Morgunblaðið - 05.07.1997, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
HÉR sést líkanið sem John Auden Hauge gerði af umbrotunum
undir Vatnajökli.
Morgunblaðið/Eiður Guðnason
JÖKLASAFNIÐ í Fjærland. Safnið var teiknað af norska arkitektinum Sverre Fehn.
Sýning frá eldgos-
inuíVatnajökli
í NORSKA jöklasafninu í Fjær-
land í Sogn var nýlega opnuð
sýning um eldgosið í Vatna-
jökli og jökulhlaupið sem
fylgdi í kjölfarið. I tilefni sýn-
ingarinnar hefur norski lista-
maðurinn John Audun Hauge
frá Bergen gert sérstakt líkan
af gosinu og hlaupinu. Verkið
er unnið í stein og gler.
Norska jöklasafnið var
stofnað 1991 og leitast við að
svara á alþýðlegan hátt spurn-
ingum eins og hvers vegna er
ísinn blár og hvað er jökull.
Við uppsetningu sýningarinn-
ar um jarðhræringarnar undir
Vatnajökli naut safnið aðstoð-
ar þeirra Helga Björnssonar,
jöklafræðings, og Odds Sig-
urðssonar, en á sýningunni er
fjöldi mynda og upplýsinga um
jarðhræringarnar. Eiður
Guðnason, sendiherra íslands
í Noregi, opnaði sýninguna og
HQörleifur Valsson, fiðluleikari
lék íslensk þjóðlög við það
tækifæri.
AUSTURSTRÖND
„Penthouse“-íbúð
Vönduð 125 fm „penthouse“-íb.
með stórglæsil. útsýni. Stæði í
bílskýli. íb. er öll sérl. vönduð og
útsýnið óviðjafnanlegt. Alno-inn-
réttingar. Parket.
Áhv. byggsj. og húsbr. 6,2 m.
Greiðslub. 42 þús. á mán.
V. 11,5 m. 2784
Nánari upplýsingar veita sölumenn
Valhallar í síma 588 4477.
Nýkomin til sölu meöal annarra eigna:
Rétt við Rauðagerði - fráb. útsýni
Rúmg., sólrík 6 herb. efri hæð tæpir 150 fm. Inng. og hiti sér. Þvhús
á hæð. Sólsvalir. Bílsk. 27,6 fm. Tilboð óskast.
Skammt frá Reiðhöllinni - fráb. útsýni
Glæsil. suðuríb. á 3. hæð 83 fm. Öll eins og ný. 40 ára byggsjlán 2,5
millj. Fráb. greiðslukj.
Skammt frá Glæsibæ
Sólrfk 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Nýtt parket o.fl.
Fullnaðarfrág. ekki lokið. Góð greiðslukjör. Laus 1. sept.
Lyftuhús - Vesturborgin - fráb. útsýni
Stór og góð 4ra herb. Ib. á 4. hæð tæpir 120 fm. 3 rúmg. svefnherb.
Tvennar svalir. Eignaskipti mögul.
Raðhús við Hrauntungu - eignaskipti
Glæsil. elgn m. 5 herb. (b. á aðalhæð og tveimur aukaherb. m.
snyrtingu á neðri hæð. Innb. rúmg. bllsk. m. vinnuplássi. Sklpti æskll.
á minna húsn. m. sérinng.
Fjöldi fjárstorkra kaupenda
Óvenju margir traustir kaupendur að (búðum, sérhæðum, raöhúsum
og eínbhúsum I borginni og nágrenni.
Sérstaklega óskast húseign I Smáibúöahverfi eöa nágr. m. tveimur
íbúðum. ____________________________
• • •
Opiðídagkl. 10-14.
Viðskiptum hjá okkur fylgir ________________________________
ráðgjöf og traustar upplýsingar. LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
VIÐ opnun sýningarinnar um jarðhræringarnar undir Vatna-
jökli. Frá vinstri: Dr. Olav Orheim, jöklafræðingur, Ase Kari
Einevoll, sveitarstjóri, sendiherrahjónin Eiður Guðnason og
Eygló Helga Haraldsdóttir og Knud M. Ore sljórnarformaður
Norska jöklasafnsins.
Fjallvegir opnast
FJALLABAKSLEIÐ nyrðri var
opnuð nú í vikunni og Arnarvatns-
heiði, Steinadalsheiði og Trölla-
tunguheiði eru einnig opnar.
Fjallabaksleið syðri er enn lokuð
og sömuleiðis eru Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarleiðir af Sprengisandi og
Gæsavatnaleið lokaðar.
Farið hefur verið yfir leiðirnar
með vegheflum og fært er fyrir
jeppa.
Kjalvegur er fær fyrir vel útbúna
fólksbíla en að sögn Vegagerðar-
innar er vegurinn grófur.
Hengilssvæðið
Snarpur
jarð-
skjálfta-
kippur
SNARPUR jarðskjálfti varð
undir Krossfjöllum á Hengils-
svæðinu kl. 7.52 í fyrradag
og mældist hann tæpir 3 á
Richter, að sögn Sigurðar
Rögnvaldssonar, jarðskjálfta-
fræðings á Veðurstofu ís-
lands. í kjölfar skjálftans
mældust tugir minni eftir-
skjálfta.
Að sögn Sigurðar er ekki
nákvæmlega vitað hvað er
að gerast en undanfarin þijú
ár hefur jarðskjálftavirknin á
Hengilssvæðinu aukist mjög
mikið. Hann segir að sé mið-
að við svipaða jarðskjálfta-
hrinu sem varð á Hengils-
svæðinu á árunum 1952 til
1955, gæti þessum jarðhrær-
ingum lokið með skjálfta upp
á 5,5 á Richter.
- OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HUS - OPIÐ HÚS -
FASTEIGNi^SAlA
REYKJAVIKIÍR
C588 5700
cWm
FAX 568 2530
2525
FAX 668 2530
Fólag fastelgnasala^
FASTEIGNASAIA
REYKJAVTKUR
OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 9-18
Þórður Ingvarsson Ig.fs.
OPIÐ HÚS í DAG OG SUNNUDAG Á
SELÁSBRAUT 42-54 FRÁ KL. 13.30-17.30
Glæsileg raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, alls um 198 fm. Húsin afhendast tilbúin
til innréttinga að innan og fullfrágengin að utan. Lóðin er tyrfð, hellulögð og bílastæði
malbikuð. Frábært útsýni yfir borgina. 4 svefnherbergi, tvennar svalir og bilskúr með húm
innkeyrsludyrum. Verð aðeins 11,8 millj. Áhv. ca 5,2 millj húsbréf. Skipti á minni eignum
athugandi. Verið velkomin um helgina. Byggingaraðili Jón Gunnar Björnsson, s. 557 6720.
- OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS -