Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 ATVINIMUAUGLÝSINGAR Skrífstofustarf REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA ÁRBÆJARKIRKJU - REYKJAVÍK óskar að ráda starfskraft til starfa á skrif- stofu frá og með 1. júlí. Viðkomandi þarf að hefja störf í júnímánuði. Vinnutími frá kl. 9.00 til kl. 13.00. Starfiðfest í almennum skrifstofustörfum, einnig sér viðkomandi um bókhald og fjárreiður. Leitað er að reglusömum og nákvæmum starfskrafti með reynslu af skrifstofustörfum. Bókhalds- og tölvukunnátta er nauðsynleg. Umsóknareyðublöd og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Gudna Jónssonar, Háteigsvegi 7. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Guðni Iónsson RÁÐGTÖF & RÁDNINGARþjÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Air Express á íslandi ehf. Forstöðumaður hraðsendinga Okkur vantar mann til að veita forstöðu hrað- sendingadeild okkar. Við leitum að manni sem: ★ Hefur góða tungumálakunnáttu. ★ Hefur gott vald á helstu tölvuforritum. ★ Á auðvelt með að tjá sig og getur kynnt þjónustuna. ★ Hefur viðskiptamenntun. í boði erspennandi og krefjandi starf í alþjóða- viðskiptum. Umsóknirskilisttil AEI á íslandi, Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík fyrir 16. maí. Ceres, Nýbýlavegi 12 Stúlka óskast við afgreiðslu í kvenfataverslun. Reyklaus vinnustaður. Sími 554 4433 og 554 4933. SJÚKRAHÚS REYKJ AVÍ K U R Hj’úkrun — verkjalyfjameðferð Staða hjúkrunarfræðings við sérverkefni á Sjúkrahúsi Reykjavíkur er laus nú þegar. Um er að ræða sérverkefni við hjúkrun sjúklinga með verki eftir aðgerðir, með áherslu á „epi- dural" verkjameðferð og verkjalyfjameðferð stjórnað af sjúklingi (PCA). Leitað er eftir hjúkr- unarfræðingi sem hefur áhuga og reynslu af verkjalyfjameðferð eftirskurðaðgerðir. Boðið er upp á aðlögun og þjálfun í 2 mánuði. Um er að ræða 100 % starf í dagvinnu. Umsóknarfrestur ertil 25. maí nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Anna Gyða Gunnlaugsdóttir í síma 525 1000 (píp 1025) og Gyða Halldórsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 525 1000 (píp 1305). Aðalbókari Við erum ört vaxandi fyritæki í stöðugri framþó- un á sviði matvælaframleiðslu. Nú bráðvantar okkur aðalbókara sem fyrst. Starfssvið aðalbók- ara er m.a. færsla fjárhagsbókhalds og af- stemmingar, umsjón með birgðabókhaldi, úr- vinnsla gagna og frágangurtil endurskoðenda. Æskilegt er að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu á bókhaldi og gott væri ef viðkomandi hefði þekkingu á Fjölni bókhaldskerfinu. í boði eru góð laun fyrir réttan starfskraft á líflegum, reyklausum vinnustað. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. maí nk., merktum: „H — 0810". olivetti 5krifVélin Rafeindavirki Óskum eftir að ráða til starfa rafeindavirkja til þjónustu og viðhalds á skrifstofutækjum, Ijósritunarvélum, faxtækjum og ýmsum öðrum búnaði. Upplýsingar í síma 568 5277. Olivetti, Skrifvélin. Landvarsla — viðhald sæluhúsa Ferðafélag íslands auglýsir eftir tveimur sam- hentum landvörðum (landvarðapróf æskilegt) á vinsælan ferðamannastaðtil fjalla í sumar, tímabilið 20/6-30/9. Einnig vantar smið eða annan laghentan ein- stakling til viðhalds sæluhúsa félagsins tíma- bilið júní—ágúst. Á sama stað er óskað eftir lokaðri vélsleða- kerru á góðu verði. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „J — 921", fyrir föstudag 16. maí. Starfskraftur í eldhús Óskum eftir starfsmanni í 60% starf í eldhúsi á Hjallabraut 33. Upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða Hún- björg í síma 565 5710 fyrir hádegi. Félagsmálastjóri. Saumastofan Spor í rétta átt óskar eftir vönum saumakonum á öllum aldri til starfa. í boði eru heilsdags- og hlutastörf + sveigjanlegur vinnutími. Áhugasamar sendi skriflega umsókn á af- greiðslu Mbl., merkta: „Reyklaus saumastofa — 916", fyrir föstudaginn 16. maí. Síld & fiskur Laust starf Síld og fiskur, Hafnarfirði, óskar eftir starfs- manni í söludeild fyrirtækisins til ýmissa starfa. Framtíðarstarf. Áhugasamir hafi samband við Zófus Sigurðs- son í síma 555 4488. Leikskólakennarar Leikskólastjóra og leikskólakennara vantarfrá 1. ágúst nk. á Hlíðarból, leikskóla Hvítasunnu- kirkjunnar á Akureyri. Umsóknarfrestur til 31. maí 1997. Upplýsingar gefur Anna Elísa í síma 462 7411. RAÐAUGLÝSINGAR PJÓNUSTA Húseigendur athugið! Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun, sími 5515049. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verð- ur haldinn fimmtudaginn 29. maí 1997 kl. 16.00 í húsi Slysavarnafélagsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 20. og 21. greinum samþykkta félagsins. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins um kaup á eigin hlutum. 5. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Almennur fundur um lífeyrismál í Valhöll þriðjudaginn 13. maí, klukkan 16.30. Þarf ríkið að hafa vit fyrir fólki í lífeyrismálum? Fummælendur eru: Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra, Bjarni Þórðarson, trygginga- stærðfræðingur, Vigdís Jónsdóttir, hagfræðing- ur Fél. ísl. hjúkrunarfræðinga, Guðlaugur Þór Björgvinsson, formaður SUS. Á eftirframsöguerindum verða frjálsar umræð- ur til klukkan 18.00. Fundarstjóri: Benedikt Jóhannesson, stærð- fræðingur, formaðurTryggingarnefndar Sjálf- stæðisflokksins. Trygginganefnd Sjálfstæðisflokksins Aðalfundur Aðalfundur Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykja- vík, Sigtúni 38, Reykjavík, þriðjudaginn 27. maí 1997 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Skýrsla sjóðsstjórnar. 2. Reikningsskil. 3. Kosning tveggja manna í stjórn og eins til vara. 4. Kosning endurskoðenda. 5. Lífeyrisuppgjör pr. 31.12.1996 — skýrsla tryggingafræðings sjóðsins. 6. Reglugerðarbreyting. 7. Önnur mál. Endurskoðaðirog undirritaðir reikningarsjóðs- ins ásamt skýrslu tryggingafræðingsins liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, sjóðfélögumtil sýnis viku fyrir aðalfundinn. Reykjavík 12. maí 1997. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.