Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBJLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1997 55
VEÐUR
Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað
* * * * R'9nin9
* % * % Slydda
Alskýjað %% % Snjókoma
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- ___
stefnu og fjöðrin s Þoka
vindstyrk, heil pður
er 2 vindstig.
* *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestlæg átt, gola eða kaldi. Skúrir um
sunnan- og vestanvert landið en þurrt að mestu
norðaustantil. Snýst í norðaustan golu eða
kalda vestast er kvölda tekur. Hiti á bilinu 10 til
14 stig, hlýjast á Austurlandi.
Yfirlit
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir norðvestan kalda eða
stinningskalda með skúrum um noröanvert
landið en annars þurrt og víða léttskýjað. A
mánudag, þriðjudag og miðvikudag eru horfur á
norðan kalda með skýjuðu og víða dálítilli
rigningu um norðanvert landið, en þurru og
víðast léttskýjuðu syðra. Á fimmtudag líklega
hæg breytileg eða vestlæg átt með skýjuðu og
smáskúrum vestanlands en annars þurru að
mestu.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í ölium þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök J*3%j Jyj n.O f 0 ^
spásvæðiþarfað 2-1 \
velja töluna 8 og ' I >— ' V /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Reykjavík
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
°C Veður
10 skýjað
7 skýjað
14 skýjað
15 skýjað
14 léttskýjað
skýjað
7 léttskýjað
13 léttskýjað
15 skýjað
22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað
Stokkhólmur
Helsinki
24 skýjað
20 skúr
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
°C Veður
15 skúr á sið.klst.
21 hálfskýjað
20 skýjað
27 léttskýjað
25 léttskýjað
30 heiðskirt
22 léttskýjað
25 skýjað
16 alskýjað
15 skýjað
15 skúr
19 skúr á sið.klst.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Washington
Oriando
Chicago
13 heiðskirt
17
16 þokumóða
25 hálfskýjað
26 skýjað
27 þokumóða
16 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
Hf- m'PlinMMrfhnm:
Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð suðvestur af landinu. Skil tengd henni hafa
væntanlega farið yfir landið i nótt en lægðin sjálf fer
væntanlega hægt austur yfir landið í dag.
5. Júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst Sól- setur il §?S.
REYKJAVÍK 0.42 0,0 6.46 0,0 12.50 0,0 19.03 0,0 0,0 3.13 13.28 23.42 14.05
ÍSAFJÖRÐUR 2.53 0,0 8.40 0,0 14.52 0,0 20.53 0,0 0,0 2.19 13.36 0.53 14.13
SIGLUFJÖRÐUR 5.02 0,0 11.27 0,0 16.59 0,0 23.18 0,0 0,0 1.59 13.16 0.33 13.53
DJÚPIVOGUR 0,0 3.49 0,0 9.55 0,0 16.15 0,0 22.30 0,0 2.45 13.00 23.14 13.36
Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaðiö/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 höggs út í loftið, 8
öldu, 9 þoli, 10 græn-
meti, 11 veiða, 13 vísa
veg, 15 skammt, 18
mælieining, 21 hestur,
22 ósanna, 23 ungbarn,
24 óhen\ja.
LÓÐRÉTT:
2 duglegar, 3 tilbiðja, 4
iðinn, 5 æli, 6 áll, 7
ósoðna, 12 liðin tíð, 14
málmur, 15 svengd, 16
reiki, 17 fell, 18 vaxin,
19 héldu, 20 keyrir.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 topps, 4 burst, 7 síðan, 8 teppi, 9 nýt, 11
apar, 13 bali, 14 úrill, 15 barm, 17 Ægir, 20 úti, 22
lýsir, 23 losti, 24 arðan, 25 neiti.
Lóðrétt 1 tuska, 2 peðra, 3 senn, 4 bætt, 5 rupla, 6
teiti, 10 ýmist, 12 rúm, 13 blæ, 15 bylta, 16 ræsið,
18 gusti, 19 reiki, 20 úrin, 21 ilin.
í dag er laugardagur 5. júlí, 186.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Því lifí maðurinn mörg ár, þá á
hann að vera glaður öll þau ár
og minnast þess, að dagar myrk-
ursins verða margir. Allt sem á
eftir kemur er hégómi.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:í gær
kom þýska eftirlitsskipið
Frithjof og norski togar-
inn Nordstar kom með
bilaða vél. Þá fóru Akur-
eyrin, Goðafoss, Árni
Friðriksson, Ásbjörn
og Skylge. Þá fóru far-
þegaskipin Astra II og
Bremen. Skemmtiferða-
skipið Saga Rose sem
er 190 metra larigt
skemmtiferðaskip, kem-
ur fyrir hádegi til Sunda-
hafnar og fer strax.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Tjaldur á veiðar
og í nótt kom Trader
Bulk með granít.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga ki. 14-17
i Skeljanesi 6, Skeija-
firði.
Viðey. í dag kl. 10 verð-
ur farið úr Sundahöfn til
gönguferðar um Vestu-
reyna sem tekur um tvær
klukkustundir. Fólk þarf
að vera vel búið til fót-
anna. Staðarskoðun kl.
14.15. Ljósmyndasýning
í Viðeyjarskóla opin kl.
13.15-17.10. Veitinga-
saia í Viðeyjarstofu opin
frá kl. 14. Hestaleiga.
Bátsferðir á klukku-
stundarfresti kl. 13-17
og kvöldferðir kl. 19.
(Préd. 11,8.)
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Stokkseyringafélagið í
Reykjavík fer í sumar-
ferð sína fimmtudaginn
10. júlí nk. Farið verður
um Ámesþing. Kaffi-
hlaðborð á Stokkseyri.
Nánari uppl. og skráning
í símum Sigriður Þ. í s.
554-0307 og Sigríði Á.
553-7495 og Einar í s.
567-9573.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fímm
daga dvalar í júlí og ág-
úst. M.a. boðið upp á
fræðslu, helgihald, leik-
fimi, sund, skemmtun
o.fl. Uppl. og skráning í
s. 562-1500 og
486-8870.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfi-
smiðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
til kl. 23 og frá Ár-
skógssandi á tveggja
tíma fresti frá kl. 9.30-
23.30.
Fagranesið fer á milli
ísafjarðar og Arngerðar-
eyri mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga frá
ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Arngerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
félag__________________
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Orgel-
tónlist kl. 12-12.30.
Hedwig Bilgram prófess-
or í orgelleik i MUnchen,
Þýskalandi.
Kefas, Dalvegi 24, —-
Kópavogi. Samkoma
fellur niður í dag vegna
sumarfaagnaðar.
SPURTER...
IÞýska kvikmyndin „Tintromm-
an“, sem gerð er eftir skáld-
sögu Giinters Grass, var bönnuð í
Oklahoma í Bandaríkjunum og
myndbönd gerð upptæk á mynd-
bandaleigum og heimilum vegna
meints kláms. Þessum aðgerðum var
þegar mótmælt. „Tintromman” fékk
Óskarsverðlaun sem besta erlenda
myndin árið 1979. Hvað heitir leik-
stjóri myndarinnar?
2Hann var frægur fyrir starf
sitt sem hafkönnuður og var
frumkvöðull í mótun umræðunnar
um umhverfisvernd. Ekki er ofsög-
um sagt að með umfjöllun sinni um
umhverfismál hafi hann verið tíu
árum á undan sinni samtíð. Þessi
Frakki, sem færði almenningi víða
um veröld undur og töfra hafsins inn
í stofu með sjónvarpsþáttum sínum,
lést nýlega 87 ára að aldri. Hvað
hét hann?
3Fjallkirkjan eftir Gunnar
Gunnarsson kom fyrst út á
dönsku í fimm hlutum á árunum
1923 til 1928. Hún kom út í þremur
hlutum í íslenskri þýðingu á árunum
1939 til 1943. Sú þýðing hefur nú
verið gefin út að nýju. Hver gerði
hana?
4Hún var gyðja ástar, fegurðar,
fijósemi og stundum stríðs í
grískri goðafræði. Seifur var faðir
hennar og Hefestos maður hennar,
þótt hún væri kennd við fleiri guði
og reyndar einnig menn. Rómversk
hliðstæða hennar er Venus. Hver er
gyðjan?
5Fyrsta skip Eimskipafélags ís-
lands var smíðað árið 1915 í
Kaupmannahöfn og flutti bæði far-
þega og varning. Skipið sigldi milli
Islands, Bandaríkjanna og Evrópu
auk_ þess að vera í strandsiglingum
við ísland. Það varð innlyksa í Kaup-
mannahöfn við hernám Þjóðveija í
Danmörku 1940 og fannst illa farið
í Kiel í stríðslok. Hvað hét skipið?
Hver orti?
Það kvað vera fallegt í Kína.
Keisarans hallir skína
hvitar við safírsænum.
En er nokkuð yndislegra
- leit auga þitt nokkuð fegra -
en vorkvöld í vesturbænum?
7Hvað merkir orðtakið að gjalda
lausung við lygi?
8Þjálfara landsliðs íslands í
knattspymu karla var vikið úr
starfi fyrir rúmri viku eftir fremur
slakt gengi liðsins í undankeppninni
fyrir heimsmeistaramótið á næsta
ári. Hver var þjálfari liðsins?
9Hann var danskur eðlisfræð-
ingur og einn af frumkvöðlum
skammtafræðinnar. Hann hlaut
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið
1922. Hann sést hér á mynd. Hvað
hét maðurinn?
•xqoa '6 uobsjbiq i8oq '8 •íuXrn
nwgs j npjeQ ‘wijijsuHjqg paw iSM[ ujbas
■4 'uosspunwpno suw9x '9 'ssojnng -g
•ujjppjjV tr 'ssaumrj JopnBH 'E ‘nBsjsnoa
ssAx-sanbonf '2 -jjopugiqos JaqiOA. 'l