Morgunblaðið - 13.05.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 47
MINNINGAR
GUÐMUNDUR
JÓHANNESSON
+ Guðmundur Jó-
hannesson,
fæddist 13. júní
1908. Hann lést 5.
maí síðastliðinn.
Hann var sonur
hjónanna Óiínu Sig-
tryggsdóttur, fædd
7.5. 1867, og Jó-
hannesar Ólafsson-
ar, fæddur 26.7.
1867 á Þverá
Núpsdal í Miðfirði.
Bróðir: Sigtryggur
Jóhannesson, fædd-
ur, 7.2. 1906, dáinn
10.6. 1948, kvæntur
Guðrúnu Pétursdóttur, fædd
14.3. 1914, dáin 16.11. 1989.
Eiginkona Guðmundar er
Ólöf Aðalheiður Pétursdóttir,
fædd 28.2. 1919. Börn þeirra:
1) Pétur, fæddur,
31.3. 1938, maki
Sonja Nikulásdóttir
og eiga þau tvær
dætur. 2) Jóhanna,
fædd 9.12.1939, maki
Sigurður Ingólfsson,
þau eiga tvo syni. 3)
Þórdís, fædd 2.11.
1945, maki Sverrir
Ernir Siguijónsson
og eiga þau fjögur
börn, en þau slitu
samvistir. 4) Inga,
fædd 11.9.1947, maki
Magnús Kristinsson,
þau eiga tvær dætur.
5) Guðlaugur, fæddur 4.3.1951,
maki Kolbrún Gísladóttir og
eiga þau tvær dætur.
Utför Guðmundar fór fram
frá Askirkju 12. maí.
Mánudagskvöldið 5. maí fengum
við þær fregnir að afi væri dáinn.
Þó við vissum í rauninni að hveiju
stefndi, varð okkur óneitanlega
brugðið, því þó heilsu hans hafi hrak-
að í gegnum árin, virtist hann eiga
sterkt hjarta sem sló alltaf réttan
takt og var ekki á því að gefast upp.
Síðustu dagar hafa vakið upp
minningar frá því við vorum litlar
og áttum stundir hjá afa og ömmu
á Njálsgötu. Þar var oft skemmtileg-
ast að vera og alltaf eitthvað gott
að fá.
Við munum sérstaklega eftir
gönguferðunum sem við áttum með
afa þar sem við gengum hönd í hönd
og ræddum við hann um það sem
okkur lá á hjarta, eða leyfðum þögn-
inni að ráða og virtum fyrir okkur
það sem fyrir augu bar.
Þar sem sælkeraþörfin gerði oft
vart við sig heima hjá afa og ömmu,
læddumst við oft inn í herbergi til
afa til að athuga hvort við mættum
ekki kíkja í náttborðsskúffuna hans,
því þar átti hann alltaf bijóstsykur
eða súkkulaði sem við höfðum mik-
inn hug á að komast yfir. Vonbrigð-
in urðu stundum mikil er við komum
að afa þar sem hann lá sofandi með
bókina sína á bijóstinu og virtist
ekki vera til viðtals þá stundina. Þá
stálumst við nú samt til að kíkja í
skúffuna hans til að athuga hvort
þar væri nú ekki örugglega eitthvað
gott sem við gætum fengið þegar
afí vaknaði.
Þótt samverustundunum með afa
hafí fækkað eftir því sem við elt-
umst varð hann alltaf jafn ánægður
að sjá okkur og við fundum greini-
lega að við skipuðum sérstakan sess
í hjarta hans.
Elsku afí, við vitum að í dag líður
þér vel, stundirnar sem við áttum
saman munu ætíð lifa í minningum
okkar um þig.
Eva og Hrafnhildur.
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Erfidrykkjur
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Sími 562 0200 ^
rxiiiiniixxi
Krossar d (tiði
Ryðjrítt stáí - varaníegt efhi
Krossomir erujramkidííir
úr fivítíiúðuðu, ryðfríu stáfi.
Minnisvarði sem endist
um ókomna tíð.
Sóikross (tóknar áííft ííf)
Hceð 100 smfrájörðu.
Hejðbundinn kross m/munstruðum
enúurn. Hceð 100 sm jra jörðu.
Hringiö í síma 431-1075 og fáið litabækling.
BLIKKVERKf
Dalbraut 2, 300 Akranesi.
Simi 431 -1075, fax 431 -3076
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
BJÖRN GESTSSON
fyrrum bóndi
Björgum Hörgárdal,
Víðilundi 20,
Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureýrarkirkju föstu-
daginn 16. maí kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á dvalarheimilið Hlíð Akureyri.
Sigríður Magnúsdóttir,
Magnús Björnsson, Fanney Þórðardóttir,
Gestur Björnsson, Ingibjörg Kjartansdóttir,
Sigrún Lára Björnsdóttir, Jón Aðalsteinsson,
Kristín Björnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
BENEDIKT RAGNAR BENEDIKTSSON
fyrrverandi bifreiðastjóri,
Safamýri 48,
lést á hjartadeild Landspítalans 10. maí.
Jarðarförin fer fram frá Grensáskirkju föstu-
daginn 16. maí kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á
Hjartavernd.
Brynhildur Skeggjadóttir,
Sigrún Benediktsdóttir, Gísli Einarsson,
Lilja Benediktsdóttir, Sigurður Vilbergsson,
Benedikt E. Benediktsson, Þórný Alda Kristjánsdóttir
og barnabörn.
+
Ástkær sonur minn, bróðir okkar, mágur og
frændi,
JÓHANN MAGNÚS GUNNARSSON
glerslípari
og speglagerðarmaður,
Stífluseli 8,
lést á Landspítalanum föstudaginn 9. maí sl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Kristín Bárðardóttir,
Símon Gunnarsson, Eygló Andrésdóttir,
Jóna Gunnarsdóttir, Jón Friðriksson,
Matthias Gunnarsson, Katrín Eiríksdóttir,
Dagný Gunnarsdóttir, Halldór Guðbergsson,
Kristín Gunný Jónsdóttir,
Gunnar Magnús Halldórsson.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, dóttir, amma og systir,
ELÍN EDDA GUÐMUNDSDÓTTIR
læknafulltrúi,
Akraseli 4,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn
10. maí.
Þorsteinn Þorsteinsson,
Guðmundur Þorsteinsson, Anný Hermansen,
Bergljót Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Bergmann,
Þorsteinn Þorsteinsson,
Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson, Elín Guðmundsdóttir,
barnabörn og systkini.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ARNDÍS STEFÁNSDÓTTIR,
Laugateigi 4,
Reykjavík,
lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur
sunnudaginn 11. maí.
Útförin verður auglýst síðar.
Fríða Sigurðardóttir,
Richard Ásgrímsson, Guðlaug Björgvinsdóttir,
Stefán Ásgrímsson, Hulda Halldórsdóttir,
Benedikt G. Ásgrímsson, Sólrún Höskuldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Móðir okkar,
SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR,
frá Strandseljum,
lést á Landspítalanum sunnudaginn 11. maí.
Arnór Hannibalsson,
Ólafur Hannibalsson,
Elín Hannibalsdóttir,
Guðríður Hannibalsdóttir,
Jón Baldvin Hannibalsson.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMAR STEFÁNSSON,
fyrrv. sérleyfishafi,
Ásvegi 11,
sem lést 9. maí, verður jarðsunginn frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 15. maí kl. 15.00.
Þórunn Sigurðardóttir,
Helga Guðmarsdóttir, Sigfús Sumarliðason,
Sigurður Guðmarsson,
Árdís Guðmarsdóttir, Einar Jónasson,
börn og barnabörn.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
RÓSA GUÐNADÓTTIR,
Kirkjuvegi 11,
Keflavík,
er látin.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Guðbjörn Guðmundsson,
Guðný Guðbjörnsdóttir, Gísli Pálsson,
Guðmundur Guðbjörnsson, Guðveig Sigurðardóttir,
Björn Herbert Guðbjörnsson, Ingunn Ósk Ingvarsdóttir,
Róbert Þór Guðbjörnsson, Guðbjörg Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Lokað í dag frá kl. 12.00 vegna jarðarfarar JÓNU SJAFNAR
ÆGISDÓTTUR
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði.