Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 25 BílalcigubíJl í B flokki i 1 viku kost.'ir fr.i 23.200 kr. FLUG OG BÍLL ERLENT SUMARHÚS I Hajló smbarnl við sðluskrífstofurFliiglelða, mnboðsmenn. ferðaskrifstófumarcða sírnsðludeild Fluglciða í síma 50 50100 (svarað niánud. ■ fðstud. kl. 'tí -19 ogá laugard. kl. tí ■ 16.) VefurFluglciða >1 Inicmetínu: www.icclamlair.is Netfangfyrir almennar upplýsingar. info@icclandair. is DANMARKS TURISTRÁD Vesterbrogade 6 D. DK-1620 Köbenhavn V Telefon: 33 11 14 15 Telefax: 33 93 14 16 FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Jeltsm og Maskhadov undirrita friðarsamning Moskvu. Reuter. BORIS Jeltsín, forseti Rússlands, og Aslan Maskhadov, leiðtogi Tsjetsjníu, undirrituðu í gær friðar- samning, sem þeir sögðu binda enda á átök Rússa og Tsjetsjena sem hafa staðið með tímabundnum hlé- um i fjórar aldir. „Við höfum undirritað sögulegan samning, sem bindur enda á 400 ára sögu,“ sagði Jeltsín, sem sendi hersveitir til Tsjetsjníu í desember 1994 til að kveða niður uppreisn aðskilnaðarsinna. Atökin kostuðu tugi þúsunda manna lífið og þeim lauk þegar Rússar og Tsjetsjenar undirrituðu vopnahlésssamning í fyrra. Mark- mið nýja samningsins er að tryggja varanlegan frið og samkvæmt hon- um verður ekki tekin lokaákvörðun um helsta deilumálið, stöðu Tsjetsj- níu, fyrr en árið 2001. Tsjetsjenar stefna að fullu sjálfstæði en rúss- nesk stjórnvöld segja að Tsjetsjnía verði að vera hluti af Rússlandi. „Stríðinu er lokið, í fyrsta sinn í sögu samskipta Rússa og Tsjetsj- ena, og tímabil friðar er hafið,“ sagði Maskhadov. „Valdi aldrei beitt“ Þetta er í fyrsta sinn sem Jeltsín og Maskhadov koma saman frá því sá síðarnefndi var kjörinn forseti Tsjetsjníu í janúar. Jeltsín sagði að markmið viðræðnanna hefði verið að lýsa því yfir að „valdi yrði aldrei beitt eða hótað“ í deilunni um Tsjetsjníu. Tveimur dögum fyrir fundinn hafði hópur vopnaðra manna rænt nokkrum rússneskum sjónvarpsmönnum í Tsjetsjníju og valdið spennu í samskiptum Rússa og Tsjetsjena. Rússneskir emb- ættismenn sögðu að tíð mannrán í Tsjetsjíu að undanförnu og mann- skæð sprengjutilræði í suðurhluta Rússlands myndu torvelda frekari viðræður við Tsjetsjena. Fréttaskýrendur sögðu líklegt að andstæðingar Jeltsíns myndu gagn- rýna þá ákvörðun hans að undirrita friðarsamninginn en forsetinn hefði ekki viljað frestað því þar sem það gæti veikt stöðu Maskhadovs í bar- áttunni við harðlínumenn heima fyrir. Finnar bjóða stríðsglæpa- mönnum landvist Reuter ASLAN Maskhadov, leiðtogi Tsjetsjníu, heilsar Borís Jeltsín Rúss- landsforseta fyrir fund þeirra í Moskvu í gær. Maskhadov og Viktor Tsjerno- myrdín, forsætisráðherra Rúss- lands, undirrituðu einnig samning um efnahagssamvinnu, sem á að greiða fyrir efnahagsaðstoð frá Rússum við Tsjetsjníu. Helsinki. Morgunbladið. FINNAR hafa fyrstir þjóða samið við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag um að taka á móti dæmdum stríðsglæpamönnum frá lýðveldum gömlu Júgóslavíu. Hvort Bosníu-Serbinn Dusan Tadjic, sem hlaut dóm fyrr í vik- unni, kemur til Finnlands er ekki vitað, því Finnar áskilja sér rétt til að athuga hvert mái fyrir sig. Yfirvöld fangamála í Finnlandi segjast vilja skoða hvern fanga fyr- ir sig til að koma í veg fyrir öryggis- vandamál í fangelsum. Dæmi eru t.d. um að fangar hafi tekið kyn- ferðisglæpamenn fyrir innan veggja fangelsisins og „refsað" þeim. Þá hafa Finnar sett þann fyrir- vara að þeir vilji ekki taka við stríðs- glæpamönnum, sem tengdir eru hryðjuverkasamtökum. ítalir hafa einnig undirritað samskonar sáttmála við SÞ og er búist við að fleiri Evrópulönd muni fljótlega fylgja í kjölfarið. D A N M A R K Vesturgötu, sími 561 0404 q ^ Barnabolir é\lvvi r i komnir \\ \ \ 11 i st. 2-11 ára. ) j V Stutt og & langerma. Láland Sólardagarísælurcit Sundlaugarparadísin Lalandia Góö sumarhús með öllu í sundlaugar- og sumar- paradísinni Lalandia, syðst á Lálandi (2 - 3 klst. akstur í suður frá Kaupmannahöfh), 200 tnetrar niðurábnðströnd. Tímabilið 1S. maí ■ 20.júní Vcrð frá 26.185 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára). Verö frá 39.470 kr.' á rnann í viku tn.v. 2 fullorðna. 'Innifalið: Flug, gisting í sumarhúsi (B2) og flugvallarskattar. Sumarævintýri fjölskyldunnar Falstur Sumarhúsaparadís fyrir barnafjölsky Idur Marielyst Ferie Center Góð sumarhús með öllu á suðausturströnd Falsturs, við cina af bestu oglcngstu baðströndum Danmerkur (í u.þ.b. 2 klst. akstur frá Kaupmannahöfn). Tímabilið l.maí- 21.júní Verð frá 29.585 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára). Vcrð frá 39.870 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna. ‘Innifalið: Flug, gisting í sumarhúsi og flugvallarskattar. í Daranörku Einstakt tækifæri fyrir fjölskylduua til að kynnast hiýlegum töfrum Danmerkur í sveitum, þorpum og bæjum. Einnig í boði ferðir þar sem ökuleið hefur verið valin í megindráttum oggisting cr bókuð fyrirfram. Tímabilið 1. maí ■ lS.júní 23.585 kr.* á mann í viku m..v. 2 fuliorðna og 2 böm (2-11 ára) f bíl í B-flokki. Verð frá 31.850 kr.‘ á mann í viku m.v. 2 fullorðna í bíl í B-flokki. “Innifalið: Flug, bílalcigubíll og ilugvallarskattar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.