Morgunblaðið - 11.06.1997, Síða 51
f- MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ1997 51
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
V
V
8°^
G
\. V P
V . *&>• '
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
^ é é
* ^ ^ ^ Snjókoma 'Y Él
* Slydda
n Skúrir
y Slydduél
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindstyrk, heil fjöður * «
er 2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan gola og hætt við skúrum um
vestanvert landið. Hiti 6 til 18 stig, hlýjast
austan- og suðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag er búist við hægri
vestlægri átt, smáskúrir vestanlands en annars
víða léttskýjað. Á laugardag, sunnudag og
mánudag verður væntanlega hæg breytileg eða
vestlæg átt. Skýjað með köflum um vestanvert
landið en víða léttskýjað í öðrum landshlutum.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: Lægð yfir Austurlandi á leið norður fyrir landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM w. 12.00 f gær að ísl. tfma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að veija einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinkl
°C Veður
9 hálfskýjað
7 léttskýjað
8 rigning
9 rigning
13 skýjað
6 léttskýjað
8 alskýjað
12 skýjað
16 léttskýjað
24 léttskýjað
19 léttskýjað
23 léttskýjað
23 léttskýjað
Lúxemborg 25
Hamborg 20
Frankfurt 26
Vín 26
Algarve 20
Malaga 23
Las Palmas 24
Barcelona 24
Mallorca 30
Róm 29
Feneyjar 28
Veður
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
rign. á síö.klst.
mistur
skýjað
léttskýjað
skýjað
hálfskýjað
þokumóða
Winnipeg 17 léttskýjað
Montreal 19 léttskýjað
Dublin 13 þokumóða Halifax 14 skýjað
Glasgow 20 skýjað NewYork 19 heiðskírt
London 25 skýjað Washington 18 heiðsklrt
Parfs 28 skýjað Orlando 22 rigning
Amsterdam 22 léttskýjað Chicago 16 heiðsklrt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
11.JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur ||
REYKJAVÍK 4.16 0,9 10.31 3,0 16.28 1,0 22.49 3,2 3.01 13.23 23.46 18.29
ISAFJÖRÐUR 6.23 0,4 12.31 1,5 18.31 0,5 1.52 13.31 1.10 18.37
SIGLUFJORÐUR 2.17 1,1 8.41 0,2 15.08 1,0 20.43 0,4 1.32 13.11 1.00 1.23
DJÚPIVOGUR 1.25 0,6 7.21 1,6 13.36 0,5 19.48 1,7 2.33 12.55 23.18 18.00
SiÁvarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
í dag er miðvikudagur 11. júní,
162. dagur ársins 1997. Bama-
basmessa. Orð dagsins: Ég mun
fá þér lykla himnaríkis, og hvað
sem þú bindur ájörðu, mun bund-
ið á himnum, og hvað sem þú leys-
ir á jörðu, mun leyst á himnum.
(Mattheus 16,19.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Óð-
inn, Kyndill, Freyja og
Skagfirðingur komu inn
í gær. Kyndill, St. Pauli
og Pathfinder fóru út.
Reykjafoss fór í nótt.
Húnaröst og Maersk
Baffin komu í gærkvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn:
Bakkafoss og Rexnes
fóru í gær og timburskip-
ið Igor Grabbar kom í
gærmorgun.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hiutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Bóksala Féiags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10. Verð-
ur annaðhvorn miðviku-
dag í sumar.
Árskógar 4. í dag kl. 13
ftjáls spilamennska. Kl.
13-16.30 handavinna.
Hraunbær 105. í dag kl.
9-16.30 almenn handa-
vinna.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl. 10
spurt og spjallað, kl. 13
boccia og kóræfing, k!.
14.30 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist kl. 14. Verðlaun og
kaffíveitingar.
Hvassaleiti 56-58. Dans-
kennsla kl. 14 hjá Sig-
valda. Kaffiveitingar kl.
15 og fijáls dans undir
stjórn hans. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, stund með
Þórdísi kl. 9.30, boccia
kl. 10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt al-
menn kl. 10, ýmislegt
óvænt kl. 13.30, kaffi kl.
15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Emst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánud. og
miðvikud. á sama tíma.
Brúðubíllinn verður í
dag í Fífuseli kl. 10 og
við Árbæjarsafn kl. 14.
Norðurbrún 1 og Furu-
gerði 1. Á morgun
fimmtudaginn 12. júní
verður sameiginleg sum-
arferð. Kl. 13 verður ekin
Krísuvíkurleið til
Strandakirkju, heim um
Hellisheiði með viðkomu
í Hveragerði, takið með
ykkur nesti. Rútan verður
í Norðurbrún kl. 12.45
og kl. 13 í Furugerði.
Nánari uppl. í Norður-
brún s. 568-6960 og
Furðugerði s. 553-6040.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Munið
ratleikinn í Grasgarðinum
í Laugardal á morgun,
fimmtudag 12. júní, kl.
14. Allir aldraðir vel-
komnir.
Sjálfsbjörg félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu. Félagsfundur
verður haldinn miðvikud.
11. júní kl. 20 í félags-
heimilinu, Hátúni 12.
Fundarefni: Réttindamál
fatlaðra og hvemig þau
tengjast verkalýðsfélög-
unum. Fulltrúar frá ASÍ
og BSRB flytja erindi og
svara fyrirspumum. Allir
velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Nokkur sæti Iaus í hring-
ferð um landið, með sigl-
ingu og 5 daga dvöl í
Færeyjum, 24. júní - 6.
júlí. Fararstjóri er Pétur
H. Ólafsson. Uppl. á
skrifstofu félagsins í síma
552-8812.
Kvenfélag Árbæjar-
kirkju. Viðeyjarferð
laugard. 14. júní kl. 14.
Mæting hjá Árbæjar-
kirkju kl. 13.30. Allir vel-
komnir. Uppl. í sima
587-1881.
Gerðuberg félagsstarf.
í dag (sumardagur í kirkj-
unni) í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 14. Hugvekju
flytur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson, kaffiveitingar
í boði. Lagt af stað frá
Gerðubergi kl. 13.30. Á
morgun, fimmtudag, kl.
14, ratleikur í Grasa-
garðinum í Laugardal á
vegum F.Á.Í.A., akstur og
kaffiveitingar í boði. Uppl.
og skráning í síma
557-9020.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Grensáskirkja. Ferðalag
eldri borgara fimmtudag-
inn 12. júní. Heimsókn í
Karmelklaustrið í Hafn-
arfirði. Útskálakirkja og
Hvalsneskirkja, skoðun
undir leiðsögn sr. Önund-
ar Bjömssonar. Kaffiveit-
ingar í Golfskálanum
Leimm. Komið við í Innri-
Njarðvíkurkirkju. Lagt af
stað kl. 13 og áætluð
heimkoma kl. 18. Akstur
er í boði sóknarinnar, en
hver og einn greiði fyrir
veitingar.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Æskulýðs-
fundur í safnaðarheimili
kl. 20.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Fræðsla:
Leikir bama. Sigríður
Jóhannesdóttir, hjúkr.fr.
Háteigskirkja. Kvöld-
bænir og fyrirbænir kl.
18.
Neskirkja. Sumardagur
f kirkjunni. Samvera í
Fella- og Hólakirkju kl.
14.00. Farið frá Nes-
kirkju kl. 13.30. Kirkju-
bíllinn ekur um hverfið.
Bænamessa kl. 18.05. Sr.
Halidór Reynisson.
Selljarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimili
á eftir.
Ellimálaráð Reykjavík-
urprófastsdæma. Sam-
vera fyrir eldri borgara í
Fella- og Hólakirkju á
morgun kl. 14-16. Sr.
Guðmundur Karl Ágústs-
son flytur hugleiðingu.
Gerðubergskórinn syng-
ur. Almennur söngur,
kaffí og létt spjall.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur málsverð-
ur í safnaðarheimili á eft-
ir.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Sejjakirkja. Fyrirbænir
og fhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tekið
á móti fýrirbænum í s.
567-0110.
Hafnarfjarðarkirkja.
Sumarkvöldvaka kl.
20.30.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
f kvöki kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á m&nuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
fttgtgtroMaMfr
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I vandræðaleg, 8 starfs,
9 reiði, 10 tangi, 11
þjóta, 13 eldstó, 15
hungruð, 18 þvo gólf,
21 kusk, 22 rýmdi, 23
ódauðleg, 24 ferlegt.
2 húsgögn, 3 gnýr, 4
þylja í belg og biðu, 5
veiki, 6 digur, 7 fall, 12
ætt, 14 fjáð, 15 botn-
fall, 16 bárur, 17
hrekkjabragð, 18 dynk,
19 landræk, 20
grískur bókstafur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kímin, 4 suddi, 7 pólar, 8 iðuðu, 9 puð, 11
afar, 13 eins, 14 ofboð, 15 hólk, 17 agns, 20 æða,
22 posar, 23 lofar, 24 runan, 25 annað.
Lóðrétt: 1 kipra, 2 molda, 3 norp, 4 svið, 5 dauði, 6
Iðunn, 10 umboð, 12 rok, 13 eða, 15 hopar, 16 lesin,
18 gufan, 19 sárið, 20 æran, 21 alda.
uppanp
Hraðbúðir Olís - Uppgríp
eru á eftirfarandi stöðum:
- © Sæbraut við Kleppsveg © Garðabæ
: @ Gullinbrú í Grafarvogi © Langatanga í Mosfellsbæ
- © Álfheimum við Glæsibæ © Hafnarfirði við Vesturgötu
° © Háaleitisbraut © Tryggvabraut á Akureyri
© Mjódd - Breiðholti 81
L lettir f/er hfid
iU