Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSÝNING: í BLÍÐU OG STRÍÐI
SANDRA BULLOCK CHRIS O'DONNEL
CLINT EASTWOOD
GÉNE HACKMAN ED HARRIS
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer meö aðalhlutverkið. Morð hefur verið
framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
EINNIG SÝND
2 [Lrt uDit I
OHT Rás2
A FILM BY NADIA TASS
MR RELIARLE
Sýnd kl. 9 og 11.15.
IFWW HK DV
[ Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýnlngar
SKÍTAMÓRALL í stuði.
HLJ ÓMSVEITIN Skítamórall
kynnti nýja geislaplötu sína,
„Tjútt“, á veitingastaðnum Astró
fyrir skemmstu. Mikil stemmning
■Tnyndaðist, eins og sést á meðfylgj-
andi myndum.
á
Astró
FJÖRIÐ á dansgólfinu var mikið.
Á leið í
hnapphelduna
LÍFIÐ leikur sannarlega
við fegurðardísina ungu úr
sjónvarpsþáttunum Ná-
grönnum, Kimberley Davi-
es. Hún hefur nú yfirgefið
vini sína í Ástralíu fyrir ný
verkefni og er komin til
Hollywood til að sjá og
sigra. Þar að auki er Kim-
berley í þann mund að gefa
jáyrði sitt manninum sem
hún elskar, 28 ára gömlum
lækni sem heitir Jason
Harvey, en parið hyggst
gifta sig í september. Örlít-
ill galli er þó á gjöf Njarðar
því Jason sinnir sjúklingum
sínum í Ástralíu meðan
Kimberley vinnur að leik-
sigrum í Kaliforníu, þar
sem hún leikur í sápunni
Pacific Palisades á móti Joan
Collins.
Kimberley, sem var lengi
ákveðin í að giftast ekki, er
alsæl og ástfangin upp fyrir
haus. „Jason er allt sem mig
hefur dreymt um,“ segir hún,
„fallegur, blíður og örugglega
sá eini rétti.“
Kimberley og Jason verða þó
hvort sínu megin á jarðarkringl-
unni enn um sinn en Jason hyggst
flytja til Kalifomíu á næsta ári.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KRISTJÁN Símonarson, Hrafn Garðarsson og
Hallvarður Gylfason.
KRISTIN, Eva Dís og Steinunn Gísladætur hristu sig
í takt við tónlistina.
Cesaria Evora
er á uppleið
SÖNGKONAN Cesaria Evora frá
Grænhöfðaeyjum er í uppáhaldi hjá
David Byrne og Madonnu. Hún
reykir eins og strompur og viskí er
uppáhaldsdrykkurinn hennar. Lög
hennar eru full af trega og tárum
enda hefur hún lent í ýmsu í lífinu.