Morgunblaðið - 11.06.1997, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
vænlegast tíl vinnings
6. FLOKKUR 1997
18306 18308
Kr. 200.000 Kr. 1,000.000 ÍTromp)
4778 11684 47381 54835
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD)
3679 8605 42608 48614 54152
4014 28472 44437 49132 54523
7588 40867 47279 51977 56112
Kr. 25.000 Kr. 125.000 (TromD')
153 4501 14384 21208 23990 29145 35474 39437 45284 51145 54749
233 5744 14874 21480 24528 29818 34535 40503 48074 51147 54848
UÍ5 8302 15527 21743 24542 30444 34898 42247 48701 51843 57317
1723 8948 17493 21983 25955 31034 37104 42402 49015 51997 57730
2487 11292 19389 22543 27812 31050 38527 43554 50284 52137 58932
3788 11822 20480 22744 28222 31351 38484 43483 50293 53980 59473
4473 12905 20798 23382 28758 33524 39048 45144 50944 54337
Vinmgar verða greiddirfjórtín dögum eftir útdrátt kl. 9-17 í skrifstofu happdmttisins í Tjarnargötu 4
Endurnýjun 7. flokks er til 10. júlí 1997.
Gleymdirðu að endurnýja? Mundu að tnnþá er hægt aðendumýja fvrir Heita pottínn tii 24. júní
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur
Kr. 15.000. Kr. 75.000 (Tromo)
104 3023 7004 10988 16183 20398 24538 29431 33641 39053 43224 4B042 52575 54123
119 3139 7016 11113 16202 20429 24556 29445 33664 39072 43494 48311 52421 56186
131 3140 7017 11135 16386 20496 24544 29496 33783 39077 43514 4B319 52642 56205
19ó 3144 7045 11280 16446 20512 24575 29568 33995 39112 43570 48330 52658 54292
310 3228 7052 11308 14493 20539 24603 29612 34033 39126 43790 48345 52747 56347
323 3442 7154 11309 16594 20580 24754 29451 34038 39181 44053 48382 52774 54389
345 3449 7294 11439 16627 20597 24830 29442 34400 39205 44119 48391 52802 54509
370 3474 7361 11443 14712 20646 24861 29679 34424 39212 44303 48445 52803 56558
303 3445 7404 11518 16724 20711 24883 29682 34449 39434 44479 48447 52878 56666
395 3790 7449 11603 16785 20750 25082 29492 34478 39488 44510 48757 53116 56473
403 3809 7491 11650 1685B 20862 25232 29794 34584 39605 44583 48774 53156 54478
420 3952 7443 11745 16919 20913 25344 29838 34833 39431 44409 48795 53408 54727
457 4044 7732 11801 16982 21174 25498 29954 34889 39494 44624 48839 53431 56834
541 4228 7744 12177 16988 21320 25511 30041 34989 39752 44776 48897 53487 56854
591 4344 7836 12214 17015 21335 25628 30103 34991 39836 44811 48945 53570 54982
435 4444 7843 12223 17025 21428 25497 30154 35024 39878 44827 49084 53475 57081
720 ♦493 7935 12357 17101 21447 25757 30158 35047 39911 44908 49180 53757 57094
845 4440 8004 12392 17144 21521 25773 30244 35137 39985 45057 49211 53740 57122
920 4720 8071 12395 17255 21534 24044 30321 35141 40008 45115 49227 53910 57157
957 4737 8161 12397 17318 21551 26068 30328 35211 40144 45146 49249 53912 57144
1038 4740 8190 12501 17350 21838 26393 30439 35216 40174 45154 49266 53946 57213
1090 4810 8235 12658 17394 21848 26525 30474 35263 40296 45307 49293 54028 57245
1143 4840 8398 12493 17412 22155 24417 30578 35305 40319 45334 49325 54122 57313
1189 4902 8445 12732 17414 22208 24747 30604 35404 40342 45384 49343 54191 57324
1192 ♦943 8470 12753 17427 22443 24770 30685 35412 40741 45454 49587 54224 57514
1277 4974 8472 12779 17521 22589 26931 30724 35413 40803 45480 49704 54233 57534
1374 4981 8536 12780 17744 22596 26972 30751 35475 40889 45501 49717 54236 57540
1408 5119 8543 12784 17770 22413 27157 30779 35478 40931 45509 49754 54298 57571
1418 5121 8557 12815 17798 22837 27173 30847 35841 40947 45652 49740 54333 57430
1439 5147 8402 12885 17858 22872 27210 30880 34027 41029 45726 49849 54336 57650
1448 5203 6636 12971 17987 22896 27238 30938 34028 41094 45753 49984 54354 57728
1457 5204 8453 13172 18074 23088 27254 31105 34117 41096 45820 50044 54418 57744
1576 5259 8659 13313 18107 23090 27259 31149 36299 41214 45890 50161 54495 57786
1479 5249 8468 13320 18184 23140 27304 31175 34355 41347 45943 50230 54522 58109
1484 5310 8839 13409 18187 23183 27420 31267 34397 41406 46091 50280 54535 58202
1840 5322 8894 13947 18210 23204 27495 31354 34470 41421 44211 50321 54631 58252
1842 5408 8895 14002 18365 23274 27532 313B7 34484 41449 46248 50542 54649 58420
1970 5431 8965 14283 18441 23303 27700 31487 36773 41624 46282 50744 54682 58562
1994 5732 9074 14388 18468 23391 27885 31544 34776 41628 44403 50753 54705 58563
2024 5887 9081 14486 18518 23538 27936 31564 36972 41668 46456 51019 54712 58579
2044 5977 9133 14648 18599 23545 27938 31615 37003 41817 46503 51045 54743 58850
2148 6010 9147 14682 18651 23617 28026 31895 37386 41825 46666 51426 54759 58864
2197 6062 9152 14896 18794 23721 28040 31903 37434 41830 46826 51534 54766 58849
2204 6074 9232 14923 18859 23794 28052 32010 37438 42230 44874 51560 54782 58931
2274 4122 9299 15054 19000 23853 28134 32028 374B3 42238 46910 51583 54901 58960
2353 4135 9431 15304 19207 23895 28154 32094 37643 42315 46937 51670 55029 59073
2410 6214 9520 15324 19317 24081 28220 32339 37686 42548 47033 51677 55032 59087
2412 4410 9463 15338 19322 24120 28275 32350 37783 42554 47034 51493 55157 59139
2423 6449 9711 15357 19363 24145 28863 32520 37984 42558 47037 51810 55325 59180
2447 4477 9728 15375 19381 24221 28432 32537 38026 42592 47176 51841 55587 59270
2524 4553 9935 15383 19427 24254 28570 32557 38125 42619 47179 52057 55499 59566
2654 6579 10047 15392 19557 24324 28949 32566 38145 42495 47200 52059 55708 59602
2484 4599 10390 15407 19548 24340 28979 32626 38272 42839 47292 52089 55792 59643
2714 4453 10404 15481 19584 24349 29019 32751 38388 42857 47358 52141 55834
2802 4744 10438 15492 20034 24388 29153 32790 38553 42934 47379 52145 55840
2829 6764 10461 15571 20138 24399 29179 32884 38642 42946 47389 52275 55903
2885 6802 10760 15868 20202 24421 29189 33010 38647 42955 47415 52327 55925
2960 4844 10880 16024 20308 24478 29299 33242 38734 43065 47662 52395 54025
3015 6928 10931 16048 20339 24490 29310 33342 38924 43131 47705 52415 54051
Allir miðar þar sem sfðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru
08, eða 22,
iiljóta eftirfarandi vinningsupptiasðin
Kr. 2.500 og kr 11500 (Tromp)
Það er mðguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum há einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum
útdregnum númerum i skránni hér að Iraman,
Happdrættl Háskóla íslands, Reykjavík, 10. júní 1997
I DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
Flóamarkaður
í Kattholti
FLÓAMARKAÐUR er op-
inn í Kattholti þriðjudaga
og fimmtudaga á milli kl.
14 og 17 og er þar margt
góðra muna. Allur ágóði
rennur til óskilakatta, svo
sem til að bólusetja þá við
kattafári, til ormahreins-
unar og til að greiða dýra-
læknum. Meginmarkmiðið
er að koma dýrunum heim
en ef það tekst ekki er
reynt að finna þeim ný
heimili. Mörg hundruð
kettir hafa komist inn á
ný og góð heimili frá opnun
1991 og fjöldamargir hafa
aftur ratað heim til sín
fyrir tilstuðlan Kattholts.
Þtjár konur vinna við
basarinn í sjálfboðavinnu,
þær Maja, Anna og Sigga
Einars.
Eru Norðmenn
búnir að
gleyma?
ERU Norðmenn búnir að
gleyma því hvað við send-
um þeim marga gáma af
mat og fatnaði eftir stríð-
ið? Ég man eftir því að það
fór fram mikil söfnun til
hjálpar Norðmönnum eftir
stríðið. Nú eru Norðmenn
búnir að gleyma því hvað
íslendingar gerðu fyrir þá
eftir stríð. Þeir eru orðnir
svo ríkir og nú fínnst þeim
sjálfsagt að níðast á Is-
lendingum.
Eldri kona.
Norðmenn hafa
lært af nasistum
VIÐ lestur greinar í Morg-
unblaðinu í dag þar sem
vakin er athygli á að Norð-
menn hafi það að venju
að grípa til aðgerða gegn
íslenskum fiskiskipum um
helgar, þegar öll ráðuneyti
eru lokuð, langar mig til
að benda á bókina „Hruna-
dans heimsveldanna" eftir
enska blaðamanninn Dou-
glas Reed er fjallar um
aðdraganda heimsstyijald-
arinnar síðari. Vekur hann
athygli á að þýsku nas-
istarnir réðust alltaf inn í
ríki og innlimuðu um helg-
ar er breskir ráðamenn
voru í helgarfríi. Bendir
hann á að síðustu mánuð-
ina áður en styijöldin brast
á hefðu breskir stjóm-
málamenn vart þorað að
taka sér helgarfrí af ótta
við á hveiju nasistamir
tækju upp á. Segi svo hver
sem vill að Norðmenn hafi
ekkert lært af nasistum.
Grétar Eiríksson,
tæknifræðingur.
Tapað/fundið
Fjallahjól tapaðist
FJALLAHJÓL 26“ svart
með mjóum gullröndum
hvarf frá Austurbrún sl.
miðvikudag 4. júní. Er með
slitið afturdekk. Þeir sem
hafa orðið varir við hjólið
eru beðnir að hringja í
síma 553-2998.
Dýrahald
Páfagaukur
óskast
Páfagaukur óskast gefins.
Upplýsingar í síma
587-6413.
Þrír kettlingar
óska eftir heimili
ÞRÍR kassavanir, yndis-
legir kettlingar óska eftir
góðu heimili. Uppl. í síma
568-7234.
Gulur labrador
tapaðist í Kópavogi
GULUR labrador, 18 mán-
aða, svarar kallinu Sesar,
tapaðist á föstudagskvöld
frá Lyngheiði í Kópavogi.
Þeir sem hafa orðið varir
við Sesar eru beðnir að
láta Unni vita í síma
554-5066 eða 552-6299.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á rúss-
neska meistaramótinu í
Elista. A. Bezgodov (2.570)
hafði hvítt og átti leik, en
Se. Ivanov (2.515) var með
svart.
24. Bxg7! — Kxg7
25. Dg4+ - Kf8 (Eða
25. - Kh8 26. Df5 -
Hxe4 27. Df6+ -
Kg8 28. Hxe4 og hvít-
ur vinnur) 26. Bxh7
- He5 27. f4! - Rd3
28. Dg8+ - Ke7 29.
Dg5+ - Kd7 30.
fxe5 - Rf2+ 31. Kh2
- Bc5 32. Df5+ -
Ke7 33. Df6+ - Ke8
34. Dc6+ og svartur
gafst upp.
A morgun hefst sex
manna stórmót í Novgorod
í Rússlandi. Þar tefla Rúss-
arnir Gary Kasparov, Vlad-
ímir Kramnik og Evgení
Barejev, Veselin Topalov,
Búlgaríu og Boris Gelfand,
Hvíta—Rússlandi og Nigel
Short, Englandi. Nú er að
sjá hvort Kasparov er búinn
að ná sér eftir ófarirnar
gegn IBM tölvunni Djúpblá.
i« *
HVÍTUR leikur og vinnur.
Með morgunkaffinu
Ást er...
fjölskylda ístíl.
TM Reg. U.S. Pat. Otf. — aH rights roserved
(c) 1997 Los Angeles Times Syndicate
HÆTTU þessu, Magnús.
Þú átt ekki að ganga frá
eftir matinn HÉR.
Víkverji skrifar...
FYRIR tilviljun lenti Víkveiji í
litlum samræðum við nokkra
erlenda þátttakendur á Smáþjóða-
leikunum á fimmtudaginn í síðustu
viku. Spurningar erlendu gestanna
komu Víkverja síður en svo á óvart,
en vöktu óneitanlega nokkra samúð
Víkveija með gestunum. Erlendu
gestirnir riijuðu upp veðurfarið á
setningardaginn, sem var mánu-
dagurinn í síðustu viku, þann 2.
júní og spurðu hvort slík svartaþoka
sem lagðist yfir Reykjavík og ná-
grenni væri daglegt brauð. Víkveiji
kvað svo ekki vera. Þeir ræddu
þessu næst sömu þoku á þriðjudeg-
inum og blankalognið, sem var
ástæða þess að fresta varð keppni
í siglingum og spurðu hvort slíkt
logn væri algengt. Víkveiji kvað svo
ekki heldur vera og sagði þeim
reyndar að Reykjavík væri nú frek-
ar sögð vera hálfgert „rokrassgat“
en borg stillunnar. Daginn eftir
þurfti enn að fresta siglingakeppn-
inni, en þá vegna hvassviðris.
xxx
EGAR hér var komið sögu,
spurðu gestirnir út í hina
geysilegu hitasveiflu sem varð frá
því á þriðjudeginum til miðviku-
dagsmorguns, en hitinn sveiflaðist
t.d. niður um liðlega 26 gráður á
innan við hálfum sólarhring á Akur-
eyri og þeir spurðu hvort þetta gerð-
ist oft. Víkveiji sagði þeim að þetta
væri nú ekki alveg óþekkt fyrir-
bæri, en ekki beinlínis daglegt
brauð, þegar komið væri fram á
sumar. í tveggja stiga hitanum úti
í nepjunni í Reykjavík, hváði einn
gesturinn við og sagði: „Komið
fram á sumar! Kallið þið þetta sum-
ar!“ Hann hristi síðan höfuðið, tróð
höndum djúpt í vasa og hélt áfram
að skjálfa sér til hita.
XXX
AÐ verður víst seint sagt um
ísland að það hafi tekið á
móti þessum áttahundruð keppend-
um Smáþjóðaleikanna í sínum feg-
ursta sumarbúningi, því daginn sem
leikunum var slitið, laugardaginn
7. júní, þá tók nú fyrst steininn úr,
því það snjóaði hér í Reykjavík.
Enda gafst Víkveiji upp á því að
halda því fram við hina erlendu
gesti að nú væri sumar.