
fundinn hafði hópur vopnaðra
manna rænt nokkrum rússneskum
sjónvarpsmönnum í Tsjetsjníju og
valdið spennu í samskiptum Rússa
og Tsjetsjena. Rússneskir emb-
ættismenn sögðu að tíð mannrán í
Tsjetsjíu að undanförnu og mann-
skæð sprengjutilræði í suðurhluta
Rússlands myndu torvelda frekari
viðræður við Tsjetsjena.
Fréttaskýrendur sögðu líklegt að
andstæðingar Jeltsíns myndu gagn-
rýna þá ákvörðun hans að undirrita
friðarsamninginn en forsetinn hefði
ekki viljað frestað því þar sem það
gæti veikt stöðu Maskhadovs í bar-
áttunni við harðlínumenn heima
fyrir.
Finnar bjóða
stríðsglæpa-
mönnum
landvist
Reuter
ASLAN Maskhadov, leiðtogi Tsjetsjníu, heilsar Borís Jeltsín Rúss-
landsforseta fyrir fund þeirra í Moskvu í gær.
Maskhadov og Viktor Tsjerno-
myrdín, forsætisráðherra Rúss-
lands, undirrituðu einnig samning
um efnahagssamvinnu, sem á að
greiða fyrir efnahagsaðstoð frá
Rússum við Tsjetsjníu.
Helsinki. Morgunbladið.
FINNAR hafa fyrstir þjóða samið
við stríðsglæpadómstól Sameinuðu
þjóðanna í Haag um að taka á
móti dæmdum stríðsglæpamönnum
frá lýðveldum gömlu Júgóslavíu.
Hvort Bosníu-Serbinn Dusan
Tadjic, sem hlaut dóm fyrr í vik-
unni, kemur til Finnlands er ekki
vitað, því Finnar áskilja sér rétt til
að athuga hvert mái fyrir sig.
Yfirvöld fangamála í Finnlandi
segjast vilja skoða hvern fanga fyr-
ir sig til að koma í veg fyrir öryggis-
vandamál í fangelsum. Dæmi eru
t.d. um að fangar hafi tekið kyn-
ferðisglæpamenn fyrir innan veggja
fangelsisins og „refsað" þeim.
Þá hafa Finnar sett þann fyrir-
vara að þeir vilji ekki taka við stríðs-
glæpamönnum, sem tengdir eru
hryðjuverkasamtökum.
ítalir hafa einnig undirritað
samskonar sáttmála við SÞ og er
búist við að fleiri Evrópulönd muni
fljótlega fylgja í kjölfarið.
D A N M A R K
Vesturgötu, sími 561 0404
q ^ Barnabolir
é\lvvi r i komnir
\\ \ \ 11 i st. 2-11 ára.
) j V Stutt og
& langerma.
Láland
Sólardagarísælurcit
Sundlaugarparadísin Lalandia
Góö sumarhús með öllu í sundlaugar- og sumar-
paradísinni Lalandia, syðst á Lálandi (2 - 3 klst.
akstur í suður frá Kaupmannahöfh), 200 tnetrar
niðurábnðströnd.
Tímabilið 1S. maí ■ 20.júní
Vcrð frá
26.185 kr.*
á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 börn
(2-11 ára).
Verö frá 39.470 kr.' á rnann í viku tn.v. 2
fullorðna.
'Innifalið: Flug, gisting í sumarhúsi (B2) og
flugvallarskattar.
Sumarævintýri fjölskyldunnar
Falstur
Sumarhúsaparadís fyrir barnafjölsky Idur
Marielyst Ferie Center
Góð sumarhús með öllu á suðausturströnd
Falsturs, við cina af bestu oglcngstu
baðströndum Danmerkur (í u.þ.b. 2 klst. akstur
frá Kaupmannahöfn).
Tímabilið l.maí- 21.júní
Verð frá
29.585 kr.*
á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 börn
(2-11 ára).
Vcrð frá 39.870 kr.* á mann í viku m.v. 2
fullorðna.
‘Innifalið: Flug, gisting í sumarhúsi og
flugvallarskattar.
í Daranörku
Einstakt tækifæri fyrir fjölskylduua til að kynnast
hiýlegum töfrum Danmerkur í sveitum, þorpum og
bæjum. Einnig í boði ferðir þar sem ökuleið hefur
verið valin í megindráttum oggisting cr bókuð
fyrirfram.
Tímabilið 1. maí ■ lS.júní
23.585 kr.*
á mann í viku m..v. 2 fuliorðna og 2 böm (2-11 ára) f
bíl í B-flokki.
Verð frá 31.850 kr.‘ á mann í viku m.v. 2 fullorðna í
bíl í B-flokki.
“Innifalið: Flug, bílalcigubíll og ilugvallarskattar.