Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ III}/ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sViðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 3. sýn. í kvöld sun. nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 — 7. sýn. sun. 5/10-8. sýn. lau. 11/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 26/9 — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös. 10/10. Litía sViðið M. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 26/9 uppselt — lau. 27/9 uppselt — mið. 1/10 uppsett — fös. 3/10 uppsett - lau. 4/10 uppselt - mið. 15/10 - fim. 16/10 - lau. 18/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YRR Miðasalan er opin alla Simapantanir frá í september kl. 13-20 10 virka daga. Fös. 27. sept. kl. 20 uppselt Fös. 27. sept. kl. 23.15 miðnætursýning - örfá sæti laus „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin." (SA.DV) „Þama er loksins kominn sumarsmellurinn í ár.“ GS. . _l EFTIR LEII [ MAT EÐA DRYKK UFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD á góðri stund Lau. 27. sept. Miðnæturs - örfá sæti laus Lau. 4. okt. Miðnætursýning Miðasölusimi 552 3000 Þrlréttuð Veðmáls- máltið á 1800 kr. Afsláttur af akstri á Veðmálið. útsendihg 2. sýn. í kvöld, sun. 21. sept Id. 20 3. sýn. sun. 28. sept kl. 20 sun. 28. sep. kl. 14 örfá sæti laus sun. 5. okt. kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi mið. 24. sept. uppselt fös. 26.9. kl. 23.30 örfá sæti laus fös. 3.10. kl. 23.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Lottkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna 'P'UftéeddCltt' (fleicúutyíeiáun. 6. sýn. lau. 27/9. Sýning hefst kl. 22. Sniglabandið leikur fyrir dansi að lokinni sýningu. Uppl. og miðapaptanir kl. 13-17 á Hótel Islandi f) LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 20:00: iffiLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 6. sýn. fim. 25/9, græn kort, 7. sýn. lau. 27/9, hvít kort, 8. sýn. fim. 2/10, brún korL Litla svið kl. 20.00 ( kvöld 21/9, lau. 27/9. Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner Fös. 26/9, kl. 20.00, uppselt, og miðnætursýn. kl. 23.15, örfá sæti laus. Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt, lau. 4/10, laus sæti. Midasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar 4 TROMP Á HENDI ♦ Hart í bak ♦ Á ferð með frú Daisy V Söngvaseiður é Markúsarguðspjall______ Kortasalan er hafin s. 462 1400 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ er ekki leiðinlegt að fara í klippingu á „Hár og hitt“. Besta stofan í bænum Það er gott að eiga góða að þegar vantar tíma í hárgreiðslu. Hildur Loftsdóttir komst að raun um það þegar hún pantaði tíma hjá Bonna og Hófí á hárgreiðslustof- unni „Hár og hitt“. 1. atriði, inni, dagur, hár- greiðslustofa, Hófí, Bonni, blaða- maður. Blaðamaður kemur inn. Blm.: Ég á pantaðan tíma héma. Bonni: Já, gjörðu svo vel og fáðu þér sæti. Bonni leiðir blaðamann til sætis, og Hófí fer að baksa við hárið á honum. Hófí: Hver hefur gert á þér hár- ið, elskan? Blm.: Jóhanna vinkona mín. Hófí sprautar vatni í hárið, og Bonni situr og horfír á. Bonni: Hófí er eiginlega fram- kvæmdaraðili hjá mér. Ég fæ hug- myndirnar og kem þeim til hennar og hún kemur þeim í verk. Er það ekki, Hófí? Hófí: Jú, það er svolítið þannig. Blm.: Réðstu Hófí til þín strax þegar þú stofnaðir þessa hár- greiðslustofu? Bonni: Ég var lengi að reyna að vera einn. Hófí: Það er bara svo mikið að gera. Bonni: Og það ekkert smáfólk sem kemur! Hófí: Viltu láta túbera það, elsk- an? Blm.: Já, endilega. Grétar lögregluþjónn birtist á stofunni. Blm.: Eruð þið ekki búin að fá leiða á því að greiða honum Grét- ari? Hófí: Ég fæ nú aldrei að hafa hendurnar í hárinu á þessari elsku. Bonni: Ég sé um strákana. Við reyndum að hafa þetta kynskipt. Hófí sér um kerlingamar... Grétar: Hvqr er síminn hjá þér, blaðakona, ef ég skyldi þurfa að tala við þig seinna um málið. Blm.: Aaaa, (hugsandi) 569- 1100. Grétar párar í minnisbókina sína, og gengur bui-tu. Bonni: Jesús minn, hvað er hann að tala við þig. Þetta er bara hvolpur. Hann er með límt yfír- varaskegg! Blm.: í alvöru? Hófí: Já. Bonni: Sjáðu þig nú í speglin- um, væna. Hófí: Ég ætla að klára þessa greiðslu, og ef þér líkar hún ekki, þá bara skelli ég á þig kollu. Það er nú ekki flóknara. Blm.: Hveraig finnst ykkur að hafa fólk glápandi á ykkur þegar þið eruð að vinna? Hófí: Ofsalega óþægilegt. Enda sagði ég við Bonna í gær að þetta tæki frá manni alla sköpunargleði sem kemur svo niður á henni Gull- veigu. Það er ekki hægt fyrir konu sem er komin á þennan aldur að vera með druslulega hárgreiðslu. Hún er nýkomin úr meðferð og svona. Bonni: Hófí! Ekki vera að slúðra þetta, elskan. Þetta er einn aðalviðskiptavinurinn okkar, fyrir utan Vigdísi. Blm.: Kemur Vigdís til ykkar? Bonni: Toppurinn kemur hing- að. Blm.: Ég sá eitt sinn Ólaf Ragn- ar á Effect á Bergstaðastræti. Bonni: Já, hann kom fyrst hing- að og ég lagði línurnar að greiðsl- unni hans. Ég steindrap á honum hárið. Ég viðurkenni að ég setti sterk efni í það. Blm.: Hvað munið þið endast lengi til að greiða Grétari og Gull- veigu? Bonni: Það er stefnt á 17 ár. Við verðum reyndar orðin dálítið göm- ul þá. Hófí: Bonni, þú verður áreiðan- lega búinn að opna nýju stofuna þá. Jæja, gasalega er hárið á þér orðið lekkert. Ertu ekki að fara eitthvert fínt? Blm.: Jú, í Stjömubíó. Blaðamaður sér sig í spegli. Blm.: Vá! Þetta er æðislegt. Bonni, ofsalega ertu heppinn að hafa Hófí. Bonni: Já, þá get ég einbeitt mér alveg að strákunum. Blm.: Já, ert þú meira fyrir þá? Bonni: Nei. Hófí: Nei, nei. Bonni: Af hverju heldurðu það? Varnar- lausir leikarar LEIKARARNIR Ellert A. Ingimundarsson og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leika Hófí og Bonna í leikritinu „Hár og hitt“ sem nú er á fjölum Borgarleikhússins. - Er þetta leikrit ekki skemmtileg tilbreyting fyrir ykkur? Elli: Jú, æðisleg. Gulla: Það er alveg ofsalega gaman að prófa þetta. - Voruð þið ekki hrædd fyrst? Gulla: Jú, þú getur rétt ímyndað þér. Allt í einu er sá veggur sem maður er alltaf öruggur á bakvið tekinn burt. Áhorfendur geta ráðist á mann, og þá er bara að svara fyrir sig. Elli: Það getur verið erfitt þegar áhorfendurnir koma með spurningu eða athuga- semd sem við höfum aldrei heyrt áður. Gulla: Af hverju ertu svona taugaveikluð? Elli: Af hverju ertu með plástur á tánum? Gulla: Frumsýningar- hræðslan fer aldrei af þessari sýningu, því þetta er nýtt leikrit í hvert skipti. Elli: Já, maður veit aldrei hvaða spurningar koma, en við þjálfumst í því að svara fyrir okkur. - Er þetta ekki góð reynsla íyiir leikara ? Gulla: Jú æðisleg. Þetta er líka eitthvað sem maður ímyndar sér að maður eigi ekki eftir að gera aftur í bráð. Elli: í allt sumar vorum við að búa okkur undir það að hinir íslensku áhorfendur myndu ekki spyrja neins. En svo eru þeir bara óstöðvandi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.