Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR HÉR sést líkanið sem John Auden Hauge gerði af umbrotunum undir Vatnajökli. Morgunblaðið/Eiður Guðnason JÖKLASAFNIÐ í Fjærland. Safnið var teiknað af norska arkitektinum Sverre Fehn. Sýning frá eldgos- inuíVatnajökli í NORSKA jöklasafninu í Fjær- land í Sogn var nýlega opnuð sýning um eldgosið í Vatna- jökli og jökulhlaupið sem fylgdi í kjölfarið. I tilefni sýn- ingarinnar hefur norski lista- maðurinn John Audun Hauge frá Bergen gert sérstakt líkan af gosinu og hlaupinu. Verkið er unnið í stein og gler. Norska jöklasafnið var stofnað 1991 og leitast við að svara á alþýðlegan hátt spurn- ingum eins og hvers vegna er ísinn blár og hvað er jökull. Við uppsetningu sýningarinn- ar um jarðhræringarnar undir Vatnajökli naut safnið aðstoð- ar þeirra Helga Björnssonar, jöklafræðings, og Odds Sig- urðssonar, en á sýningunni er fjöldi mynda og upplýsinga um jarðhræringarnar. Eiður Guðnason, sendiherra íslands í Noregi, opnaði sýninguna og HQörleifur Valsson, fiðluleikari lék íslensk þjóðlög við það tækifæri. AUSTURSTRÖND „Penthouse“-íbúð Vönduð 125 fm „penthouse“-íb. með stórglæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. íb. er öll sérl. vönduð og útsýnið óviðjafnanlegt. Alno-inn- réttingar. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,2 m. Greiðslub. 42 þús. á mán. V. 11,5 m. 2784 Nánari upplýsingar veita sölumenn Valhallar í síma 588 4477. Nýkomin til sölu meöal annarra eigna: Rétt við Rauðagerði - fráb. útsýni Rúmg., sólrík 6 herb. efri hæð tæpir 150 fm. Inng. og hiti sér. Þvhús á hæð. Sólsvalir. Bílsk. 27,6 fm. Tilboð óskast. Skammt frá Reiðhöllinni - fráb. útsýni Glæsil. suðuríb. á 3. hæð 83 fm. Öll eins og ný. 40 ára byggsjlán 2,5 millj. Fráb. greiðslukj. Skammt frá Glæsibæ Sólrfk 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Nýtt parket o.fl. Fullnaðarfrág. ekki lokið. Góð greiðslukjör. Laus 1. sept. Lyftuhús - Vesturborgin - fráb. útsýni Stór og góð 4ra herb. Ib. á 4. hæð tæpir 120 fm. 3 rúmg. svefnherb. Tvennar svalir. Eignaskipti mögul. Raðhús við Hrauntungu - eignaskipti Glæsil. elgn m. 5 herb. (b. á aðalhæð og tveimur aukaherb. m. snyrtingu á neðri hæð. Innb. rúmg. bllsk. m. vinnuplássi. Sklpti æskll. á minna húsn. m. sérinng. Fjöldi fjárstorkra kaupenda Óvenju margir traustir kaupendur að (búðum, sérhæðum, raöhúsum og eínbhúsum I borginni og nágrenni. Sérstaklega óskast húseign I Smáibúöahverfi eöa nágr. m. tveimur íbúðum. ____________________________ • • • Opiðídagkl. 10-14. Viðskiptum hjá okkur fylgir ________________________________ ráðgjöf og traustar upplýsingar. LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 ALMENNA FASTEIGNASALAN VIÐ opnun sýningarinnar um jarðhræringarnar undir Vatna- jökli. Frá vinstri: Dr. Olav Orheim, jöklafræðingur, Ase Kari Einevoll, sveitarstjóri, sendiherrahjónin Eiður Guðnason og Eygló Helga Haraldsdóttir og Knud M. Ore sljórnarformaður Norska jöklasafnsins. Fjallvegir opnast FJALLABAKSLEIÐ nyrðri var opnuð nú í vikunni og Arnarvatns- heiði, Steinadalsheiði og Trölla- tunguheiði eru einnig opnar. Fjallabaksleið syðri er enn lokuð og sömuleiðis eru Skagafjarðar- og Eyjafjarðarleiðir af Sprengisandi og Gæsavatnaleið lokaðar. Farið hefur verið yfir leiðirnar með vegheflum og fært er fyrir jeppa. Kjalvegur er fær fyrir vel útbúna fólksbíla en að sögn Vegagerðar- innar er vegurinn grófur. Hengilssvæðið Snarpur jarð- skjálfta- kippur SNARPUR jarðskjálfti varð undir Krossfjöllum á Hengils- svæðinu kl. 7.52 í fyrradag og mældist hann tæpir 3 á Richter, að sögn Sigurðar Rögnvaldssonar, jarðskjálfta- fræðings á Veðurstofu ís- lands. í kjölfar skjálftans mældust tugir minni eftir- skjálfta. Að sögn Sigurðar er ekki nákvæmlega vitað hvað er að gerast en undanfarin þijú ár hefur jarðskjálftavirknin á Hengilssvæðinu aukist mjög mikið. Hann segir að sé mið- að við svipaða jarðskjálfta- hrinu sem varð á Hengils- svæðinu á árunum 1952 til 1955, gæti þessum jarðhrær- ingum lokið með skjálfta upp á 5,5 á Richter. - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HUS - OPIÐ HÚS - FASTEIGNi^SAlA REYKJAVIKIÍR C588 5700 cWm FAX 568 2530 2525 FAX 668 2530 Fólag fastelgnasala^ FASTEIGNASAIA REYKJAVTKUR OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 9-18 Þórður Ingvarsson Ig.fs. OPIÐ HÚS í DAG OG SUNNUDAG Á SELÁSBRAUT 42-54 FRÁ KL. 13.30-17.30 Glæsileg raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, alls um 198 fm. Húsin afhendast tilbúin til innréttinga að innan og fullfrágengin að utan. Lóðin er tyrfð, hellulögð og bílastæði malbikuð. Frábært útsýni yfir borgina. 4 svefnherbergi, tvennar svalir og bilskúr með húm innkeyrsludyrum. Verð aðeins 11,8 millj. Áhv. ca 5,2 millj húsbréf. Skipti á minni eignum athugandi. Verið velkomin um helgina. Byggingaraðili Jón Gunnar Björnsson, s. 557 6720. - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.