Morgunblaðið - 11.06.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ1997 47
\ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
★
★
553 2075
□DDolby
DIGITAL*
ST/ERSTA TJALDHJ Mffl
HX
>
y
i
i
I
i
I
DYRUNJSURINN
Dýrjingurinn (Val Kilmer,
Batman Forever) er
maður þúsund
dulargerva, segir aldrei
|t til nafns og treystir
Péngum. Þangað til hann
kynnist Emmu Russell
(Elisabeth Shue, Leaving
Las Vegas).
Föst í Rússlandi með
mafíuna, herinn og
alþjóðalögregiuna á eftir
sér. Engin
undankomuleið og
! enginn tími til stefnu!
Mögnuð
spennumynd!!
JEL m
i^áIH
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12.
Carrey í réttu formi er sannkallaður
gleðigjafi sem kemur með góða
skapið
★ ★★SVMbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup
sem verður að segja sannleikann I einn dag. Þarf að segja meira? Ja,
því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin
í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þessi mynd David Cronenberg
hefur vakið fádæma athygli og
harðar deilur í kvikmynda*
heiminum. Komdu ef þú þorir að
láta hrista ærlega upp í þér!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleqa bönnuð innan 16 ára.
)
í
I
I
I
I
I
I
I
J
WARREN Beatty og Natalie
Wood saman á hátíðinni 1962.
Stjörnumar
í Cannes
PIMMTUGASTA kvikmyndahá-
tíðin í Cannes er nýafstaðin.
Eins og venja er fjölmenntu
stjörnur hvaðanæva að. En
Cannes hefur alltaf verið þekkt
fyrir þann stjörnufans sem sæk-
ir hátíðina heim. Hér eru nokkur
dæmi.
JAYNE Mansfield hlaut aldrei verðlaun en vakti
ávallt mikla athygli. Hér er hún á Cannes árið
1958 ásamt eiginmanni sínum, Mickey Hargitey.
SOPHIA Lor-
en árið 1959.
ÁRIÐ 1955 hitti
Grace Kelly
verðandi eigin-
mann sinn Ra-
iner Mónakó-
prins.
I BtT6Art>Íé
BRUCE WILLIS LUC BESSOIU
Sýnd kl. 6 og 9.
9 og 11. b.í. 16.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og
11.20. b. i. 12
www.skifan.com
sími S519000
CALLERI REGNBOGANS
MÁLVERKASÝNING SIGURÐAR ÖRLYGSSONAR
KOMDU EF ÞU ÞORIR!!!
W©U0
©j
E©^yooá'
imm88 e,nn,gsýndí
t?©0mcÉ88
SCREAM
DaVIO NEVE COURTENEY MflTTHEW ROSE SKEET JflMIE and tDrew
flRQUEnE Campbell Cox Lillard McGOWfiN Ulrich Kennedy Barrymore
aj-r \\ <n,ns SOUNDTRACKAVAILABIEOH ^íi. l)rtp://www.dimensionfilms.com/scream
Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára
FRUMSÝIUD EFTIR
DAGA I
ÁLFABAKKA HASKOLABIO
Islensk heimasíða: xnet.is/5thelement
Sigurjón í sviðsljósinu
SIGURJÓN Sigurðsson, lækn-
ir íslenska landsliðsins í knatt-
spyrnu um árabil, varð fimm-
tugur sl. laugardag. „Ég
fæddist rétt eftir klukkan þrjú
um nóttina, að mig minnir,"
sagði hann eftir að Guðni
Bergsson, fyrirliði landsliðs-
ins, hafði fyrir hönd liðsins
fært honum gjafir í hádegis-
matnum á leikdag. Strákarnir
gáfu lækninum forláta platta
frá Makedóníu, Jafnvel frum-
gerðina," eins og Guðni orðaði
það og áritaða landsliðspeysu
„sem verður innrömmuð
heima því íslendingar standa
Makedóníumönnum framar á
því sviði,“ sagði Guðni. Þriðja
gjöfin var fyrirheit um sigur
en ekki tókst að standa við
það. Siguijón þakkaði fyrir sig
og hélt veislu fyrir strákana
eftir leik.