Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Allt um leikina, liðin og leikmenn- ina. UMFERÐAR RÁÐ MÁLÞING UM UMFERÐARFRÆÐSLU í GRUNNSKÓLUM haldið á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík, 23. september 1997 - kl. 12:50-17:00 12:50 13:00 Dagskrá: Málþingið sett Þórhallur Ólafsson formaður Umferðarráðs. Hve mikil á umferðarfræðsla að vera samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla? Guðmundur Þorsteinsson námstjóri umferðarfræðslu í grunnskólum. 13:15 Hvernig er umferðarfræðslu háttað í grunnskólum? Jóhann Asmundsson félagsfræðingur og starfsmaður endurskoðunar aðalnámskrár gerir grein fyrir niðurstöðum könnunar um umferðar- fræðslu í skólum. 13:30 Horft til nágrannalanda. Hvemig standa Norðmenn að umferðarfræðslu bama og unglinga? Torgeir Tande skólafulltrúi Trygg Trafikk. 14:15 Hvernig geta foreldrar stuðlað að auknu vægi umferðarfræðslu? Unnur Halldórsdóttir framkvæmdastjóri landssamtakanna „Heimili og skóli". 14:30 Hvernig geta umferðaröryggisnefndir stutt umferðarfræöslu í skólum? Kristján Friðgeirsson gmnnskólakennari, Þorlákshöfn. 14:45 Hvað geta frjáls félagasamtök gert til þess að efla umferðarfræðslu? Bryndís Harðardóttir formaður slysavamadeildarinnar Vonar í Vík. 15:00 Kaffihlé. 15:15 Nýjungar í umferðarfræðslu lögreglumanna Þröstur Hjörleifsson varðstjóri í Kópavogi. 15:30 „ÞOR“- forvarnarverkefni lögreglunnar Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík. 15:45 Hlutur tryggingafélags í umferðarfræðslu Einar Guðmundsson, fræðslustjóri hjá Sjóvá-Almennum hf. 16:00 Hefur líðan barna í skóla áhrif á umferðaröryggi? Helga Hannesdóttir bamageðlæknir. 16:15 Fornám að ökunámi í grunnskólum Sveinn Ingimarsson kennari í Hagaskóla og ökukennari. 16:30 Umferðarfræðsla í grunnskólum frá sjónarhóli skólastjórnenda Guðrún Björgvinsdóttir aðstoðarskólastjóri Engjaskóla í Reykjavík. 16:45 Samantekt Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður og Tryggvi Jakobsson deildar- stjóri taka saman niðurstöður málþingsins og meta árangur þess. 16:55 Málþingsslit Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs. Fundarstjóri Sigurjón Pétursson deildarstjóri grunnskóladeildar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Málþingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir og er þátttakendum að kostnaðarlausu. UMFERÐAR RÁÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Þegar tíminn skiptir ekki máli Tunglskinskassinn (Box ofMoonlight) Gamanmynd^^i^ Framleiðendur: Marcus Viscidi, Thomas A. Bliss. Leikstjóri: Tom DiCilIo. Handritshöfundur: Tom DiCillo. Kvikmyndataka: Paul Ry- an. Tónlist: Jim Farmer. Aðalhlut- verk: John Turturro, Sam Rockw- ell, Catherine Keener, Lisa Blount, Dermont Mulroney. 107 mín. Bandarikin. Myndform 1997. Út- gáfudagur: 9. september. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. TOM DiCillo gerir einar skrítnustu gam- anmyndir í Bandaríkjunum í dag. Fyrsta myndin hans var „Johnny Suede“, en þar lék ungur og óþekktur Brad Pitt aðal- hluverkið, næsta mynd DiCillo var „Living in Oblivion“, hún fjallaði um stórskrítið kvikmyndatökulið og nýjasta myndin hans Tunglskins- kassinn fjallar um mann sem er frekar leiðinleg persóna, og hugsar eiginlega eftir sekúnduvísi klukk- unnar. Þegar hann kynnist Davy Crockett klæddu náttúrubarni (Sam Rockwell) breytist heimsmynd þessa leiðinlega manns og í fyrsta skipti á ævinni byijar hann að njóta lífsins. John Turturro er líklega sá eini sem hefði getað leikið hlutverk A1 Fountain, en hann þarf að vera aumkunarverður, fyrirlitlegur, áhugaverður og skemmtilegur í framrás myndarinnar. Sam Rockwell er einnig mjög góður í hlutverki sínu og aðrir leikarar eru flestir prýðilegir, einnig er gaman að sjá Dermont Mulroney í litlu hlutverki. Myndin er oft á tíðum frekar súrrealísk og fór það aðeins í taugarnar á mér en hún er aldrei leiðinleg eins og svo margar skrítn- ar myndir vilja vera. Aðdáendur Davids Lynchs ættu að athuga þessa mynd og aðrar myndir DiCil- los því þeir félagar eiga margt sameiginlegt þó að DiCillo sé auð- meltari. Ottó Geir Borg Skráðu húsnæðið þitt hjá Leigulistanum þér að kostnaðarlausu. Með aðeins einu símtali er húsnæðið þitt komið á skrá hjá okkur og þar með ert þú komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Skráðu íbúðina núna áður en hún losnar og komdu I veg fyrir að hún standi auð og arðlaus. Skráning í síma 511-1600 Leigu EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, • 105 Reykjavik hmm lÍiiiiMSWiiWiM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.