Morgunblaðið - 13.05.1997, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997
ATVINIMUAUGLÝSINGAR
Skrífstofustarf
REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI
EYSTRA
ÁRBÆJARKIRKJU - REYKJAVÍK
óskar að ráda starfskraft til starfa á skrif-
stofu frá og með 1. júlí. Viðkomandi þarf
að hefja störf í júnímánuði. Vinnutími frá kl.
9.00 til kl. 13.00.
Starfiðfest í almennum skrifstofustörfum, einnig
sér viðkomandi um bókhald og fjárreiður. Leitað
er að reglusömum og nákvæmum starfskrafti
með reynslu af skrifstofustörfum. Bókhalds- og
tölvukunnátta er nauðsynleg.
Umsóknareyðublöd og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Gudna Jónssonar,
Háteigsvegi 7.
Umsóknarfrestur er til 21. maí nk.
Guðni Iónsson
RÁÐGTÖF & RÁDNINGARþjÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22
Air Express á íslandi ehf.
Forstöðumaður
hraðsendinga
Okkur vantar mann til að veita forstöðu hrað-
sendingadeild okkar. Við leitum að manni
sem:
★ Hefur góða tungumálakunnáttu.
★ Hefur gott vald á helstu tölvuforritum.
★ Á auðvelt með að tjá sig og getur kynnt
þjónustuna.
★ Hefur viðskiptamenntun.
í boði erspennandi og krefjandi starf í alþjóða-
viðskiptum.
Umsóknirskilisttil AEI á íslandi, Holtabakka
v/Holtaveg, 104 Reykjavík fyrir 16. maí.
Ceres,
Nýbýlavegi 12
Stúlka óskast við afgreiðslu í kvenfataverslun.
Reyklaus vinnustaður.
Sími 554 4433 og 554 4933.
SJÚKRAHÚS
REYKJ AVÍ K U R
Hj’úkrun —
verkjalyfjameðferð
Staða hjúkrunarfræðings við sérverkefni á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur er laus nú þegar. Um
er að ræða sérverkefni við hjúkrun sjúklinga
með verki eftir aðgerðir, með áherslu á „epi-
dural" verkjameðferð og verkjalyfjameðferð
stjórnað af sjúklingi (PCA). Leitað er eftir hjúkr-
unarfræðingi sem hefur áhuga og reynslu af
verkjalyfjameðferð eftirskurðaðgerðir. Boðið
er upp á aðlögun og þjálfun í 2 mánuði. Um
er að ræða 100 % starf í dagvinnu.
Umsóknarfrestur ertil 25. maí nk.
Nánari upplýsingar um starfið veita Anna Gyða
Gunnlaugsdóttir í síma 525 1000 (píp 1025)
og Gyða Halldórsdóttir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 525 1000 (píp 1305).
Aðalbókari
Við erum ört vaxandi fyritæki í stöðugri framþó-
un á sviði matvælaframleiðslu. Nú bráðvantar
okkur aðalbókara sem fyrst. Starfssvið aðalbók-
ara er m.a. færsla fjárhagsbókhalds og af-
stemmingar, umsjón með birgðabókhaldi, úr-
vinnsla gagna og frágangurtil endurskoðenda.
Æskilegt er að viðkomandi hafi haldgóða þekk-
ingu á bókhaldi og gott væri ef viðkomandi
hefði þekkingu á Fjölni bókhaldskerfinu. í boði
eru góð laun fyrir réttan starfskraft á líflegum,
reyklausum vinnustað.
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir
16. maí nk., merktum: „H — 0810".
olivetti
5krifVélin
Rafeindavirki
Óskum eftir að ráða til starfa rafeindavirkja
til þjónustu og viðhalds á skrifstofutækjum,
Ijósritunarvélum, faxtækjum og ýmsum öðrum
búnaði.
Upplýsingar í síma 568 5277.
Olivetti,
Skrifvélin.
Landvarsla —
viðhald sæluhúsa
Ferðafélag íslands auglýsir eftir tveimur sam-
hentum landvörðum (landvarðapróf æskilegt)
á vinsælan ferðamannastaðtil fjalla í sumar,
tímabilið 20/6-30/9.
Einnig vantar smið eða annan laghentan ein-
stakling til viðhalds sæluhúsa félagsins tíma-
bilið júní—ágúst.
Á sama stað er óskað eftir lokaðri vélsleða-
kerru á góðu verði.
Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar:
„J — 921", fyrir föstudag 16. maí.
Starfskraftur í eldhús
Óskum eftir starfsmanni í 60% starf í eldhúsi
á Hjallabraut 33.
Upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða Hún-
björg í síma 565 5710 fyrir hádegi.
Félagsmálastjóri.
Saumastofan
Spor í rétta átt
óskar eftir vönum saumakonum á öllum aldri
til starfa. í boði eru heilsdags- og hlutastörf
+ sveigjanlegur vinnutími.
Áhugasamar sendi skriflega umsókn á af-
greiðslu Mbl., merkta: „Reyklaus saumastofa
— 916", fyrir föstudaginn 16. maí.
Síld & fiskur
Laust starf
Síld og fiskur, Hafnarfirði, óskar eftir starfs-
manni í söludeild fyrirtækisins til ýmissa starfa.
Framtíðarstarf.
Áhugasamir hafi samband við Zófus Sigurðs-
son í síma 555 4488.
Leikskólakennarar
Leikskólastjóra og leikskólakennara vantarfrá
1. ágúst nk. á Hlíðarból, leikskóla Hvítasunnu-
kirkjunnar á Akureyri.
Umsóknarfrestur til 31. maí 1997.
Upplýsingar gefur Anna Elísa í síma 462 7411.
RAÐAUGLÝSINGAR
PJÓNUSTA
Húseigendur athugið!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Móðuhreinsun,
sími 5515049.
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fundarboð
Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verð-
ur haldinn fimmtudaginn 29. maí 1997 kl. 16.00
í húsi Slysavarnafélagsins.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13.
grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um breytingu á 20. og 21. greinum
samþykkta félagsins.
3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
4. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins um
kaup á eigin hlutum.
5. Önnur mál.
Dagskrá, tillögur og ársreikningarfélagsins
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut-
höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.
Stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf.
Almennur fundur um lífeyrismál í Valhöll
þriðjudaginn 13. maí, klukkan 16.30.
Þarf ríkið að hafa vit fyrir
fólki í lífeyrismálum?
Fummælendur eru:
Friðrik Sophusson, fjármálaráð-
herra,
Bjarni Þórðarson, trygginga-
stærðfræðingur,
Vigdís Jónsdóttir, hagfræðing-
ur Fél. ísl. hjúkrunarfræðinga,
Guðlaugur Þór Björgvinsson,
formaður SUS.
Á eftirframsöguerindum verða frjálsar umræð-
ur til klukkan 18.00.
Fundarstjóri: Benedikt Jóhannesson, stærð-
fræðingur, formaðurTryggingarnefndar Sjálf-
stæðisflokksins.
Trygginganefnd Sjálfstæðisflokksins
Aðalfundur
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags
íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykja-
vík, Sigtúni 38, Reykjavík, þriðjudaginn 27. maí
1997 kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Skýrsla sjóðsstjórnar.
2. Reikningsskil.
3. Kosning tveggja manna í stjórn og eins til
vara.
4. Kosning endurskoðenda.
5. Lífeyrisuppgjör pr. 31.12.1996 — skýrsla
tryggingafræðings sjóðsins.
6. Reglugerðarbreyting.
7. Önnur mál.
Endurskoðaðirog undirritaðir reikningarsjóðs-
ins ásamt skýrslu tryggingafræðingsins liggja
frammi á skrifstofu sjóðsins, sjóðfélögumtil
sýnis viku fyrir aðalfundinn.
Reykjavík 12. maí 1997.
Stjórnin.