Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLADIÐ
IfcnEil
Sínil
I.AUGAVECiI 94
551 6500
/DD/
i öllum sölum
Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í
síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þrjár vikur.
Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon
Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind
Amazonfljótsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
EINNAR NÆTUR
BSýndkl. 9. aym
BEVERLY HILLS NlNJA
LOKAUPPGJORIÐ
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
Sýnd kl. 11. B. i. 16. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára
BEVERLY HIIS HHjH BEVERLY HILLS
NIN|A
Ástfangin upp fyrir haus
SPÆNSKI hjartaknúsarinn Julio Iglesias og
unnusta hans, hollenska fyrirsætan Miranda,
eiga von á erfingja. Þau hafa verið saman í
sex ár og hafa aldrei verið hamingjusamari.
Heimili þeirra er í Miami. Þau þurfa ekki að
kvarta yfir húsnæðinu en þau húa í lúxusvillu
og sjá 30 þjónar um að sinna þörfum þeirra.
Julio kom auga á Miröndu á flugstöðinni
í Jakarta í Indónesíu. „Ég sagði við félaga
minn að þessari stúlku ætlaði ég að kvæn-
ast,“ segir Julio. Fljótlega fóru þau að draga
sig saman en hafa ekki enn látið verða af
giftingunni.
E1CI90R
VISNAÐU
EMDiGiTAiJj
FORSYND UM HELGINA SUNNUDAG KL. 11. ISHmnifim
Á4MBIO
nTTTITTTTITlTTTT-i
cmnnxinxixiiixi i
□□Dolby
DIG1TAL
Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að risa, þá
máttu ekki missa af þessari! Metsölubók Stephen King er
loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi!
FORSmD UM HELGINA,
•. * ....... . ♦ %FANC>A«F LU*C •
Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem geröi The Rock og Crimson
Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich
sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem
fór beint á toppinn í Bandaríkjunum!
i! fl
\\
Listin Og lífíð
►BRESKA listakonan Gillian Wearing tekur upp á
ýmsu í tengslum við listsköpun. Hún hefur t.d. dans-
að í verslunarmiðstöðvum og tekið viðtöl við menn
sem hafa lent á refílstigum samfélagsins. Aðalefnivið-
ur hennar er þráhyggja fólks og forboðnir hlutir.
Eitt sinn setti hún auglýsingu í blaðið Time Outog
sagði fólki að hringja í sig til að „skrifta". „Ef ein-
hver hefði hringt og játað á sig morð hefði ég haft
samband við lögreglu."
Þekktasta verk hennar er „Tákn“. Við gerð þess
stöðvaði hún fólk á götum úti og bað það um að
skrifa niður hugsanir sínar. Síðan tók hún mynd af
fólkinu haldandi á yfirlýsingum sínum. Afraksturinn
var 400 myndir. Kennari hennar var ekki hrifinn
en það hlaut verðlaun á Bresku listasýningunni 1996.