Morgunblaðið - 11.06.1997, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
dfef ÞJÓÐLEIKHÚSE) sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
Fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 nokkur sæti laus
— fim. 19/6 nokkur sæti laus — fös. 20/6 — lau. 21/6.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 uppselt — fim. 19/6 — fös. 20/6
- lau. 21/6.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
Qé
N
/ HASKOLABIOI FIMMTUDAGINN 12. JÚNÍ KL. 20.00
Efnisskrá:
Operutónlist eftir: Mozart, Schubert,
Rossini, Counod, Verdi
og Tchaikovsky
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (&l
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASAIA A SKRIFSTOFU HUOMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
Hljómsveitarstjóri:
Arnold Östman
Einsöngvari:
Kristinn Sigmunds
GLEÐILEIKUR EFTIR ARNA IBSEN
Lau. 14/6 —
fós. 20/6 — lau. 21/6.
Sýningar hefjast kl. 20.00
MIDtSALA Í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— bæði fyrir og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
ÍTflsTflÉNM
A SAMA TIMA AÐ ARI
fim. 12. júní kl. 20.00, örfá sæti laus
lau.14. júní kl. 23.30
sun 22. júnf kl. 20.00
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud.
Laugavegi 40,
s. 561 0075
Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið
Hvað fá þátttakendur út ^
l(r úr slíkum námskeiðum?
4f Lœra að nýta sér orku til að lœkna sig
(meðfœddur eiginleiki hjá öllum)
ogleða koma sér I orkulegt og tilfinningalegt jafnvœgi.
★ Læra að beyta hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan
hátt, í staðinn fyrir að breyta henni tii niðurrifs.
* Lœra að hjálpa öðrum til þess sama.
Námskeið í Reykjavík 10.-12. júní. 1. stig kvöldnámskeið
14.-15. júní. 1. stig helgarnámskeið
25.-27. júní. 2. stig kvöldnámskeið
Sáttmálinn minn hamingju og hugrœktarnámskeið
18. - 20.júní 3 kvöldfyrri hluti
29. -31.júlí 3 kvöld seinni hluti
Upplýsingar ogskráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga.
Guðrúp Oladóttir, reikimeistari.
FÓLK í FRÉTTUM
Hrifin
af furðu
fuglum
► JIIUA Volel heitir hún og er
22 ára Þjöðverji, íyrrum fyiii
sæta fyrir Guess- gallabuxur og
núverandi stjórnandi þáttarins
„Hot" á MTV.
Þótl hún sé nýtekin við stjórn
þáttaríns er hún enginn byrj-
andi i að tala fyrir framan
myndavélina. Hún komfram i
fyrstu sjónvarpsauglýsingunni
tveggja ára og lék i sjónvarps-
þa;tti níu ára. „Ég er vinnu-
alki,“ segir hún. „Ég sem lög
og langar til að læra leiklist.
Ég sé sjálfa mig fyrir mér sem
k skemmtikraft af gamla skól-
k anum, einn af þeim sem
K geta jafnt dansað, leikið
K. og sungið."
Julia segist vern á
lausu þessa stundina.
„Ég er lirifin af furðu-
legum monnum. I g vil
Hk tiafa þá mátulega
Ejy^KS hrjálaða," segir luin og
IflH hlær.
KRISTIN nýtur vel-
gengninnar. „Eg ólst upp
við kröpp kjör og kann
því að meta lífsins lysti-
semdir.“
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
GUÐRÚN Þórsdóttir og Eva Bergþóra Guðbergsdóttir.
A
Utgáfutónleikar Soma
HLJÓMSVEITIN Soma hélt út- leið sína þangað til að hlýða á hljóm-
gáfutónleika í Leikhúskjallaranum sveitina, sem flutti að sjálfsögðu lög
fyrir skemmstu, í tilefni af útgáfu af nýju plötunni.
geislaplötunnar Föl. I/jölmenni lagði
Uppgötvuð
úti á götu!
KRISTIN Bauer tók rétta
ákvörðun þegar hún afréð
að fara í frí til Hollywood.
Hún var uppgötvuð úti á
götu og stuttu síðar var
hún farin að starfa sem
módel. En stóra tækifærið
kom þegar henni var boðið
hlutverk í sjónvarpsþátta-
röðinni „Velkomin um
borð“ sem gerist um borð
í flugvél.
ÞÓRDÍS Helgadóttir, Brynjólfur Þór Hilmarsson, Hörður Örn
Hreinsson og Tómas Hermannsson.