Morgunblaðið - 11.06.1997, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ1997 41
IDAG
BRIPS
Umsjón Guömundur P&U
Arnarson
DIANA Gordon er kanadísk
landsliðskona. Á ÓL á Ró-
dos vakti hún í fyrstu hendi
á einu hjarta með „öll spilin
við borðið". Skömmu síðar
þurfti hún að taka á öllu
sínu til að hnekkja fjórum
spöðum:
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
4 62
¥ DG5
♦ 109875
♦ DG10
Vestur
♦ -
¥ ÁK10842
♦ ÁG2
♦ Á753
li
Árnað heilla
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. apríl sl. í Hafnar-
fjarðarkirkju af sr. Karli
Matthíassyni Arnheiður
Hafsteinsdóttir og Sig-
urður V. Sigurðarson.
Heimili þeirra er að Vindási
4, Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefm voru
saman 17. maí sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Ægi Sig-
urgeirssyni Helga Gísla-
dóttir og Bjarni Bjarna-
son. Heimili þeirra er að
Ásvöllum 11, Grindavík.
Vestur Norður Austar Suður
1 hjarta Pass Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Gordon lagði niður
hjartaás í byijun. Makker
hennar lét þristinn, sem var
annað hvoit lægsta frá þrí-
lit eða einspil. Gordon varð
nú að finna rétta framhald-
ið. Hvað myndi lesandinn
gera?
Gordon taldi ósennilegt
að sagnhafi væri með þrjá
hunda í hjarta, svo hún lét
hjartað eiga sig og skipti
yfir í . . .
Norður
4 62
¥ DG5
♦ 109875
4 DG10
Austur
4 G83
ii: s
4 9842
Vestur
4 -
¥ ÁK10842
♦ ÁG2
+ Á753
Hlutavelta
7. KR í Æfingaskóla Kennaraháskólans afhenti
Hjálparstofnun kirkjunnar 15.000 króna ágóða af
skemmtikvöldi sem bekkurinn hélt fyrir skömmu.
Krakkarnir lásu í vetur námsefnið „Að ná tökum
á tilverunni". Var þetta sjálfboðaverkefni í tengsl-
um við það. Hjálparstofnunin kann þeim bestu
þakkir fyrir.
Suður
4 ÁKD109754
¥ 7
♦ K4
4 K6
. . . lítið lauf!! Sem er
eina vörnin, sem dugar.
Hugsunin að baki er
skýr: Miðað við þá for-
sendu að suður sé með ein-
spil í hjarta, er ólíklegt að
hann sé með kónginn
blankan í laufi líka - sem
er eina staðan, þar sem það
kostar slag að skipta yfir
í smátt lauf. Ávinningurinn
er hins vegar sá, að þegar
vestur kemst inn á laufás
(eftir að hafa fengið taln-
ingu frá makker), er að
skaðiausu hægt að spila
hjartakóng, því blindur er
innkomulaus.
COSPER
LANGAR forstjórann að heyra nýfæddan
son minn gráta?
HÖGNIHREKKVÍSI
morgunblaðið
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis
barns þarf að fylgja af
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329. Einnig er hægt
að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
£\ i—^—-
3
w
■I • VJÍJM
' £í;
» þessi iaofablásQfó minnbar utrkué
om he/mínjf/ "
STJÖRNUSPA
eftir Franecs Drake
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert óbugandi íerfiðieikum
og átt auðvelt með að tak-
ast á hendur ábyrgð.
Hrútur [21. mars-19. aprfi) Ástvinir ættu að skipu- leggja rómantíska ferð á einhvern sérstakan stað. Þú átt ánægjulegan dag í vændum.
Naut (20. aprtl - 20. maí) (ffá Þú fréttir af góðum fjár- festingarmöguleika og jafn- vel býðst þér nýtt starf. Taktu þinn tíma sem þú þarft til að hugsa málið.
Tvíburar (2t.maí-20.júní) 'jöfc Undirskrift mikilvægs samnings er í sjónmáli. Þú ættir að takast á hendur ferð til að hitta vini erlend- is, sem þrá að fá að sjá þig.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er uppgangur í við- skiptum hjá þér og menn á eitt sáttir um framhaldið.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú ættirðu að geta tekist á við krefjandi verkefni sem hefur beðið þín. Þú færð fréttir af vinum í fjarlægð.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að ganga frá hálf- kláruðum verkefnum og hreinsa borð þitt, því líklega færðu stöðuhækkun.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú ljómar af kæti þessa dagana því ástin hefur bankað á hjá þér. Njóttu þess.
Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur allt í haginn og nú væri tilvalið að hella sér í rannsóknarverkefni, sem hefur þurft að bíða.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSjú Þú þarft að láta heimilið ganga fyrir núna í stóru sem smáu. Það skilar sér í góðu heimilislífi.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að gera hreint fyr- ir þínum dyrum gagnvart nánum ættingja. Hann skil- ur þig betur en þig grunar.
Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) !$k. Þú ert tilbúinn núna til að takast á við krefjandi verk- efni. Áætlun sem þú gerðir varðandi barn virðist ætla að ganga vel.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Fjármálin ganga upp og þú ert að bæta afkomu þína og styrkja stöðu þína starfi. Þú færð skemmti- lega gesti í heimsókn.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vlsindalegra staðreynda.
IMi
Smávöpu-
hillur
Lagermál eru okkar sérgrein
Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi
fyrir vélvædd vörugeymsluhús
sem minni lagera.
Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar.
Aðeins vönduð vara
úr sænsku gæðastáli.
Mjög gott verð.
Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki.
Leitið ráða við skipulagningu
og byggingu lagerrýma.
Þjonusta - þekhing - raúgjal. Aratuga reynsla.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Sirszsmzzr
SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305
MECALUX
- kjarni málsins!
Allt upppantað
þar til í júlí
Myndataka, þar sem þú ræður
hve stórar og hve margar myndir
þú færð, innifalið ein stækkun
30x40 cm í ramma
kr. 5.000
Þú færð að velja úr 10-20 myndum
af bömunum og þær færðu með
50% afslætti frá gildandi verðskrá
ef þú pantar þær strax.
Sýnishom af verði:
13x18 cm í möppu kr. 1.100
20x25 cm í möppu kr. 1.550
30x40 cm í ramma kr. 2.300
Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og
kannaðu hvort þetta verð á
stækkunum er ekki lægsta verðið á
landinu.
Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma.
Ljósmyndastofan Mynd,
síini 565 4207
Ljósmyndastofa
Kópavogs, sími 554 3020
*
Odýrari
CLARINS _
Kynning í dag og á morgun.
Spennandi nýjungar. Fagleg ráðgjöf.
Verið velkomin.
Guílbrá snyrlivöruversluriy
Nóatúni 17, sími 562-4217.
á sömu línu
Með samnetinu er hægt að tengja allt að átta taki vn>
sömu línu og getur hvert tæki haft eigið símanúmer.
Með samnetssímtæki getur hvert númer haft sína
HRINGINGU.
Tvö þessara tækja geta
verið í notkun samtímis,
td. sími og fax eða tölva
og sími. Að eitt
samband þurfi ekki
að hindra annað er
ÓTRÚLEGUR MUNUR.
R OG SIMI HF
□237007
Gjaldfrjálst þjónustunúmer
.