Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 53 . ( I I I : ( ( < ( < < < < I < < j < ( < I i l j i i MYND-BÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP C - Frábær kvik- mynd Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies)__ I) r a m a ★ ★ ★ ★ Framleiðandi: Ciby 2000/Thin Man. Leikstjóri og handritshöfundur: Mike Leigh. Kvikmyndataka: Dick Pope. Tónlist: Andrew Dickson. Aðalhlutverk: Brenda Blethyn, Phyllis Logan, Timothy Spall, Mar- ianne Jean-Baptiste og Claire Rush- brook. 144 mín. Bretland. Ciby 2000/Háskólabíó 1997. Myndin er öllum leyfð. EFTIR andlát fósturforeldra sinna hefur ung blökkukona leit af kynmóð- ur sinni sem hún fínnur út að er hvít. Sú staðreynd á eftir að vefja upp á sig og kosta ýmsilegt þar til allir eru sáttir við staðreyndir lífsins. Leyndar- mál og lygar fékk Gullpálmann í Cannes sem besta myndin og Brenda Blethyn var valin besta leikkonan. Við það tækifæri sagði leikstjórinn eftirfarandi orð: „Þessi verðlaun koma sér vel því þau eru mjög hvetjandi fyrir okkur sem erum að reyna að búa til kvikmyndir um fólk, sambönd, daglegt líf, ástina, þrár, umhyggju og allt það sem skiptir máli.“ Mynd- inni er mjög vel lýst í þessum orðum, því hún fjallar um mannlegar tilfínn- ingar yfírhöfuð, og höfðar því til allra, hver sem áhugamál áhorfenda eða MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Eigi skal skaða (First Do No Harm)-k ★ ★ Ótti (Fear)k k Vi Jack (Jack)k k Vondir menn I vígahug (Marshall Law)k Vi Helgi í sveitinni (A Weekend in the Country) ★ ★★ Köld eru kvennaráð (The First Wives Cluh)k ★ ★ Ofbeldishefð (Violent Tradition)k k Vi Óvæntir fjölskyldumeð- limir (An Unexpected Family) ★ ★ ★ Flagð undir fögru skinni (Pretty Poisonjk Vi Eiginkona efnamanns (The Rich Man ’s Wife)k Vi Djöflaeyjan (Djöflaeyjan)k ★ ★ Vi Plágan (The Pestjk ★ ★ Krákan: Borg englanna (The Crow: CityofA ngels)k Allt fyrir aurana (IfLooks Could KilI)Vi Nornaklíkan (The Craft)k k Óskastund (Blue Rodeojk Gilllan (To Gillian on Her 37th Birthday)k k Vi Plato á flótta (PlatosRun)-kVi Óendanleiki (Infmity)k k k Vi Gleym mér ei (Unforgettable)k kVi Skrautkarlinn (The Glimmer Man)k k Vi Brúðkaupsraunir (Vol au vent)k k Vi Michael Collins (Michaeí CoIlins)k k kvikmyndasmekk- ur er. Myndin er gerð af svo miklu innsæi að meira að segja hörðustu aðdáendur banda- rísku formúlu- myndanna bráðn- uðu, og ætti það að teljast mikill sig- ur fyrir myndir um hluti sem skipta máli, eins og Leigh orðar það. Þótt umfjöllunarefni hans hér sé á alvarlegri nótunum, þá hefur Leigh mikinn húmor fyrir lífínu og fólkinu sem honum þykir svo vænt um, og sést það vel í mjög skemmtileg- um ljósmyndasenum. Fyrir þróun sög- unnar eru þær óþarfar, en um leið einstakt innlegg í hina mannlegu flóru sem hér er til sýnis. Handritið er á allan hátt frábærlega skrifað, samtöiin einstök og margslungin og fela í sér upplýsingar um persónumar, sem eru allar sérstaklega mannlegar, skapaðar af einstöku raunsæi og innsæi í sálart- etur mannskepnunnar. Leikaramir eru stórkostlegir og var Blethyn vel að verðlaunum sínum komin, þar sem hún skarar fram úr hópi stórkostlegra lista- manna. Það er augljóst mál að Mike Leigh er einstakur þegar kemur að stjóm leikara, og eru sjálfsagt mörg ár síðan svo eðlilegur og raunsær leik- ur hefur sést í kvikmynd. Útlit mynd- arinnar er frekar hrátt og ýtir það enn meir undir raunsæisstílinn. Yndisleg kvikmynd sem allir ættu að sjá, því hún lætur engan ósnortinn. Hildur Loftsdóttir Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabih fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! wM Q& ■ ■ ■ :ys:m; Kinderkarlinn mætir á svæðið Gunni og Felix úti að aka - glens, grín og söngur. Gunni og Felix úti að aka - glens, grín og söngur. Listflug - Björn Thoroddsen. Vítaspyrnukeppni - Kristján Finnbogason landsliðsmarkvörður, stendur í markinu - þeir sem skora fá Kinderúr að gjöf. Shell gefur gestum plönturtil að gróðursetja þegar heim er komið. Veltibíll, leiktæki og trúðar Shellstöðvarnar t 1 boð i S1 lell 4K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.